Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2014 12:10 Mats Hummels fagnar marki sínu. Vísir/Getty Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. Miðvörðurinn Mats Hummels kom aftur inn í lið Þjóðverja eftir veikindi og hann skoraði eina mark leiksins strax á þrettándu mínútu. Þýskaland er fyrsta þjóðin í sögu HM sem kemst í undanúrslit á fjórum HM í röð en þar munu Þjóðverjar mæta annaðhvort Brasilíu eða Kólumbíu sem mætast seinna í kvöld. Leikurinn byrjaði vel og fyrri hálfleikurinn var fjörugur. Þjóðverjar voru meira með boltann en Frakkar ógnuðu helst í hröðum sóknum. Þjóðverjar komust í bílstjórasætið þegar Mats Hummels skallaði boltann í mark Frakka á 13. mínútu eftir frábæra aukaspyrnu Toni Kroos. Frakkar höfðu gert sig líklega í nokkrum góðum sóknum á upphafsmínútunum en voru nú komnir í erfiða stöðu - undir á móti þýsku vélinni. Þjóðverjar voru með ágæt tök á leiknum en sluppu samt með skrekkinn undir lok hálfleiksins þegar Manuel Neuer varði mjög vel frá Mathieu Valbuena og Karim Benzema tókst að skora úr frákastinu. Benzema var líflegur á lokamínútum hálfleiksins en Þjóðverjar voru enn 1-0 yfir þegar flautað var til hálfleiks. Frakkar byrjuðu seinni hálfleikinn vel en tókst ekki að skapa sér nógu góð færi þrátt fyrir nokkrar vænlegar sóknir. Leikskipulag Þjóðverja gekk upp og þeir héldu lengstum niðri öllu miðjuspili franska liðsins. Þjóðverjar fengu síðan nokkur fín færi til að gera út um leikinn ekki síst á lokakaflanum þegar franska liðið fjölgaði mönnum í sókninni. Karim Benzema fékk ágætt færi í uppbótartíma en Manuel Neuer varði frá honum og Þjóðverjar fögnuðu skömmu síðar sæti í undanúrslitunum. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Fleiri fréttir Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Sjá meira
Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. Miðvörðurinn Mats Hummels kom aftur inn í lið Þjóðverja eftir veikindi og hann skoraði eina mark leiksins strax á þrettándu mínútu. Þýskaland er fyrsta þjóðin í sögu HM sem kemst í undanúrslit á fjórum HM í röð en þar munu Þjóðverjar mæta annaðhvort Brasilíu eða Kólumbíu sem mætast seinna í kvöld. Leikurinn byrjaði vel og fyrri hálfleikurinn var fjörugur. Þjóðverjar voru meira með boltann en Frakkar ógnuðu helst í hröðum sóknum. Þjóðverjar komust í bílstjórasætið þegar Mats Hummels skallaði boltann í mark Frakka á 13. mínútu eftir frábæra aukaspyrnu Toni Kroos. Frakkar höfðu gert sig líklega í nokkrum góðum sóknum á upphafsmínútunum en voru nú komnir í erfiða stöðu - undir á móti þýsku vélinni. Þjóðverjar voru með ágæt tök á leiknum en sluppu samt með skrekkinn undir lok hálfleiksins þegar Manuel Neuer varði mjög vel frá Mathieu Valbuena og Karim Benzema tókst að skora úr frákastinu. Benzema var líflegur á lokamínútum hálfleiksins en Þjóðverjar voru enn 1-0 yfir þegar flautað var til hálfleiks. Frakkar byrjuðu seinni hálfleikinn vel en tókst ekki að skapa sér nógu góð færi þrátt fyrir nokkrar vænlegar sóknir. Leikskipulag Þjóðverja gekk upp og þeir héldu lengstum niðri öllu miðjuspili franska liðsins. Þjóðverjar fengu síðan nokkur fín færi til að gera út um leikinn ekki síst á lokakaflanum þegar franska liðið fjölgaði mönnum í sókninni. Karim Benzema fékk ágætt færi í uppbótartíma en Manuel Neuer varði frá honum og Þjóðverjar fögnuðu skömmu síðar sæti í undanúrslitunum.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Fleiri fréttir Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Sjá meira