Fjöldi meta féll í stórsigri Þjóðverja í gær Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júlí 2014 12:30 Þjóðverjar unnu sögulegan sigur í gær. vísir/getty Þýskaland leikur til úrslita á HM 2014 í fótbolta eftir stórsigur, 7-1, á Brasilíu í Belo Horizonte í gærkvöldi.Leikurinn var vægast sagt sögulegur og féll fjöldi meta í þessum stórsigri. Hér má sjá þrettán af þeim metum sem voru bætt eða jöfnuð í þessum ótrúlega fótboltaleik.Engin gestgjafaþjóð á HM hefur tapað leik stærra en Brasilía gerði í gærBrasilía tapaði með mesta mun í sinni sögu á HMBrasilía tapaði sínum fyrsta mótsleik á heimavelli síðan 1975Brasilía fékk á sig sex mörk í leik á HM í fyrsta skipti í sögunniBrasilía fékk á sig fjögur mörk í leik á HM í fyrsta skipti síðan 1954Þýskaland varð fyrsta liðið til að skora sjö mörk í undanúrslitaleik á HMÞýskaland komst í úrslitaleikinn í áttunda sinn sem er metÞýskaland er nú búið að skora 228 mörk á HM í gegnum tíðina, fleiri en nokkuð annað liðMiroslav Klose er nú markahæstur í sögu HM með 16 mörk eftir að skora í gærMiroslav Klose hefur nú unnið 16 leiki í lokakeppni HM, jafnmarga og Cafú, fyrrverandi landsliðsmaður BrasilíuMiroslav Klose varð fyrsti leikmaðurinn til að spila í fjórum undanúrslitaleikjum á HMThomas Müller varð í gær þriðji leikmaðurinn til að skora 5 mörk eða fleiri á tveimur HM, á eftir Klose og Cubillas frá Perú.Aðeins þrjú lið hafa verið 5-0 undir í hálfleik í HM-sögunni: Haítí og Zaire '74 og Brasilía 2014. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Takk! Við elskum ykkur Þýskir fjölmiðlar ganga af göflunum eftir sigurinn á Brasilíu í kvöld. 8. júlí 2014 23:27 Aldrei fleiri tíst en nú Leikurinn er sögulegur á heimsvísu. 8. júlí 2014 21:39 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50 Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34 Cafu hent úr búningsklefa Brasilíumanna Cafu var hent út úr búningsklefanum þegar hann ætlaði að ræða við leikmenn brasilíska liðsins eftir 7-1 tap gegn Þýskalandi. 9. júlí 2014 11:30 Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Sjá meira
Þýskaland leikur til úrslita á HM 2014 í fótbolta eftir stórsigur, 7-1, á Brasilíu í Belo Horizonte í gærkvöldi.Leikurinn var vægast sagt sögulegur og féll fjöldi meta í þessum stórsigri. Hér má sjá þrettán af þeim metum sem voru bætt eða jöfnuð í þessum ótrúlega fótboltaleik.Engin gestgjafaþjóð á HM hefur tapað leik stærra en Brasilía gerði í gærBrasilía tapaði með mesta mun í sinni sögu á HMBrasilía tapaði sínum fyrsta mótsleik á heimavelli síðan 1975Brasilía fékk á sig sex mörk í leik á HM í fyrsta skipti í sögunniBrasilía fékk á sig fjögur mörk í leik á HM í fyrsta skipti síðan 1954Þýskaland varð fyrsta liðið til að skora sjö mörk í undanúrslitaleik á HMÞýskaland komst í úrslitaleikinn í áttunda sinn sem er metÞýskaland er nú búið að skora 228 mörk á HM í gegnum tíðina, fleiri en nokkuð annað liðMiroslav Klose er nú markahæstur í sögu HM með 16 mörk eftir að skora í gærMiroslav Klose hefur nú unnið 16 leiki í lokakeppni HM, jafnmarga og Cafú, fyrrverandi landsliðsmaður BrasilíuMiroslav Klose varð fyrsti leikmaðurinn til að spila í fjórum undanúrslitaleikjum á HMThomas Müller varð í gær þriðji leikmaðurinn til að skora 5 mörk eða fleiri á tveimur HM, á eftir Klose og Cubillas frá Perú.Aðeins þrjú lið hafa verið 5-0 undir í hálfleik í HM-sögunni: Haítí og Zaire '74 og Brasilía 2014.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Takk! Við elskum ykkur Þýskir fjölmiðlar ganga af göflunum eftir sigurinn á Brasilíu í kvöld. 8. júlí 2014 23:27 Aldrei fleiri tíst en nú Leikurinn er sögulegur á heimsvísu. 8. júlí 2014 21:39 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50 Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34 Cafu hent úr búningsklefa Brasilíumanna Cafu var hent út úr búningsklefanum þegar hann ætlaði að ræða við leikmenn brasilíska liðsins eftir 7-1 tap gegn Þýskalandi. 9. júlí 2014 11:30 Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Sjá meira
Takk! Við elskum ykkur Þýskir fjölmiðlar ganga af göflunum eftir sigurinn á Brasilíu í kvöld. 8. júlí 2014 23:27
Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13
Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50
Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34
Cafu hent úr búningsklefa Brasilíumanna Cafu var hent út úr búningsklefanum þegar hann ætlaði að ræða við leikmenn brasilíska liðsins eftir 7-1 tap gegn Þýskalandi. 9. júlí 2014 11:30