Styttist í endurkomu Blinds Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. desember 2014 23:00 Blind er á sínu fyrsta tímabili hjá Manchester United. vísir/getty Daley Blind, leikmaður Manchester United, er byrjaður að æfa á ný eftir meiðsli. Blind, sem kom til United frá Ajax fyrir tímabilið, meiddist á hné í 6-0 sigri Hollands á Lettlandi í nóvember og hefur misst af síðustu átta leikjum United. Blind verður þó líklega ekki orðinn klár í tæka tíð fyrir leikina tvo sem United á eftir að spila á árinu 2014. Lærisveinar Louis van Gaal taka á móti Newcastle á morgun og á sunnudaginn sækja þeir Tottenham heim. Fyrsti leikur United á nýju ári er gegn Stoke á Brittania Stadium á nýársdag. Þremur dögum síðar mætir liðið Yeovil í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Leikur Manchester United og Newcastle hefst klukkan 15:00 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. The football boots are back! Started training outside again, great feeling! #OnMyWayBack #MUFC #DB17 Een foto die is geplaatst door Daley Blind (@blinddaley) op Dec 12, 2014 at 7:38 PST Enski boltinn Tengdar fréttir Ajax staðfestir sölu á Blind til Manchester United Hollenski varnar- og miðjumaðurinn genginn í raðir United. 1. september 2014 19:02 Sex frábærir fyrir Manchester United Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, mætir líklega til leiks á leikmannamarkaðinn eftir áramót með troðfullt veskið. Á óskalistanum eru varnarmenn. Fréttablaðið skoðar hvaða leikmenn enska liðið mun líklegast bjóða ríflega í. Varnarleikur Man. Utd hefur verið 18. desember 2014 08:00 Fær Stóri Sam síðbúna jólagjöf á Brúnni? Annasamur annar dagur jóla í ensku úrvalsdeildinni. 24. desember 2014 10:00 Blind: Ekki líkja mér við Keane strax Blind er jarðbundinn og vill ekki taka undir orð fjölmiðla sem eru strax byrjaðir að líkja honum við Roy Keane. 11. október 2014 22:15 Ferguson: Carrick besti enski leikmaðurinn Gengi Manchester United hefur stórbatnað eftir að Michael Carrick sneri aftur eftir meiðsli. 22. desember 2014 21:29 Daley Blind tryggði United eitt stig á móti WBA - sjáið mörkin West Bromwich Albion og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli á Hawthorns í kvöld í lokaleik áttundu umferðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:30 Blind gæti verið lengi frá - tíu meiddir hjá United Louis van Gaal er í stórkostlegum meiðslavandræðum fyrir leikinn gegn Arsenal á Emirates-vellinum um næstu helgi. 17. nóvember 2014 08:00 United og Ajax ná samkomulagi um Blind Manchester United hefur komist að samkomulagi við Ajax um kaup á hollenska landsliðsmanninum Daley Blind. 30. ágúst 2014 10:12 Van Gaal: Gáfum frá okkur tvö stig Van Gaal var ósáttur að fara með einungis eitt stig af Villa Park í dag. 20. desember 2014 18:30 Van Gaal: Þakklátur fyrir stuðning Fergusons Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er þakklátur fyrir þann stuðning sem Sir Alex Ferguson hefur sýnt honum síðan hann kom til félagsins. 25. desember 2014 06:00 Solskjær: Of snemmt að afskrifa United úr titilbaráttunni Norðmaðurinn er ánægður með Hollendinginn sem er á miklum skriði með United-liðið þessa dagana. 19. desember 2014 09:00 Van Gaal: Blind ekki frá í sex mánuði Ángel di María og David De Gea verða báðir klárir í slaginn gegn Arsenal á laugardaginn. 21. nóvember 2014 10:15 Aston Villa stöðvaði sigurgöngu United | Sjáðu mörkin Aston Villa náði góðu jafntefli á heimavelli gegn Manchester United, en þeir voru einum færri í tæpan hálftíma. 20. desember 2014 00:01 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Daley Blind, leikmaður Manchester United, er byrjaður að æfa á ný eftir meiðsli. Blind, sem kom til United frá Ajax fyrir tímabilið, meiddist á hné í 6-0 sigri Hollands á Lettlandi í nóvember og hefur misst af síðustu átta leikjum United. Blind verður þó líklega ekki orðinn klár í tæka tíð fyrir leikina tvo sem United á eftir að spila á árinu 2014. Lærisveinar Louis van Gaal taka á móti Newcastle á morgun og á sunnudaginn sækja þeir Tottenham heim. Fyrsti leikur United á nýju ári er gegn Stoke á Brittania Stadium á nýársdag. Þremur dögum síðar mætir liðið Yeovil í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Leikur Manchester United og Newcastle hefst klukkan 15:00 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. The football boots are back! Started training outside again, great feeling! #OnMyWayBack #MUFC #DB17 Een foto die is geplaatst door Daley Blind (@blinddaley) op Dec 12, 2014 at 7:38 PST
