Heimir: Jafntefli sanngjörn úrslit Kristinn Páll Teitsson skrifar 17. júlí 2014 22:30 „Við misstum aðeins einbeitinguna í stöðunni 1-0 og við hleyptum þeim í svæði sem við vildum reyna að loka á og við höfðum lokað vel á. Upp úr því kemur þetta víti og við fáum rautt spjald,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, þegar Vísir heyrði í honum í kvöld. „Við fengum færi til þess að klára leikinn en nýttum þau ekki. Þeir fengu að vísu líka sín færi svo jafntefli voru kannski sanngjörn úrslit.“ Heimir var gríðarlega ánægður með Kristján Gauti Emilsson en framherjinn hætti aldrei að berjast í leiknum. „Hann á hrós skilið því að hann virtist einfaldlega eflast við það að við misstum mann af velli og hann hætti aldrei. Þegar Jonathan fékk rautt fóru bakverðirnir þeirra upp og hann það opnaðist meira pláss fyrir hann.“ Heimir var nokkuð bjartsýnn fyrir seinni leikinn sem fer fram í Kaplakrika eftir viku. „Við eigum fína möguleika eftir að hafa náð þessum úrslitum. Nú er þetta undir okkur komið að undirbúa okkur rétt fyrir seinni leikinn. Möguleikarnir eru til staðar og við verðum einfaldlega að nýta þá,“ sagði Heimir sem var gríðarlega ánægður með hvít-rússnesku borgina Grodna. „Ég verð að viðurkenna það að þessi borg er frábær. Mjög falleg með fallegar byggingar og flottur völlur til að spila á. Ég gef þessari borg fína einkunn,“ sagði Heimir léttur að lokum. Evrópudeild UEFA Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Fótbolti Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
„Við misstum aðeins einbeitinguna í stöðunni 1-0 og við hleyptum þeim í svæði sem við vildum reyna að loka á og við höfðum lokað vel á. Upp úr því kemur þetta víti og við fáum rautt spjald,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, þegar Vísir heyrði í honum í kvöld. „Við fengum færi til þess að klára leikinn en nýttum þau ekki. Þeir fengu að vísu líka sín færi svo jafntefli voru kannski sanngjörn úrslit.“ Heimir var gríðarlega ánægður með Kristján Gauti Emilsson en framherjinn hætti aldrei að berjast í leiknum. „Hann á hrós skilið því að hann virtist einfaldlega eflast við það að við misstum mann af velli og hann hætti aldrei. Þegar Jonathan fékk rautt fóru bakverðirnir þeirra upp og hann það opnaðist meira pláss fyrir hann.“ Heimir var nokkuð bjartsýnn fyrir seinni leikinn sem fer fram í Kaplakrika eftir viku. „Við eigum fína möguleika eftir að hafa náð þessum úrslitum. Nú er þetta undir okkur komið að undirbúa okkur rétt fyrir seinni leikinn. Möguleikarnir eru til staðar og við verðum einfaldlega að nýta þá,“ sagði Heimir sem var gríðarlega ánægður með hvít-rússnesku borgina Grodna. „Ég verð að viðurkenna það að þessi borg er frábær. Mjög falleg með fallegar byggingar og flottur völlur til að spila á. Ég gef þessari borg fína einkunn,“ sagði Heimir léttur að lokum.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Fótbolti Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira