Neuer: Óánægðir með frammistöðu okkar Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. júlí 2014 08:00 Manuel Neuer þarf að vera upp á sitt besta í dag. vísir/getty Þýskaland og Frakkland eigast við í stórveldaslag í átta liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í dag en þjóðirnar hafa ekki mæst á HM í 28 ár. Frakkar hafa litið vel út á mótinu til þessa og skorað mikið af mörkum. Þjóðverjarnir byrjuðu frábærlega með 4-0 stórsigri á Portúgal en hafa síðan aðeins slakað á síðan þá. Þýskaland komst í átta liða úrslitin með því að leggja Alsír að velli í framlengingu, en það gerði jafntefli við Gana í riðlakeppninni og vann Bandaríkin aðeins 1-0 þrátt fyrir að vera í sókn allan tímann. „Við erum óánægðir með frammistöðu okkar,“ sagði Manuel Neuer, markvörður Þýskalands, hreinskilinn við blaðamenn í gær. „En á endanum er það eina sem skiptir máli að vinna og við höfum átt alla sigrana skilið á mótinu.“ Markvörðurinn viðurkennir að Þjóðverjar verði að bæta leik sinn og spila eins og best þeir geta til að leggja gott lið Frakklands á Maracana-vellinum í dag. „Við erum gríðarlega spenntir fyrir því að spila á Maracana. Það verður frábært. En Frakkland er mjög hættulegt lið. Það er með sterka og fjölhæfa leikmenn og á enn eftir að spila þennan eina fullkomna leik á mótinu,“ sagði Manuel Neuer. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Sjá meira
Þýskaland og Frakkland eigast við í stórveldaslag í átta liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í dag en þjóðirnar hafa ekki mæst á HM í 28 ár. Frakkar hafa litið vel út á mótinu til þessa og skorað mikið af mörkum. Þjóðverjarnir byrjuðu frábærlega með 4-0 stórsigri á Portúgal en hafa síðan aðeins slakað á síðan þá. Þýskaland komst í átta liða úrslitin með því að leggja Alsír að velli í framlengingu, en það gerði jafntefli við Gana í riðlakeppninni og vann Bandaríkin aðeins 1-0 þrátt fyrir að vera í sókn allan tímann. „Við erum óánægðir með frammistöðu okkar,“ sagði Manuel Neuer, markvörður Þýskalands, hreinskilinn við blaðamenn í gær. „En á endanum er það eina sem skiptir máli að vinna og við höfum átt alla sigrana skilið á mótinu.“ Markvörðurinn viðurkennir að Þjóðverjar verði að bæta leik sinn og spila eins og best þeir geta til að leggja gott lið Frakklands á Maracana-vellinum í dag. „Við erum gríðarlega spenntir fyrir því að spila á Maracana. Það verður frábært. En Frakkland er mjög hættulegt lið. Það er með sterka og fjölhæfa leikmenn og á enn eftir að spila þennan eina fullkomna leik á mótinu,“ sagði Manuel Neuer.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Sjá meira