Bresku göngumönnunum hótað lífláti sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 31. desember 2015 15:42 Fyrst var mönnunum komið til aðstoðar á Kópaskeri, síðan inni í Nýjadal og loks í dag þegar þyrla Landhelgisgæslunnar sótti þá inn í Emstrur. vísir/böddi Bresku göngumennirnir, sem í þrígang þurfti að bjarga á innan við mánuði, hafa fengið fjölmargar líflátshótanir undanfarið. Þeir segjast taka þessum hótunum alvarlega og ætla með málið til yfirvalda. We have now received a number of death threats. Please note we take these seriously and will be handing them over to the proper authorities.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 30, 2015 Piltarnir hyggjast styrkja Landsbjörg með fjárframlagi. Einn þeirra sagði í samtali við IcelandMag í dag að þeir væru allir þakklátir því góða starfi sem björgunarsveitarmenn hafi unnið, og að þeir væru líklega ekki hér ef ekki hefði verið fyrir björgunarsveitina. Þeir vilja hins vegar ekki gefa upp hversu há upphæðin verður. .@IcelandMag we are planning on a donation to ICESAR for their amazing help. And like you said, weather has been exceptionally foul.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 29, 2015 Mennirnir þurftu fyrst aðstoð þegar einn úr hópnum veiktist hastarlega og þurfi að fara heim. Voru þeir þá sóttir á Kópasker af björgunarsveitum. Í annað skiptið komu björgunarsveitarmenn frá Hellu þeim til bjargar þar sem einn þeirra hafði kalið á tánum. Þá var þeim bjargað í þriðja sinn nú síðast í fyrradag upp í Emstrur vegna veðurs. Þeim tókst ekki ætlunarverk sitt, sem var að ganga þvert yfir landið á átján dögum, og segja þeir það mikil vonbrigði. Göngugarparnir eru þrír talsins og með þeim í för voru tveir myndatökumenn. Leiðangur þeirra kallast The Coolest Crossing og var tilgangurinn með honum að sýna að fólk á þeirra aldi geti ráðið við erfið verkefni með góðum undirbúningi og þrautseigju . Vel hefur verið fylgst með hópnum á netinu og er bandarísk heimildarmynd í smíðum. There is room for dialog and we hear many of your concerns and disappointments but not when our life and limb are threatened.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 30, 2015 Tengdar fréttir Breskum göngumönnum bjargað í þriðja sinn á innan við mánuði Bresku göngumönnunum sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti inn í Emstrur í dag hefur tvisvar sinnum áður verið bjargað á ferð sinni um landið en þeir ætla sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. 29. desember 2015 15:14 Ísland snarbrjálað þegar veður er annars vegar Þrír ungir breskir fjallgöngumenn segja Ísland það viltasta sem þeir hafi séð þegar veður er annars vegar.Afar þakklátir Landhelgisgæslunni og fjölda fólks sem komið hefur þeim til aðstoðar. 29. desember 2015 18:41 Vill skylda erlenda ferðamenn til að kaupa tryggingu Elín Hirst vill þannig vernda björgunarsveitir landsins sem bera kostnað af glæfraskap erlendra ferðamanna. 29. desember 2015 20:14 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Bresku göngumennirnir, sem í þrígang þurfti að bjarga á innan við mánuði, hafa fengið fjölmargar líflátshótanir undanfarið. Þeir segjast taka þessum hótunum alvarlega og ætla með málið til yfirvalda. We have now received a number of death threats. Please note we take these seriously and will be handing them over to the proper authorities.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 30, 2015 Piltarnir hyggjast styrkja Landsbjörg með fjárframlagi. Einn þeirra sagði í samtali við IcelandMag í dag að þeir væru allir þakklátir því góða starfi sem björgunarsveitarmenn hafi unnið, og að þeir væru líklega ekki hér ef ekki hefði verið fyrir björgunarsveitina. Þeir vilja hins vegar ekki gefa upp hversu há upphæðin verður. .@IcelandMag we are planning on a donation to ICESAR for their amazing help. And like you said, weather has been exceptionally foul.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 29, 2015 Mennirnir þurftu fyrst aðstoð þegar einn úr hópnum veiktist hastarlega og þurfi að fara heim. Voru þeir þá sóttir á Kópasker af björgunarsveitum. Í annað skiptið komu björgunarsveitarmenn frá Hellu þeim til bjargar þar sem einn þeirra hafði kalið á tánum. Þá var þeim bjargað í þriðja sinn nú síðast í fyrradag upp í Emstrur vegna veðurs. Þeim tókst ekki ætlunarverk sitt, sem var að ganga þvert yfir landið á átján dögum, og segja þeir það mikil vonbrigði. Göngugarparnir eru þrír talsins og með þeim í för voru tveir myndatökumenn. Leiðangur þeirra kallast The Coolest Crossing og var tilgangurinn með honum að sýna að fólk á þeirra aldi geti ráðið við erfið verkefni með góðum undirbúningi og þrautseigju . Vel hefur verið fylgst með hópnum á netinu og er bandarísk heimildarmynd í smíðum. There is room for dialog and we hear many of your concerns and disappointments but not when our life and limb are threatened.— The Coldest Crossing (@ColdestCrossing) December 30, 2015
Tengdar fréttir Breskum göngumönnum bjargað í þriðja sinn á innan við mánuði Bresku göngumönnunum sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti inn í Emstrur í dag hefur tvisvar sinnum áður verið bjargað á ferð sinni um landið en þeir ætla sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. 29. desember 2015 15:14 Ísland snarbrjálað þegar veður er annars vegar Þrír ungir breskir fjallgöngumenn segja Ísland það viltasta sem þeir hafi séð þegar veður er annars vegar.Afar þakklátir Landhelgisgæslunni og fjölda fólks sem komið hefur þeim til aðstoðar. 29. desember 2015 18:41 Vill skylda erlenda ferðamenn til að kaupa tryggingu Elín Hirst vill þannig vernda björgunarsveitir landsins sem bera kostnað af glæfraskap erlendra ferðamanna. 29. desember 2015 20:14 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Breskum göngumönnum bjargað í þriðja sinn á innan við mánuði Bresku göngumönnunum sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti inn í Emstrur í dag hefur tvisvar sinnum áður verið bjargað á ferð sinni um landið en þeir ætla sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. 29. desember 2015 15:14
Ísland snarbrjálað þegar veður er annars vegar Þrír ungir breskir fjallgöngumenn segja Ísland það viltasta sem þeir hafi séð þegar veður er annars vegar.Afar þakklátir Landhelgisgæslunni og fjölda fólks sem komið hefur þeim til aðstoðar. 29. desember 2015 18:41
Vill skylda erlenda ferðamenn til að kaupa tryggingu Elín Hirst vill þannig vernda björgunarsveitir landsins sem bera kostnað af glæfraskap erlendra ferðamanna. 29. desember 2015 20:14