Pellegrini er ósáttur að missa Toure í Afríkukeppnina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. desember 2014 14:00 Pellegrini og Toure með Englandsmeistarabikarinn. vísir/getty Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, er ósáttur með að missa Yaya Touré í janúar og hluta af febrúar, þegar miðjumaðurinn sterki spilar með landsliði Fílabeinsstrandarinnar í Afríkukeppninni sem fer fram í Miðbaugs-Gíneu. „Er ég ánægður? Nei. Maður vill alltaf hafa sína bestu menn, en svona er þetta,“ sagði Pellegrini. „Hann fer einhvern tímann milli 5. og 10. janúar, ég er ekki alveg viss hvenær. Hann mun sennilega spila leikinn í bikarkeppninni (gegn Sheffield Wednesday 4. janúar) og fara svo. „Bikarleikurinn verður líklega hans síðasti leikur áður en hann fer,“ bætti Pellegrini við en hann vonast eftir að framlengja lánssamning Franks Lampard vegna brotthvarfs Toures. Lánssamningur Lampards við Englandsmeistaranna rennur út um áramótin, en Pellegrini kveðst bjartsýnn á að halda miðjumanninum þrautreynda lengur hjá City. „Ég er bjartsýnn á að hann verði áfram hér, en ég get ekki sagt það með fullri vissu, því þetta veltur ekki bara á mér,“ sagði Chile-maðurinn, en Lampard er á láni frá bandaríska liðinu New York City. Manchester City sækir West Brom heim á eftir. Leikurinn hefst klukkan 15:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. Enski boltinn Tengdar fréttir Vilja halda Lampard fram yfir Afríkumótið Yaya Toure gæti verið í burtu í heilan mánuð á meðan Afríkumótið stendur yfir. 20. nóvember 2014 16:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, er ósáttur með að missa Yaya Touré í janúar og hluta af febrúar, þegar miðjumaðurinn sterki spilar með landsliði Fílabeinsstrandarinnar í Afríkukeppninni sem fer fram í Miðbaugs-Gíneu. „Er ég ánægður? Nei. Maður vill alltaf hafa sína bestu menn, en svona er þetta,“ sagði Pellegrini. „Hann fer einhvern tímann milli 5. og 10. janúar, ég er ekki alveg viss hvenær. Hann mun sennilega spila leikinn í bikarkeppninni (gegn Sheffield Wednesday 4. janúar) og fara svo. „Bikarleikurinn verður líklega hans síðasti leikur áður en hann fer,“ bætti Pellegrini við en hann vonast eftir að framlengja lánssamning Franks Lampard vegna brotthvarfs Toures. Lánssamningur Lampards við Englandsmeistaranna rennur út um áramótin, en Pellegrini kveðst bjartsýnn á að halda miðjumanninum þrautreynda lengur hjá City. „Ég er bjartsýnn á að hann verði áfram hér, en ég get ekki sagt það með fullri vissu, því þetta veltur ekki bara á mér,“ sagði Chile-maðurinn, en Lampard er á láni frá bandaríska liðinu New York City. Manchester City sækir West Brom heim á eftir. Leikurinn hefst klukkan 15:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Vilja halda Lampard fram yfir Afríkumótið Yaya Toure gæti verið í burtu í heilan mánuð á meðan Afríkumótið stendur yfir. 20. nóvember 2014 16:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Vilja halda Lampard fram yfir Afríkumótið Yaya Toure gæti verið í burtu í heilan mánuð á meðan Afríkumótið stendur yfir. 20. nóvember 2014 16:00