Alexi Lalas býst ekki við að Aron fái að spila mikið á HM í Brasilíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2014 16:15 Aron Jóhannsson í leik með AZ Alkmaar. Vísir/Getty Aron Jóhannsson og möguleikar hans hjá landsliðið Bandaríkjanna á HM í Brasilíu voru til umræðu í viðtalsþætti ESPN FC Extra Time á vefsíðu ESPN en þar spáðu bæði Kasey Keller og Alexi Lalas að Aron verði í HM-hóp Bandaríkjamanna í sumar. „Ég held að það sé nokkuð ljóst að Aron verði valinn í HM-hópinn því að það er ekki mikið úrval af góðum sóknarmönnum. Jozy (Altidore) mun heldur ekki spila marga leiki á næstunni með Sunderland og Jóhannsson er að skora mörk í Hollandi," sagði Kasey Keller, fyrrum markvörður Tottenham og bandaríska landsliðsins. „Hann verður öruggleika í HM-hópnum en það er annað sem verður vandamál fyrir hann. Liðið mun líklega bara spila með einn mann frammi og það verður Jozy Altidore. Slíka staða hentar ekki Aroni Jóhannssyni en ef Jurgen Klinsmann ákveður að skipta yfir í tvo framherja þá gætu Jozy og Aron myndað framherjapar því þeir eru ólíkir leikmenn," sagði Alexi Lalas. Alexi Lalas virtist samt ekkert alltof spenntur yfir Aroni. „Aron Jóhannsson er að skora mikið af mörkum en hann er að skora þau í Hollandi. Ég er ekki svo viss um að hann nái að gera það líka með landsliðinu en hann hefur mikið sjálfstraust og gæti fengið tækifærið ef Klinsmann fjölgar mönnum í sókninni," sagði Lalas. Það er hægt að sjá kappana í þessum umræðuþætti hér fyrir neðan en þar er líka Steve Nicol, fyrrum Englandsmeistari með Liverpool og núverandi þjálfari í Bandaríkjunum. Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Sjá meira
Aron Jóhannsson og möguleikar hans hjá landsliðið Bandaríkjanna á HM í Brasilíu voru til umræðu í viðtalsþætti ESPN FC Extra Time á vefsíðu ESPN en þar spáðu bæði Kasey Keller og Alexi Lalas að Aron verði í HM-hóp Bandaríkjamanna í sumar. „Ég held að það sé nokkuð ljóst að Aron verði valinn í HM-hópinn því að það er ekki mikið úrval af góðum sóknarmönnum. Jozy (Altidore) mun heldur ekki spila marga leiki á næstunni með Sunderland og Jóhannsson er að skora mörk í Hollandi," sagði Kasey Keller, fyrrum markvörður Tottenham og bandaríska landsliðsins. „Hann verður öruggleika í HM-hópnum en það er annað sem verður vandamál fyrir hann. Liðið mun líklega bara spila með einn mann frammi og það verður Jozy Altidore. Slíka staða hentar ekki Aroni Jóhannssyni en ef Jurgen Klinsmann ákveður að skipta yfir í tvo framherja þá gætu Jozy og Aron myndað framherjapar því þeir eru ólíkir leikmenn," sagði Alexi Lalas. Alexi Lalas virtist samt ekkert alltof spenntur yfir Aroni. „Aron Jóhannsson er að skora mikið af mörkum en hann er að skora þau í Hollandi. Ég er ekki svo viss um að hann nái að gera það líka með landsliðinu en hann hefur mikið sjálfstraust og gæti fengið tækifærið ef Klinsmann fjölgar mönnum í sókninni," sagði Lalas. Það er hægt að sjá kappana í þessum umræðuþætti hér fyrir neðan en þar er líka Steve Nicol, fyrrum Englandsmeistari með Liverpool og núverandi þjálfari í Bandaríkjunum.
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Sjá meira