Enn leitað að byssumanninum í Kanada Samúel Karl Ólason skrifar 5. júní 2014 21:04 Justin Bourque sást í gæ ganga þungvopnaður um götur Moncton. Vísir/AP Enn er leitað að manni sem skaut fimm fjallalögreglumenn í bænum Moncton í Kanada í morgun. Þrír lögreglumanna létust. Íbúum bæjarins hefur verið ráðlagt að halda sig í húsum sínum og læsa hurðum. Tugir vopnaðra lögreglumanna ganga nú um götur bæjarins og leita mannsins sem heitir Justin Bourque. Grunur leikur á að hann hafi flúið í nálægt fjalllendi. Á blaðamannafundi í dag bað talskona lögreglunnar íbúa um að halda sig innandyra þrátt fyrir að það gæti reynst sumum erfitt. Hún sagði lögregluna notast við þyrlur, hunda og sérsveitir við leitina. Alls taki nokkur hundruð lögreglumenn þátt, sem komi frá nálægum borgum og bæjum. Ofbeldi er ekki algengt í Moncton og þá sérstaklega ekki þar sem byssur koma við sögu. Skólar og opinberir vinnustaðir voru lokaðir í dag, póstur fór ekki í dreifingu og strætóar gengu ekki. Morðin voru þau fyrstu í bænum á þessu ári, en 69 þúsund manns búa þar. Bourque sást þrisvar sinnum í gær og bar hann fjölda vopna og var klæddur í feluliti. Lögreglunni barst tilkynning um vopnaðan mann á ferðinni og þegar þeir mættu á vettvang skaut hann á þá og myrti þrjá og særði tvo. Þetta er alvarlegasta árásin á meðlimi fjallalögreglunar í Kanada frá árinu 2005. Þá felldi byssumaður fjóra lögreglumenn, en sú árás er sú alvarlegasta í 120 ár. Síðast lést meðlimur fjallalögreglunar af völdum skotsára árið 2007. Conrad Gagnon var heima hjá sér að spila tölvuleik þegar hann sá Bourque fyrir utan hús sitt. „Hann var eins og hann væri á einhverju. Eins og einhver á eiturlyfjum í sínum eigin heimi. Hann var að tala við sjálfan sig, því ég sá varirnar hreyfast,“ sagði Gagnon við AP fréttaveituna. „Skömmu eftir það heyrði ég skothríð. Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Sjá meira
Enn er leitað að manni sem skaut fimm fjallalögreglumenn í bænum Moncton í Kanada í morgun. Þrír lögreglumanna létust. Íbúum bæjarins hefur verið ráðlagt að halda sig í húsum sínum og læsa hurðum. Tugir vopnaðra lögreglumanna ganga nú um götur bæjarins og leita mannsins sem heitir Justin Bourque. Grunur leikur á að hann hafi flúið í nálægt fjalllendi. Á blaðamannafundi í dag bað talskona lögreglunnar íbúa um að halda sig innandyra þrátt fyrir að það gæti reynst sumum erfitt. Hún sagði lögregluna notast við þyrlur, hunda og sérsveitir við leitina. Alls taki nokkur hundruð lögreglumenn þátt, sem komi frá nálægum borgum og bæjum. Ofbeldi er ekki algengt í Moncton og þá sérstaklega ekki þar sem byssur koma við sögu. Skólar og opinberir vinnustaðir voru lokaðir í dag, póstur fór ekki í dreifingu og strætóar gengu ekki. Morðin voru þau fyrstu í bænum á þessu ári, en 69 þúsund manns búa þar. Bourque sást þrisvar sinnum í gær og bar hann fjölda vopna og var klæddur í feluliti. Lögreglunni barst tilkynning um vopnaðan mann á ferðinni og þegar þeir mættu á vettvang skaut hann á þá og myrti þrjá og særði tvo. Þetta er alvarlegasta árásin á meðlimi fjallalögreglunar í Kanada frá árinu 2005. Þá felldi byssumaður fjóra lögreglumenn, en sú árás er sú alvarlegasta í 120 ár. Síðast lést meðlimur fjallalögreglunar af völdum skotsára árið 2007. Conrad Gagnon var heima hjá sér að spila tölvuleik þegar hann sá Bourque fyrir utan hús sitt. „Hann var eins og hann væri á einhverju. Eins og einhver á eiturlyfjum í sínum eigin heimi. Hann var að tala við sjálfan sig, því ég sá varirnar hreyfast,“ sagði Gagnon við AP fréttaveituna. „Skömmu eftir það heyrði ég skothríð.
Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Sjá meira