Met sett á meðan leik Brasilíu og Þýskalands stóð | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 9. júlí 2014 17:00 Vísir/Getty Netheimar loguðu í gær á meðan leik Þýskalands og Brasilíu stóð og sló leikurinn met í þátttöku á samskiptamiðlinum Twitter. Samskiptasíðan gaf út að #BRAvGER væri opinber merking leiksins og varð leikurinn stærsti íþróttaviðburðurinn í sögu Twitter. Fyrra metið var sett á Ofurskálinni (e. SuperBowl) í ár þegar 24,9 milljónir tísta voru send en á meðan leiknum stóð í gær voru 35,6 milljónir tísta send. Líkt og má sjá hér fyrir neðan voru rúmlega 580.000 tíst send út á sömu mínútu og Sami Khedira skoraði fimmta mark Þýskalands í leiknum. Flestir áttu von á jöfnum og spennandi leik en þýska liðið einfaldlega valtaði yfir heimamenn og komust 5-0 yfir í fyrri hálfleik. Seinni hálfleikur var því aðeins formsatriði sem Þjóðverjar leystu með glæsibrag og lauk leiknum með 7-1 sigri Þýskalands. Myndband af dreifingu tístanna má sjá hér fyrir neðan.The #BRA v #GER match also set a TPM record: Khedira's 29' goal (0-5) saw 580,166 TPM. #WorldCup pic.twitter.com/188YGgrgZg— Twitter Data (@TwitterData) July 9, 2014 HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aldrei fleiri tíst en nú Leikurinn er sögulegur á heimsvísu. 8. júlí 2014 21:39 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Netheimar loguðu í gær á meðan leik Þýskalands og Brasilíu stóð og sló leikurinn met í þátttöku á samskiptamiðlinum Twitter. Samskiptasíðan gaf út að #BRAvGER væri opinber merking leiksins og varð leikurinn stærsti íþróttaviðburðurinn í sögu Twitter. Fyrra metið var sett á Ofurskálinni (e. SuperBowl) í ár þegar 24,9 milljónir tísta voru send en á meðan leiknum stóð í gær voru 35,6 milljónir tísta send. Líkt og má sjá hér fyrir neðan voru rúmlega 580.000 tíst send út á sömu mínútu og Sami Khedira skoraði fimmta mark Þýskalands í leiknum. Flestir áttu von á jöfnum og spennandi leik en þýska liðið einfaldlega valtaði yfir heimamenn og komust 5-0 yfir í fyrri hálfleik. Seinni hálfleikur var því aðeins formsatriði sem Þjóðverjar leystu með glæsibrag og lauk leiknum með 7-1 sigri Þýskalands. Myndband af dreifingu tístanna má sjá hér fyrir neðan.The #BRA v #GER match also set a TPM record: Khedira's 29' goal (0-5) saw 580,166 TPM. #WorldCup pic.twitter.com/188YGgrgZg— Twitter Data (@TwitterData) July 9, 2014
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aldrei fleiri tíst en nú Leikurinn er sögulegur á heimsvísu. 8. júlí 2014 21:39 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13