Bresku göngumönnunum hótað lífláti sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 31. desember 2015 15:42 Fyrst var mönnunum komið til aðstoðar á Kópaskeri, síðan inni í Nýjadal og loks í dag þegar þyrla Landhelgisgæslunnar sótti þá inn í Emstrur. vísir/böddi Bresku göngumennirnir, sem í þrígang þurfti að bjarga á innan við mánuði, hafa fengið fjölmargar líflátshótanir undanfarið. Þeir segjast taka þessum hótunum alvarlega og ætla með málið til yfirvalda. We have now received a number of death threats. Please note we take these seriously and will be handing them over to the proper authorities.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 30, 2015 Piltarnir hyggjast styrkja Landsbjörg með fjárframlagi. Einn þeirra sagði í samtali við IcelandMag í dag að þeir væru allir þakklátir því góða starfi sem björgunarsveitarmenn hafi unnið, og að þeir væru líklega ekki hér ef ekki hefði verið fyrir björgunarsveitina. Þeir vilja hins vegar ekki gefa upp hversu há upphæðin verður. .@IcelandMag we are planning on a donation to ICESAR for their amazing help. And like you said, weather has been exceptionally foul.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 29, 2015 Mennirnir þurftu fyrst aðstoð þegar einn úr hópnum veiktist hastarlega og þurfi að fara heim. Voru þeir þá sóttir á Kópasker af björgunarsveitum. Í annað skiptið komu björgunarsveitarmenn frá Hellu þeim til bjargar þar sem einn þeirra hafði kalið á tánum. Þá var þeim bjargað í þriðja sinn nú síðast í fyrradag upp í Emstrur vegna veðurs. Þeim tókst ekki ætlunarverk sitt, sem var að ganga þvert yfir landið á átján dögum, og segja þeir það mikil vonbrigði. Göngugarparnir eru þrír talsins og með þeim í för voru tveir myndatökumenn. Leiðangur þeirra kallast The Coolest Crossing og var tilgangurinn með honum að sýna að fólk á þeirra aldi geti ráðið við erfið verkefni með góðum undirbúningi og þrautseigju . Vel hefur verið fylgst með hópnum á netinu og er bandarísk heimildarmynd í smíðum. There is room for dialog and we hear many of your concerns and disappointments but not when our life and limb are threatened.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 30, 2015 Tengdar fréttir Breskum göngumönnum bjargað í þriðja sinn á innan við mánuði Bresku göngumönnunum sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti inn í Emstrur í dag hefur tvisvar sinnum áður verið bjargað á ferð sinni um landið en þeir ætla sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. 29. desember 2015 15:14 Ísland snarbrjálað þegar veður er annars vegar Þrír ungir breskir fjallgöngumenn segja Ísland það viltasta sem þeir hafi séð þegar veður er annars vegar.Afar þakklátir Landhelgisgæslunni og fjölda fólks sem komið hefur þeim til aðstoðar. 29. desember 2015 18:41 Vill skylda erlenda ferðamenn til að kaupa tryggingu Elín Hirst vill þannig vernda björgunarsveitir landsins sem bera kostnað af glæfraskap erlendra ferðamanna. 29. desember 2015 20:14 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Bresku göngumennirnir, sem í þrígang þurfti að bjarga á innan við mánuði, hafa fengið fjölmargar líflátshótanir undanfarið. Þeir segjast taka þessum hótunum alvarlega og ætla með málið til yfirvalda. We have now received a number of death threats. Please note we take these seriously and will be handing them over to the proper authorities.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 30, 2015 Piltarnir hyggjast styrkja Landsbjörg með fjárframlagi. Einn þeirra sagði í samtali við IcelandMag í dag að þeir væru allir þakklátir því góða starfi sem björgunarsveitarmenn hafi unnið, og að þeir væru líklega ekki hér ef ekki hefði verið fyrir björgunarsveitina. Þeir vilja hins vegar ekki gefa upp hversu há upphæðin verður. .@IcelandMag we are planning on a donation to ICESAR for their amazing help. And like you said, weather has been exceptionally foul.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 29, 2015 Mennirnir þurftu fyrst aðstoð þegar einn úr hópnum veiktist hastarlega og þurfi að fara heim. Voru þeir þá sóttir á Kópasker af björgunarsveitum. Í annað skiptið komu björgunarsveitarmenn frá Hellu þeim til bjargar þar sem einn þeirra hafði kalið á tánum. Þá var þeim bjargað í þriðja sinn nú síðast í fyrradag upp í Emstrur vegna veðurs. Þeim tókst ekki ætlunarverk sitt, sem var að ganga þvert yfir landið á átján dögum, og segja þeir það mikil vonbrigði. Göngugarparnir eru þrír talsins og með þeim í för voru tveir myndatökumenn. Leiðangur þeirra kallast The Coolest Crossing og var tilgangurinn með honum að sýna að fólk á þeirra aldi geti ráðið við erfið verkefni með góðum undirbúningi og þrautseigju . Vel hefur verið fylgst með hópnum á netinu og er bandarísk heimildarmynd í smíðum. There is room for dialog and we hear many of your concerns and disappointments but not when our life and limb are threatened.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 30, 2015
Tengdar fréttir Breskum göngumönnum bjargað í þriðja sinn á innan við mánuði Bresku göngumönnunum sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti inn í Emstrur í dag hefur tvisvar sinnum áður verið bjargað á ferð sinni um landið en þeir ætla sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. 29. desember 2015 15:14 Ísland snarbrjálað þegar veður er annars vegar Þrír ungir breskir fjallgöngumenn segja Ísland það viltasta sem þeir hafi séð þegar veður er annars vegar.Afar þakklátir Landhelgisgæslunni og fjölda fólks sem komið hefur þeim til aðstoðar. 29. desember 2015 18:41 Vill skylda erlenda ferðamenn til að kaupa tryggingu Elín Hirst vill þannig vernda björgunarsveitir landsins sem bera kostnað af glæfraskap erlendra ferðamanna. 29. desember 2015 20:14 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Breskum göngumönnum bjargað í þriðja sinn á innan við mánuði Bresku göngumönnunum sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti inn í Emstrur í dag hefur tvisvar sinnum áður verið bjargað á ferð sinni um landið en þeir ætla sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. 29. desember 2015 15:14
Ísland snarbrjálað þegar veður er annars vegar Þrír ungir breskir fjallgöngumenn segja Ísland það viltasta sem þeir hafi séð þegar veður er annars vegar.Afar þakklátir Landhelgisgæslunni og fjölda fólks sem komið hefur þeim til aðstoðar. 29. desember 2015 18:41
Vill skylda erlenda ferðamenn til að kaupa tryggingu Elín Hirst vill þannig vernda björgunarsveitir landsins sem bera kostnað af glæfraskap erlendra ferðamanna. 29. desember 2015 20:14