Enski boltinn Tengdar fréttir Ajax staðfestir sölu á Blind til Manchester United Hollenski varnar- og miðjumaðurinn genginn í raðir United. 1. september 2014 19:02 Sex frábærir fyrir Manchester United Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, mætir líklega til leiks á leikmannamarkaðinn eftir áramót með troðfullt veskið. Á óskalistanum eru varnarmenn. Fréttablaðið skoðar hvaða leikmenn enska liðið mun líklegast bjóða ríflega í. Varnarleikur Man. Utd hefur verið 18. desember 2014 08:00 Fær Stóri Sam síðbúna jólagjöf á Brúnni? Annasamur annar dagur jóla í ensku úrvalsdeildinni. 24. desember 2014 10:00 Blind: Ekki líkja mér við Keane strax Blind er jarðbundinn og vill ekki taka undir orð fjölmiðla sem eru strax byrjaðir að líkja honum við Roy Keane. 11. október 2014 22:15 Ferguson: Carrick besti enski leikmaðurinn Gengi Manchester United hefur stórbatnað eftir að Michael Carrick sneri aftur eftir meiðsli. 22. desember 2014 21:29 Daley Blind tryggði United eitt stig á móti WBA - sjáið mörkin West Bromwich Albion og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli á Hawthorns í kvöld í lokaleik áttundu umferðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:30 Blind gæti verið lengi frá - tíu meiddir hjá United Louis van Gaal er í stórkostlegum meiðslavandræðum fyrir leikinn gegn Arsenal á Emirates-vellinum um næstu helgi. 17. nóvember 2014 08:00 United og Ajax ná samkomulagi um Blind Manchester United hefur komist að samkomulagi við Ajax um kaup á hollenska landsliðsmanninum Daley Blind. 30. ágúst 2014 10:12 Van Gaal: Gáfum frá okkur tvö stig Van Gaal var ósáttur að fara með einungis eitt stig af Villa Park í dag. 20. desember 2014 18:30 Van Gaal: Þakklátur fyrir stuðning Fergusons Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er þakklátur fyrir þann stuðning sem Sir Alex Ferguson hefur sýnt honum síðan hann kom til félagsins. 25. desember 2014 06:00 Solskjær: Of snemmt að afskrifa United úr titilbaráttunni Norðmaðurinn er ánægður með Hollendinginn sem er á miklum skriði með United-liðið þessa dagana. 19. desember 2014 09:00 Van Gaal: Blind ekki frá í sex mánuði Ángel di María og David De Gea verða báðir klárir í slaginn gegn Arsenal á laugardaginn. 21. nóvember 2014 10:15 Aston Villa stöðvaði sigurgöngu United | Sjáðu mörkin Aston Villa náði góðu jafntefli á heimavelli gegn Manchester United, en þeir voru einum færri í tæpan hálftíma. 20. desember 2014 00:01 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Ajax staðfestir sölu á Blind til Manchester United Hollenski varnar- og miðjumaðurinn genginn í raðir United. 1. september 2014 19:02
Sex frábærir fyrir Manchester United Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, mætir líklega til leiks á leikmannamarkaðinn eftir áramót með troðfullt veskið. Á óskalistanum eru varnarmenn. Fréttablaðið skoðar hvaða leikmenn enska liðið mun líklegast bjóða ríflega í. Varnarleikur Man. Utd hefur verið 18. desember 2014 08:00
Fær Stóri Sam síðbúna jólagjöf á Brúnni? Annasamur annar dagur jóla í ensku úrvalsdeildinni. 24. desember 2014 10:00
Blind: Ekki líkja mér við Keane strax Blind er jarðbundinn og vill ekki taka undir orð fjölmiðla sem eru strax byrjaðir að líkja honum við Roy Keane. 11. október 2014 22:15
Ferguson: Carrick besti enski leikmaðurinn Gengi Manchester United hefur stórbatnað eftir að Michael Carrick sneri aftur eftir meiðsli. 22. desember 2014 21:29
Daley Blind tryggði United eitt stig á móti WBA - sjáið mörkin West Bromwich Albion og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli á Hawthorns í kvöld í lokaleik áttundu umferðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:30
Blind gæti verið lengi frá - tíu meiddir hjá United Louis van Gaal er í stórkostlegum meiðslavandræðum fyrir leikinn gegn Arsenal á Emirates-vellinum um næstu helgi. 17. nóvember 2014 08:00
United og Ajax ná samkomulagi um Blind Manchester United hefur komist að samkomulagi við Ajax um kaup á hollenska landsliðsmanninum Daley Blind. 30. ágúst 2014 10:12
Van Gaal: Gáfum frá okkur tvö stig Van Gaal var ósáttur að fara með einungis eitt stig af Villa Park í dag. 20. desember 2014 18:30
Van Gaal: Þakklátur fyrir stuðning Fergusons Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er þakklátur fyrir þann stuðning sem Sir Alex Ferguson hefur sýnt honum síðan hann kom til félagsins. 25. desember 2014 06:00
Solskjær: Of snemmt að afskrifa United úr titilbaráttunni Norðmaðurinn er ánægður með Hollendinginn sem er á miklum skriði með United-liðið þessa dagana. 19. desember 2014 09:00
Van Gaal: Blind ekki frá í sex mánuði Ángel di María og David De Gea verða báðir klárir í slaginn gegn Arsenal á laugardaginn. 21. nóvember 2014 10:15
Aston Villa stöðvaði sigurgöngu United | Sjáðu mörkin Aston Villa náði góðu jafntefli á heimavelli gegn Manchester United, en þeir voru einum færri í tæpan hálftíma. 20. desember 2014 00:01