Fáum nú að sjá hversu virkilega góður Birkir Bjarnason er Tómas Þór Þóraðrson skrifar 16. júlí 2015 16:00 Birkir Bjarnason spilar nú með Svisslandsmeisturum Basel. vísir/getty Kåre Ingebrigtsen, þjálfari Rosenborg sem mætir KR í Evrópudeildinni á Alvogen-vellinum í kvöld, var aðstoðarþjálfari Viking í Stavanger áður en hann tók við uppeldisfélagi sínu í fyrra. Hjá Viking þjálfaði hann íslenska landsliðsmanninn Birki Bjarnason áður en hann fór til Standard Liege, þaðan til Pescara og nú síðast til Basel.Sjá einnig:Þjálfari Rosenborg: Íslenskur fótbolti er á flugi Norðmaðurinn hefur miklar mætur á Birki þó hann hafi ekki fullnýtt hæfileika sína þegar hann var á mála hjá Viking. „Við sáum alltaf hversu hæfileikaríkur hann er. Það besta við hann samt var hversu þolinmóður hann var og hversu mikið hann lagði á sig,“ sagði Ingebrigtsen um Birki við Vísi. „Hann hefur alltaf verið góður í fótbolta og haft mikla hæfileika, en hann nýtti þá ekki eins vel þegar ég þjálfaði hann. Birkir gerir það betur í dag enda reyndari leikmaður.“ Birkir spilaði frábærlega með Pescara í ítölsku B-deildinni á síðustu leiktíð og var keyptur fyrir um þrjár milljónir evra til svissnesku meistaranna í Basel. „Birkir er frábær strákur og frábær leikmaður. Hann fær nú í fyrsta sinn að spila í Meistaradeildinni og þá getum við séð hversu virkilega góður hann er. Hann mun standa sig mjög vel held ég í Meistaradeildinni. Ég óska honum bara alls hins besta,“ sagði Ingebrigtsen um sinn gamla lærisvein. Aðspurður hvort hann langaði ekki í framtíðinni að endurnýja kynnin af ljóshærða miðjumanninum hló Kåre Ingebrigtsen og sagði: „Hann verður hjá Basel í svona tvö ár og stendur sig í Meistaradeildinni. Svo fæ ég hann til Rosenborg.“ Fótbolti Tengdar fréttir Þjálfari Rosenborg: Íslenskur fótbolti er á flugi Kåre Ingebrigtsen ætlar að slökkva aðeins í fótboltagleðinni á Íslandi með því að vinna KR í Evrópudeildinni. 16. júlí 2015 13:30 Hansen og Söderlund: Það gerði okkur gott að spila á Íslandi Fyrrverandi markvörður KR og fyrrverandi framherji FH voru eldhressir í viðtali við Vísi eftir æfingu Rosenborg í gærkvöldi. 16. júlí 2015 11:30 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Kåre Ingebrigtsen, þjálfari Rosenborg sem mætir KR í Evrópudeildinni á Alvogen-vellinum í kvöld, var aðstoðarþjálfari Viking í Stavanger áður en hann tók við uppeldisfélagi sínu í fyrra. Hjá Viking þjálfaði hann íslenska landsliðsmanninn Birki Bjarnason áður en hann fór til Standard Liege, þaðan til Pescara og nú síðast til Basel.Sjá einnig:Þjálfari Rosenborg: Íslenskur fótbolti er á flugi Norðmaðurinn hefur miklar mætur á Birki þó hann hafi ekki fullnýtt hæfileika sína þegar hann var á mála hjá Viking. „Við sáum alltaf hversu hæfileikaríkur hann er. Það besta við hann samt var hversu þolinmóður hann var og hversu mikið hann lagði á sig,“ sagði Ingebrigtsen um Birki við Vísi. „Hann hefur alltaf verið góður í fótbolta og haft mikla hæfileika, en hann nýtti þá ekki eins vel þegar ég þjálfaði hann. Birkir gerir það betur í dag enda reyndari leikmaður.“ Birkir spilaði frábærlega með Pescara í ítölsku B-deildinni á síðustu leiktíð og var keyptur fyrir um þrjár milljónir evra til svissnesku meistaranna í Basel. „Birkir er frábær strákur og frábær leikmaður. Hann fær nú í fyrsta sinn að spila í Meistaradeildinni og þá getum við séð hversu virkilega góður hann er. Hann mun standa sig mjög vel held ég í Meistaradeildinni. Ég óska honum bara alls hins besta,“ sagði Ingebrigtsen um sinn gamla lærisvein. Aðspurður hvort hann langaði ekki í framtíðinni að endurnýja kynnin af ljóshærða miðjumanninum hló Kåre Ingebrigtsen og sagði: „Hann verður hjá Basel í svona tvö ár og stendur sig í Meistaradeildinni. Svo fæ ég hann til Rosenborg.“
Fótbolti Tengdar fréttir Þjálfari Rosenborg: Íslenskur fótbolti er á flugi Kåre Ingebrigtsen ætlar að slökkva aðeins í fótboltagleðinni á Íslandi með því að vinna KR í Evrópudeildinni. 16. júlí 2015 13:30 Hansen og Söderlund: Það gerði okkur gott að spila á Íslandi Fyrrverandi markvörður KR og fyrrverandi framherji FH voru eldhressir í viðtali við Vísi eftir æfingu Rosenborg í gærkvöldi. 16. júlí 2015 11:30 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Þjálfari Rosenborg: Íslenskur fótbolti er á flugi Kåre Ingebrigtsen ætlar að slökkva aðeins í fótboltagleðinni á Íslandi með því að vinna KR í Evrópudeildinni. 16. júlí 2015 13:30
Hansen og Söderlund: Það gerði okkur gott að spila á Íslandi Fyrrverandi markvörður KR og fyrrverandi framherji FH voru eldhressir í viðtali við Vísi eftir æfingu Rosenborg í gærkvöldi. 16. júlí 2015 11:30