Gorbachev varar við nýju köldu stríði Atli Ísleifsson skrifar 8. nóvember 2014 22:41 Mikhail Gorbachev hélt ræðu við Brandenborgarhliðið í Berlín fyrr í dag. Vísir/AP Mikhail Gorbachev, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, segir að nýtt kalt stríð kunni að vera í uppsiglingu útaf versnandi samskiptum milli Rússlands og vesturveldanna. Hann gagnrýnir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fyrir að bregðast ekki við vaxandi ófriði í heiminum. Þetta kom fram í máli Gorbachev á málþingi í Berlín í Þýskalandi í dag en þess er nú minnst þar í landi að 25 ár eru liðin frá falli Berlínarmúrsins. Gorbachev sagði það vera áhyggjuefni hversu illa stjórnmálamönnum hafi tekist að bregðast við breyttri heimsmynd á síðustu áratugum. „Það er mikið áhyggjuefni að horfa upp á blóðbað í Evrópu og Miðausturlöndum á sama tíma og samtal milli stórveldanna hefur stöðvast. Heimurinn er á barmi nýs kalds stríðs og sumir segja að það sé jafnvel þegar hafið. Þótt ástandið sé svo eldfimt sem raun ber vitni verðum við þess ekki vör að mikilvægasta alþjóðastofnunin, öryggisráð Sameinuðu þjóðanna, gegnu neinu hlutverki eða grípi til neinna afgerandi ráðstafana.“ Spenna milli Rússlands og vesturveldanna hefur versnað mikið í kjölfar deilunnar um Úkraínu og ákvörðun Rússlandsstjórnar að innlima Krímskaga. „Teikn eru á lofti um að ef haldið verður áfram á sömu braut gætu samskipti okkar beðið varanlegan skaða, en þau hafa hingað til verið til fyrirmyndar. Höfum hugfast að ef bræðralag Rússa og Þjóðverja rofnar er öryggi Evrópu ógnað,“ sagði hinn 83 ára Gorbachev. Rúmlega fjögur þúsund manns hafa látið lífið síðustu mánuði í átökum milli úkraínska stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu sem eru á bandi Rússlandsstjórnar. Samið var um vopnahlé í byrjun septembermánuðar en það hefur margoft verið brotið og óttast menn að kosningar aðskilnaðarsinna um síðustu helgi komi til með að leiða til að átök blossi fyrir alvöru upp á nýjan leik. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Sjá meira
Mikhail Gorbachev, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, segir að nýtt kalt stríð kunni að vera í uppsiglingu útaf versnandi samskiptum milli Rússlands og vesturveldanna. Hann gagnrýnir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fyrir að bregðast ekki við vaxandi ófriði í heiminum. Þetta kom fram í máli Gorbachev á málþingi í Berlín í Þýskalandi í dag en þess er nú minnst þar í landi að 25 ár eru liðin frá falli Berlínarmúrsins. Gorbachev sagði það vera áhyggjuefni hversu illa stjórnmálamönnum hafi tekist að bregðast við breyttri heimsmynd á síðustu áratugum. „Það er mikið áhyggjuefni að horfa upp á blóðbað í Evrópu og Miðausturlöndum á sama tíma og samtal milli stórveldanna hefur stöðvast. Heimurinn er á barmi nýs kalds stríðs og sumir segja að það sé jafnvel þegar hafið. Þótt ástandið sé svo eldfimt sem raun ber vitni verðum við þess ekki vör að mikilvægasta alþjóðastofnunin, öryggisráð Sameinuðu þjóðanna, gegnu neinu hlutverki eða grípi til neinna afgerandi ráðstafana.“ Spenna milli Rússlands og vesturveldanna hefur versnað mikið í kjölfar deilunnar um Úkraínu og ákvörðun Rússlandsstjórnar að innlima Krímskaga. „Teikn eru á lofti um að ef haldið verður áfram á sömu braut gætu samskipti okkar beðið varanlegan skaða, en þau hafa hingað til verið til fyrirmyndar. Höfum hugfast að ef bræðralag Rússa og Þjóðverja rofnar er öryggi Evrópu ógnað,“ sagði hinn 83 ára Gorbachev. Rúmlega fjögur þúsund manns hafa látið lífið síðustu mánuði í átökum milli úkraínska stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu sem eru á bandi Rússlandsstjórnar. Samið var um vopnahlé í byrjun septembermánuðar en það hefur margoft verið brotið og óttast menn að kosningar aðskilnaðarsinna um síðustu helgi komi til með að leiða til að átök blossi fyrir alvöru upp á nýjan leik.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Sjá meira