Fáum nú að sjá hversu virkilega góður Birkir Bjarnason er Tómas Þór Þóraðrson skrifar 16. júlí 2015 16:00 Birkir Bjarnason spilar nú með Svisslandsmeisturum Basel. vísir/getty Kåre Ingebrigtsen, þjálfari Rosenborg sem mætir KR í Evrópudeildinni á Alvogen-vellinum í kvöld, var aðstoðarþjálfari Viking í Stavanger áður en hann tók við uppeldisfélagi sínu í fyrra. Hjá Viking þjálfaði hann íslenska landsliðsmanninn Birki Bjarnason áður en hann fór til Standard Liege, þaðan til Pescara og nú síðast til Basel.Sjá einnig:Þjálfari Rosenborg: Íslenskur fótbolti er á flugi Norðmaðurinn hefur miklar mætur á Birki þó hann hafi ekki fullnýtt hæfileika sína þegar hann var á mála hjá Viking. „Við sáum alltaf hversu hæfileikaríkur hann er. Það besta við hann samt var hversu þolinmóður hann var og hversu mikið hann lagði á sig,“ sagði Ingebrigtsen um Birki við Vísi. „Hann hefur alltaf verið góður í fótbolta og haft mikla hæfileika, en hann nýtti þá ekki eins vel þegar ég þjálfaði hann. Birkir gerir það betur í dag enda reyndari leikmaður.“ Birkir spilaði frábærlega með Pescara í ítölsku B-deildinni á síðustu leiktíð og var keyptur fyrir um þrjár milljónir evra til svissnesku meistaranna í Basel. „Birkir er frábær strákur og frábær leikmaður. Hann fær nú í fyrsta sinn að spila í Meistaradeildinni og þá getum við séð hversu virkilega góður hann er. Hann mun standa sig mjög vel held ég í Meistaradeildinni. Ég óska honum bara alls hins besta,“ sagði Ingebrigtsen um sinn gamla lærisvein. Aðspurður hvort hann langaði ekki í framtíðinni að endurnýja kynnin af ljóshærða miðjumanninum hló Kåre Ingebrigtsen og sagði: „Hann verður hjá Basel í svona tvö ár og stendur sig í Meistaradeildinni. Svo fæ ég hann til Rosenborg.“ Fótbolti Tengdar fréttir Þjálfari Rosenborg: Íslenskur fótbolti er á flugi Kåre Ingebrigtsen ætlar að slökkva aðeins í fótboltagleðinni á Íslandi með því að vinna KR í Evrópudeildinni. 16. júlí 2015 13:30 Hansen og Söderlund: Það gerði okkur gott að spila á Íslandi Fyrrverandi markvörður KR og fyrrverandi framherji FH voru eldhressir í viðtali við Vísi eftir æfingu Rosenborg í gærkvöldi. 16. júlí 2015 11:30 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Fleiri fréttir Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sjá meira
Kåre Ingebrigtsen, þjálfari Rosenborg sem mætir KR í Evrópudeildinni á Alvogen-vellinum í kvöld, var aðstoðarþjálfari Viking í Stavanger áður en hann tók við uppeldisfélagi sínu í fyrra. Hjá Viking þjálfaði hann íslenska landsliðsmanninn Birki Bjarnason áður en hann fór til Standard Liege, þaðan til Pescara og nú síðast til Basel.Sjá einnig:Þjálfari Rosenborg: Íslenskur fótbolti er á flugi Norðmaðurinn hefur miklar mætur á Birki þó hann hafi ekki fullnýtt hæfileika sína þegar hann var á mála hjá Viking. „Við sáum alltaf hversu hæfileikaríkur hann er. Það besta við hann samt var hversu þolinmóður hann var og hversu mikið hann lagði á sig,“ sagði Ingebrigtsen um Birki við Vísi. „Hann hefur alltaf verið góður í fótbolta og haft mikla hæfileika, en hann nýtti þá ekki eins vel þegar ég þjálfaði hann. Birkir gerir það betur í dag enda reyndari leikmaður.“ Birkir spilaði frábærlega með Pescara í ítölsku B-deildinni á síðustu leiktíð og var keyptur fyrir um þrjár milljónir evra til svissnesku meistaranna í Basel. „Birkir er frábær strákur og frábær leikmaður. Hann fær nú í fyrsta sinn að spila í Meistaradeildinni og þá getum við séð hversu virkilega góður hann er. Hann mun standa sig mjög vel held ég í Meistaradeildinni. Ég óska honum bara alls hins besta,“ sagði Ingebrigtsen um sinn gamla lærisvein. Aðspurður hvort hann langaði ekki í framtíðinni að endurnýja kynnin af ljóshærða miðjumanninum hló Kåre Ingebrigtsen og sagði: „Hann verður hjá Basel í svona tvö ár og stendur sig í Meistaradeildinni. Svo fæ ég hann til Rosenborg.“
Fótbolti Tengdar fréttir Þjálfari Rosenborg: Íslenskur fótbolti er á flugi Kåre Ingebrigtsen ætlar að slökkva aðeins í fótboltagleðinni á Íslandi með því að vinna KR í Evrópudeildinni. 16. júlí 2015 13:30 Hansen og Söderlund: Það gerði okkur gott að spila á Íslandi Fyrrverandi markvörður KR og fyrrverandi framherji FH voru eldhressir í viðtali við Vísi eftir æfingu Rosenborg í gærkvöldi. 16. júlí 2015 11:30 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Fleiri fréttir Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sjá meira
Þjálfari Rosenborg: Íslenskur fótbolti er á flugi Kåre Ingebrigtsen ætlar að slökkva aðeins í fótboltagleðinni á Íslandi með því að vinna KR í Evrópudeildinni. 16. júlí 2015 13:30
Hansen og Söderlund: Það gerði okkur gott að spila á Íslandi Fyrrverandi markvörður KR og fyrrverandi framherji FH voru eldhressir í viðtali við Vísi eftir æfingu Rosenborg í gærkvöldi. 16. júlí 2015 11:30