Innlent

Hyggjast leita undir bjarginu

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Ekkert bólar á þýska ferðamanninum sem ekkert hefur spurst til í rúma viku en bíll hans fannst við Látrabjarg.
Ekkert bólar á þýska ferðamanninum sem ekkert hefur spurst til í rúma viku en bíll hans fannst við Látrabjarg. Mynd/Hákon
Björgunarsveitarmenn einbeita sér nú að því að rekja hvern einasta þráð í ferðasögu Þjóðverjans Christian Mathias Markus sem leitað hefur verið að í rúma viku. Bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg.

Ekki var leitað að honum í gær þar sem björgunarsveitarfólk bíður þess að veður batni. Til stendur að leita undir Látrabjargi en til þess að það sé hægt þarf veður að haldast gott í nokkra daga.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×