Zlatan og félagar komust örugglega áfram | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2014 19:15 Vísir/Getty Franska liðið Paris St-Germain átti ekki í miklum vandræðum að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið vann þá 2-1 sigur í seinni leiknum á móti þýska liðinu Bayer Leverkusen. PSG vann fyrri leikinn 4-0 í Þýskalandi og þar með samanlagt 6-1. Þjóðverjarnir komus reyndar yfir í upphafi leiks í kvöld og fengu ennfremur víti til að komast yfir í 2-1 en vonin dó endanlega þegar Parísar-liðið komst yfir í upphafi seinni hálfleiksins. Leikmenn Leverkusen byrjuðu leikinn af krafti og Sidney Sam kom þeim yfir á 6. mínútu með skalla eftir hornspyrnu Giulio Donati. Það fór örugglega aðeins um frönsku áhorfendurnar eftir svona óskabyrjun þýska liðsins en Frakkarnir urðu strax rólegri þegar Marquinhos skallaði boltann á 13. mínútu eftir stoðsendingu frá Yohan Cabaye. Zlatan Ibrahimovic fékk tvö fín færi á fyrstu tuttugu mínútum leiksins og í seinna færinu vippaði hann boltanum meðal annars í slána. Leverkusen-maðurinn Eren Derdiyok fiskaði vítaspyrnu á 27. mínútu en Salvatore Sirigu, ítalski markvörður PSG, varði hana hinsvegar frá Simon Rolfes. Ezequiel Lavezzi kom síðan PSG yfir á 53. mínútu og þar með var það endanlega ljóst að Parísar-menn voru á leiðinni í átta liða úrslitin annað árið í röð.Mörkin úr leik Paris St-Germain og Bayer Leverkusen. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Sjá meira
Franska liðið Paris St-Germain átti ekki í miklum vandræðum að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið vann þá 2-1 sigur í seinni leiknum á móti þýska liðinu Bayer Leverkusen. PSG vann fyrri leikinn 4-0 í Þýskalandi og þar með samanlagt 6-1. Þjóðverjarnir komus reyndar yfir í upphafi leiks í kvöld og fengu ennfremur víti til að komast yfir í 2-1 en vonin dó endanlega þegar Parísar-liðið komst yfir í upphafi seinni hálfleiksins. Leikmenn Leverkusen byrjuðu leikinn af krafti og Sidney Sam kom þeim yfir á 6. mínútu með skalla eftir hornspyrnu Giulio Donati. Það fór örugglega aðeins um frönsku áhorfendurnar eftir svona óskabyrjun þýska liðsins en Frakkarnir urðu strax rólegri þegar Marquinhos skallaði boltann á 13. mínútu eftir stoðsendingu frá Yohan Cabaye. Zlatan Ibrahimovic fékk tvö fín færi á fyrstu tuttugu mínútum leiksins og í seinna færinu vippaði hann boltanum meðal annars í slána. Leverkusen-maðurinn Eren Derdiyok fiskaði vítaspyrnu á 27. mínútu en Salvatore Sirigu, ítalski markvörður PSG, varði hana hinsvegar frá Simon Rolfes. Ezequiel Lavezzi kom síðan PSG yfir á 53. mínútu og þar með var það endanlega ljóst að Parísar-menn voru á leiðinni í átta liða úrslitin annað árið í röð.Mörkin úr leik Paris St-Germain og Bayer Leverkusen.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Sjá meira