Bresku göngumönnunum hótað lífláti sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 31. desember 2015 15:42 Fyrst var mönnunum komið til aðstoðar á Kópaskeri, síðan inni í Nýjadal og loks í dag þegar þyrla Landhelgisgæslunnar sótti þá inn í Emstrur. vísir/böddi Bresku göngumennirnir, sem í þrígang þurfti að bjarga á innan við mánuði, hafa fengið fjölmargar líflátshótanir undanfarið. Þeir segjast taka þessum hótunum alvarlega og ætla með málið til yfirvalda. We have now received a number of death threats. Please note we take these seriously and will be handing them over to the proper authorities.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 30, 2015 Piltarnir hyggjast styrkja Landsbjörg með fjárframlagi. Einn þeirra sagði í samtali við IcelandMag í dag að þeir væru allir þakklátir því góða starfi sem björgunarsveitarmenn hafi unnið, og að þeir væru líklega ekki hér ef ekki hefði verið fyrir björgunarsveitina. Þeir vilja hins vegar ekki gefa upp hversu há upphæðin verður. .@IcelandMag we are planning on a donation to ICESAR for their amazing help. And like you said, weather has been exceptionally foul.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 29, 2015 Mennirnir þurftu fyrst aðstoð þegar einn úr hópnum veiktist hastarlega og þurfi að fara heim. Voru þeir þá sóttir á Kópasker af björgunarsveitum. Í annað skiptið komu björgunarsveitarmenn frá Hellu þeim til bjargar þar sem einn þeirra hafði kalið á tánum. Þá var þeim bjargað í þriðja sinn nú síðast í fyrradag upp í Emstrur vegna veðurs. Þeim tókst ekki ætlunarverk sitt, sem var að ganga þvert yfir landið á átján dögum, og segja þeir það mikil vonbrigði. Göngugarparnir eru þrír talsins og með þeim í för voru tveir myndatökumenn. Leiðangur þeirra kallast The Coolest Crossing og var tilgangurinn með honum að sýna að fólk á þeirra aldi geti ráðið við erfið verkefni með góðum undirbúningi og þrautseigju . Vel hefur verið fylgst með hópnum á netinu og er bandarísk heimildarmynd í smíðum. There is room for dialog and we hear many of your concerns and disappointments but not when our life and limb are threatened.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 30, 2015 Tengdar fréttir Breskum göngumönnum bjargað í þriðja sinn á innan við mánuði Bresku göngumönnunum sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti inn í Emstrur í dag hefur tvisvar sinnum áður verið bjargað á ferð sinni um landið en þeir ætla sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. 29. desember 2015 15:14 Ísland snarbrjálað þegar veður er annars vegar Þrír ungir breskir fjallgöngumenn segja Ísland það viltasta sem þeir hafi séð þegar veður er annars vegar.Afar þakklátir Landhelgisgæslunni og fjölda fólks sem komið hefur þeim til aðstoðar. 29. desember 2015 18:41 Vill skylda erlenda ferðamenn til að kaupa tryggingu Elín Hirst vill þannig vernda björgunarsveitir landsins sem bera kostnað af glæfraskap erlendra ferðamanna. 29. desember 2015 20:14 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Sjá meira
Bresku göngumennirnir, sem í þrígang þurfti að bjarga á innan við mánuði, hafa fengið fjölmargar líflátshótanir undanfarið. Þeir segjast taka þessum hótunum alvarlega og ætla með málið til yfirvalda. We have now received a number of death threats. Please note we take these seriously and will be handing them over to the proper authorities.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 30, 2015 Piltarnir hyggjast styrkja Landsbjörg með fjárframlagi. Einn þeirra sagði í samtali við IcelandMag í dag að þeir væru allir þakklátir því góða starfi sem björgunarsveitarmenn hafi unnið, og að þeir væru líklega ekki hér ef ekki hefði verið fyrir björgunarsveitina. Þeir vilja hins vegar ekki gefa upp hversu há upphæðin verður. .@IcelandMag we are planning on a donation to ICESAR for their amazing help. And like you said, weather has been exceptionally foul.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 29, 2015 Mennirnir þurftu fyrst aðstoð þegar einn úr hópnum veiktist hastarlega og þurfi að fara heim. Voru þeir þá sóttir á Kópasker af björgunarsveitum. Í annað skiptið komu björgunarsveitarmenn frá Hellu þeim til bjargar þar sem einn þeirra hafði kalið á tánum. Þá var þeim bjargað í þriðja sinn nú síðast í fyrradag upp í Emstrur vegna veðurs. Þeim tókst ekki ætlunarverk sitt, sem var að ganga þvert yfir landið á átján dögum, og segja þeir það mikil vonbrigði. Göngugarparnir eru þrír talsins og með þeim í för voru tveir myndatökumenn. Leiðangur þeirra kallast The Coolest Crossing og var tilgangurinn með honum að sýna að fólk á þeirra aldi geti ráðið við erfið verkefni með góðum undirbúningi og þrautseigju . Vel hefur verið fylgst með hópnum á netinu og er bandarísk heimildarmynd í smíðum. There is room for dialog and we hear many of your concerns and disappointments but not when our life and limb are threatened.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 30, 2015
Tengdar fréttir Breskum göngumönnum bjargað í þriðja sinn á innan við mánuði Bresku göngumönnunum sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti inn í Emstrur í dag hefur tvisvar sinnum áður verið bjargað á ferð sinni um landið en þeir ætla sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. 29. desember 2015 15:14 Ísland snarbrjálað þegar veður er annars vegar Þrír ungir breskir fjallgöngumenn segja Ísland það viltasta sem þeir hafi séð þegar veður er annars vegar.Afar þakklátir Landhelgisgæslunni og fjölda fólks sem komið hefur þeim til aðstoðar. 29. desember 2015 18:41 Vill skylda erlenda ferðamenn til að kaupa tryggingu Elín Hirst vill þannig vernda björgunarsveitir landsins sem bera kostnað af glæfraskap erlendra ferðamanna. 29. desember 2015 20:14 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Sjá meira
Breskum göngumönnum bjargað í þriðja sinn á innan við mánuði Bresku göngumönnunum sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti inn í Emstrur í dag hefur tvisvar sinnum áður verið bjargað á ferð sinni um landið en þeir ætla sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. 29. desember 2015 15:14
Ísland snarbrjálað þegar veður er annars vegar Þrír ungir breskir fjallgöngumenn segja Ísland það viltasta sem þeir hafi séð þegar veður er annars vegar.Afar þakklátir Landhelgisgæslunni og fjölda fólks sem komið hefur þeim til aðstoðar. 29. desember 2015 18:41
Vill skylda erlenda ferðamenn til að kaupa tryggingu Elín Hirst vill þannig vernda björgunarsveitir landsins sem bera kostnað af glæfraskap erlendra ferðamanna. 29. desember 2015 20:14