Bresku göngumönnunum hótað lífláti sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 31. desember 2015 15:42 Fyrst var mönnunum komið til aðstoðar á Kópaskeri, síðan inni í Nýjadal og loks í dag þegar þyrla Landhelgisgæslunnar sótti þá inn í Emstrur. vísir/böddi Bresku göngumennirnir, sem í þrígang þurfti að bjarga á innan við mánuði, hafa fengið fjölmargar líflátshótanir undanfarið. Þeir segjast taka þessum hótunum alvarlega og ætla með málið til yfirvalda. We have now received a number of death threats. Please note we take these seriously and will be handing them over to the proper authorities.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 30, 2015 Piltarnir hyggjast styrkja Landsbjörg með fjárframlagi. Einn þeirra sagði í samtali við IcelandMag í dag að þeir væru allir þakklátir því góða starfi sem björgunarsveitarmenn hafi unnið, og að þeir væru líklega ekki hér ef ekki hefði verið fyrir björgunarsveitina. Þeir vilja hins vegar ekki gefa upp hversu há upphæðin verður. .@IcelandMag we are planning on a donation to ICESAR for their amazing help. And like you said, weather has been exceptionally foul.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 29, 2015 Mennirnir þurftu fyrst aðstoð þegar einn úr hópnum veiktist hastarlega og þurfi að fara heim. Voru þeir þá sóttir á Kópasker af björgunarsveitum. Í annað skiptið komu björgunarsveitarmenn frá Hellu þeim til bjargar þar sem einn þeirra hafði kalið á tánum. Þá var þeim bjargað í þriðja sinn nú síðast í fyrradag upp í Emstrur vegna veðurs. Þeim tókst ekki ætlunarverk sitt, sem var að ganga þvert yfir landið á átján dögum, og segja þeir það mikil vonbrigði. Göngugarparnir eru þrír talsins og með þeim í för voru tveir myndatökumenn. Leiðangur þeirra kallast The Coolest Crossing og var tilgangurinn með honum að sýna að fólk á þeirra aldi geti ráðið við erfið verkefni með góðum undirbúningi og þrautseigju . Vel hefur verið fylgst með hópnum á netinu og er bandarísk heimildarmynd í smíðum. There is room for dialog and we hear many of your concerns and disappointments but not when our life and limb are threatened.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 30, 2015 Tengdar fréttir Breskum göngumönnum bjargað í þriðja sinn á innan við mánuði Bresku göngumönnunum sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti inn í Emstrur í dag hefur tvisvar sinnum áður verið bjargað á ferð sinni um landið en þeir ætla sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. 29. desember 2015 15:14 Ísland snarbrjálað þegar veður er annars vegar Þrír ungir breskir fjallgöngumenn segja Ísland það viltasta sem þeir hafi séð þegar veður er annars vegar.Afar þakklátir Landhelgisgæslunni og fjölda fólks sem komið hefur þeim til aðstoðar. 29. desember 2015 18:41 Vill skylda erlenda ferðamenn til að kaupa tryggingu Elín Hirst vill þannig vernda björgunarsveitir landsins sem bera kostnað af glæfraskap erlendra ferðamanna. 29. desember 2015 20:14 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Bresku göngumennirnir, sem í þrígang þurfti að bjarga á innan við mánuði, hafa fengið fjölmargar líflátshótanir undanfarið. Þeir segjast taka þessum hótunum alvarlega og ætla með málið til yfirvalda. We have now received a number of death threats. Please note we take these seriously and will be handing them over to the proper authorities.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 30, 2015 Piltarnir hyggjast styrkja Landsbjörg með fjárframlagi. Einn þeirra sagði í samtali við IcelandMag í dag að þeir væru allir þakklátir því góða starfi sem björgunarsveitarmenn hafi unnið, og að þeir væru líklega ekki hér ef ekki hefði verið fyrir björgunarsveitina. Þeir vilja hins vegar ekki gefa upp hversu há upphæðin verður. .@IcelandMag we are planning on a donation to ICESAR for their amazing help. And like you said, weather has been exceptionally foul.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 29, 2015 Mennirnir þurftu fyrst aðstoð þegar einn úr hópnum veiktist hastarlega og þurfi að fara heim. Voru þeir þá sóttir á Kópasker af björgunarsveitum. Í annað skiptið komu björgunarsveitarmenn frá Hellu þeim til bjargar þar sem einn þeirra hafði kalið á tánum. Þá var þeim bjargað í þriðja sinn nú síðast í fyrradag upp í Emstrur vegna veðurs. Þeim tókst ekki ætlunarverk sitt, sem var að ganga þvert yfir landið á átján dögum, og segja þeir það mikil vonbrigði. Göngugarparnir eru þrír talsins og með þeim í för voru tveir myndatökumenn. Leiðangur þeirra kallast The Coolest Crossing og var tilgangurinn með honum að sýna að fólk á þeirra aldi geti ráðið við erfið verkefni með góðum undirbúningi og þrautseigju . Vel hefur verið fylgst með hópnum á netinu og er bandarísk heimildarmynd í smíðum. There is room for dialog and we hear many of your concerns and disappointments but not when our life and limb are threatened.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 30, 2015
Tengdar fréttir Breskum göngumönnum bjargað í þriðja sinn á innan við mánuði Bresku göngumönnunum sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti inn í Emstrur í dag hefur tvisvar sinnum áður verið bjargað á ferð sinni um landið en þeir ætla sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. 29. desember 2015 15:14 Ísland snarbrjálað þegar veður er annars vegar Þrír ungir breskir fjallgöngumenn segja Ísland það viltasta sem þeir hafi séð þegar veður er annars vegar.Afar þakklátir Landhelgisgæslunni og fjölda fólks sem komið hefur þeim til aðstoðar. 29. desember 2015 18:41 Vill skylda erlenda ferðamenn til að kaupa tryggingu Elín Hirst vill þannig vernda björgunarsveitir landsins sem bera kostnað af glæfraskap erlendra ferðamanna. 29. desember 2015 20:14 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Breskum göngumönnum bjargað í þriðja sinn á innan við mánuði Bresku göngumönnunum sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti inn í Emstrur í dag hefur tvisvar sinnum áður verið bjargað á ferð sinni um landið en þeir ætla sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. 29. desember 2015 15:14
Ísland snarbrjálað þegar veður er annars vegar Þrír ungir breskir fjallgöngumenn segja Ísland það viltasta sem þeir hafi séð þegar veður er annars vegar.Afar þakklátir Landhelgisgæslunni og fjölda fólks sem komið hefur þeim til aðstoðar. 29. desember 2015 18:41
Vill skylda erlenda ferðamenn til að kaupa tryggingu Elín Hirst vill þannig vernda björgunarsveitir landsins sem bera kostnað af glæfraskap erlendra ferðamanna. 29. desember 2015 20:14