Milan stórhuga fyrir næsta tímabil Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júlí 2015 18:15 Adriano skoraði níu mörk í Meistaradeildinni í vetur. vísir/getty AC Milan er stórhuga fyrir næsta tímabil en liðið hefur fest kaup á tveimur framherjum. Eins og fram kom á Vísi í gær keypti Milan Kólumbíumanninn Carlos Bacca frá Sevilla í gær og nú hefur Brasilíumaðurinn Luiz Adriano bæst í hópinn. Milan greiddi Shakhtar Donetsk átta milljónir evra fyrir Adriano sem skrifaði undir fimm ára samning við ítalska liðið. Adriano lék í átta tímabil með Shakhtar og er markahæsti leikmaður í sögu félagsins. Hann skoraði 21 mark í 33 leikjum á síðasta tímabili, þar af níu í sjö leikjum í Meistaradeild Evrópu. Aðeins Lionel Messi, Neymar og Cristiano Ronaldo skoruðu fleiri mörk í Meistaradeildinni í vetur. Þrátt fyrir góða frammistöðu með Shakhtar hefur Adriano fengið fá tækifæri með brasilíska landsliðinu en hann hefur aðeins leikið fjóra landsleiki. Milan endaði í 10. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í fyrra, 35 stigum á eftir meistaraliði Juventus og 17 stigum frá Meistaradeildarsæti. Eftir tímabilið var Filippo Inzaghi látinn taka pokann sinn og við starfi hans tók Sinisa Mihajlovic. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Milan krækti í Bacca AC Milan hefur fest kaup á kólumbíska framherjanum Carlos Bacca frá Sevilla. Ítalska liðið borgaði 21 milljón punda fyrir leikmanninn. 2. júlí 2015 16:45 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Sport Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
AC Milan er stórhuga fyrir næsta tímabil en liðið hefur fest kaup á tveimur framherjum. Eins og fram kom á Vísi í gær keypti Milan Kólumbíumanninn Carlos Bacca frá Sevilla í gær og nú hefur Brasilíumaðurinn Luiz Adriano bæst í hópinn. Milan greiddi Shakhtar Donetsk átta milljónir evra fyrir Adriano sem skrifaði undir fimm ára samning við ítalska liðið. Adriano lék í átta tímabil með Shakhtar og er markahæsti leikmaður í sögu félagsins. Hann skoraði 21 mark í 33 leikjum á síðasta tímabili, þar af níu í sjö leikjum í Meistaradeild Evrópu. Aðeins Lionel Messi, Neymar og Cristiano Ronaldo skoruðu fleiri mörk í Meistaradeildinni í vetur. Þrátt fyrir góða frammistöðu með Shakhtar hefur Adriano fengið fá tækifæri með brasilíska landsliðinu en hann hefur aðeins leikið fjóra landsleiki. Milan endaði í 10. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í fyrra, 35 stigum á eftir meistaraliði Juventus og 17 stigum frá Meistaradeildarsæti. Eftir tímabilið var Filippo Inzaghi látinn taka pokann sinn og við starfi hans tók Sinisa Mihajlovic.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Milan krækti í Bacca AC Milan hefur fest kaup á kólumbíska framherjanum Carlos Bacca frá Sevilla. Ítalska liðið borgaði 21 milljón punda fyrir leikmanninn. 2. júlí 2015 16:45 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Sport Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Milan krækti í Bacca AC Milan hefur fest kaup á kólumbíska framherjanum Carlos Bacca frá Sevilla. Ítalska liðið borgaði 21 milljón punda fyrir leikmanninn. 2. júlí 2015 16:45