Hermenn styðja lögreglu í Ísrael Samúel Karl Ólason skrifar 14. október 2015 17:32 Lögreglumenn við lík mannsins sem stakk 70 ára gamla konu. V'isir/AFP Ísraelski herinn hefur nú komið lögreglunni þar í landi til aðstoðar. Hundruð hermanna eru nú á götum borga í Ísrael eftir mikinn fjölda skot- og hnífaárása undanfarnar vikur, sem hafa valdið mikilli skelfingu meðal borgara. Öryggisráð Ísrael ákvað þar að auki í dag að veita lögreglu heimild til að loka af stórum svæðum þar sem líkur eru á árásum. Margir árásarmannanna hafa komið frá hverfum í Jerúsalem þar sem arabar eru í meirihluta. Búið er að stinga upp á að þessum hverfum verði jafnvel lokað, samkvæmt AP fréttaveitunni. Öryggisráðið ákvað einnig að svipta árásarmenn rétti þeirra að búa á svæðinu og jafnvel jafna heimili þeirra við jörðu. Lögreglan segir að í dag hafi 70 ára gömul kona verið stungin fyrir utan strætó í Jerúsalem og þá reyndi annar maður að stinga lögreglumenn. Báðir árásarmennirnir voru skotnir til bana. Í gær létust þrír Ísraelar og einn Palestínumaður, auk tveggja árásarmanna. Undanfarnar vikur hafa átta Ísraelar látið lífið í árásum og 31 Palestínumaður. Þar af segja yfirvöld í Ísrael að 14 þeirra séu árásarmenn, en hinir létust í átökum við hermenn. Þá ætla Ísraelar ekki að koma líkum árásarmanna aftur til fjölskyldna þeirra. Gilad Erdan, öryggismálaráðherra Ísrael, sagði í dag að jarðafarir árásarmanna hafi oft á tíðum snúist upp í stuðningssamkomur þar sem fólk er hvatt til frekari árása. Árásirnar eru oft á tíðum framkvæmdar af ungu fólki, sem ekki hefur áður verið tengt við öfgasamtök og virðast þau gera árásirnar upp á sitt eindæmi. Tengdar fréttir Enn fleiri hnífaárásir í Ísrael: Þrír látnir og 16 særðir Þrír létust og að minnsta kosti 16 særðust í tveimur hnífaárásum í Jerúsalem í morgun. 13. október 2015 10:03 Fjórar hnífaárásir í Ísrael í dag Tveir árásarmenn voru skotnir til bana af öryggissveitum en enginn annar hefur látið lífið. 9. október 2015 11:20 Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00 Sakar leiðtoga araba um að ýta undir ofbeldi Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, fer fram á að arabar í Ísrael reki öfgamenn á brott. 12. október 2015 23:01 Meinaður aðgangur að gömlu Jerúsalem Ísraelskir lögreglumenn loka borginni eftir hnífaárásir Palestínumanna. 4. október 2015 10:57 Tveir létu lífið í hnífaárás í Jerúsalem Kona og barn eru í lífshættu en árásáramaðurinn var skotinn af lögreglu. 3. október 2015 22:53 Fimm mótmælendur skotnir til bana við Gasa Hermenn Ísraelshers skutu á mótmælendur á landamærunum að Gasa í dag. 9. október 2015 14:24 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Ísraelski herinn hefur nú komið lögreglunni þar í landi til aðstoðar. Hundruð hermanna eru nú á götum borga í Ísrael eftir mikinn fjölda skot- og hnífaárása undanfarnar vikur, sem hafa valdið mikilli skelfingu meðal borgara. Öryggisráð Ísrael ákvað þar að auki í dag að veita lögreglu heimild til að loka af stórum svæðum þar sem líkur eru á árásum. Margir árásarmannanna hafa komið frá hverfum í Jerúsalem þar sem arabar eru í meirihluta. Búið er að stinga upp á að þessum hverfum verði jafnvel lokað, samkvæmt AP fréttaveitunni. Öryggisráðið ákvað einnig að svipta árásarmenn rétti þeirra að búa á svæðinu og jafnvel jafna heimili þeirra við jörðu. Lögreglan segir að í dag hafi 70 ára gömul kona verið stungin fyrir utan strætó í Jerúsalem og þá reyndi annar maður að stinga lögreglumenn. Báðir árásarmennirnir voru skotnir til bana. Í gær létust þrír Ísraelar og einn Palestínumaður, auk tveggja árásarmanna. Undanfarnar vikur hafa átta Ísraelar látið lífið í árásum og 31 Palestínumaður. Þar af segja yfirvöld í Ísrael að 14 þeirra séu árásarmenn, en hinir létust í átökum við hermenn. Þá ætla Ísraelar ekki að koma líkum árásarmanna aftur til fjölskyldna þeirra. Gilad Erdan, öryggismálaráðherra Ísrael, sagði í dag að jarðafarir árásarmanna hafi oft á tíðum snúist upp í stuðningssamkomur þar sem fólk er hvatt til frekari árása. Árásirnar eru oft á tíðum framkvæmdar af ungu fólki, sem ekki hefur áður verið tengt við öfgasamtök og virðast þau gera árásirnar upp á sitt eindæmi.
Tengdar fréttir Enn fleiri hnífaárásir í Ísrael: Þrír látnir og 16 særðir Þrír létust og að minnsta kosti 16 særðust í tveimur hnífaárásum í Jerúsalem í morgun. 13. október 2015 10:03 Fjórar hnífaárásir í Ísrael í dag Tveir árásarmenn voru skotnir til bana af öryggissveitum en enginn annar hefur látið lífið. 9. október 2015 11:20 Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00 Sakar leiðtoga araba um að ýta undir ofbeldi Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, fer fram á að arabar í Ísrael reki öfgamenn á brott. 12. október 2015 23:01 Meinaður aðgangur að gömlu Jerúsalem Ísraelskir lögreglumenn loka borginni eftir hnífaárásir Palestínumanna. 4. október 2015 10:57 Tveir létu lífið í hnífaárás í Jerúsalem Kona og barn eru í lífshættu en árásáramaðurinn var skotinn af lögreglu. 3. október 2015 22:53 Fimm mótmælendur skotnir til bana við Gasa Hermenn Ísraelshers skutu á mótmælendur á landamærunum að Gasa í dag. 9. október 2015 14:24 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Enn fleiri hnífaárásir í Ísrael: Þrír látnir og 16 særðir Þrír létust og að minnsta kosti 16 særðust í tveimur hnífaárásum í Jerúsalem í morgun. 13. október 2015 10:03
Fjórar hnífaárásir í Ísrael í dag Tveir árásarmenn voru skotnir til bana af öryggissveitum en enginn annar hefur látið lífið. 9. október 2015 11:20
Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00
Sakar leiðtoga araba um að ýta undir ofbeldi Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, fer fram á að arabar í Ísrael reki öfgamenn á brott. 12. október 2015 23:01
Meinaður aðgangur að gömlu Jerúsalem Ísraelskir lögreglumenn loka borginni eftir hnífaárásir Palestínumanna. 4. október 2015 10:57
Tveir létu lífið í hnífaárás í Jerúsalem Kona og barn eru í lífshættu en árásáramaðurinn var skotinn af lögreglu. 3. október 2015 22:53
Fimm mótmælendur skotnir til bana við Gasa Hermenn Ísraelshers skutu á mótmælendur á landamærunum að Gasa í dag. 9. október 2015 14:24