Di María var neyddur frá Real: „Margar lygasögur sagðar“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. ágúst 2014 08:00 Ángel di María er nú orðinn leikmaður Manchester United. vísir/getty Ángel Di María æfir í fyrsta skipti í dag með nýjum liðsfélögum sínum hjá Manchester United eftir að 59,7 milljóna punda félagaskipti hans gengu í gegn í gærkvöldi. Hann ritaði opið bréf til stuðningsmanna Real sem breskir miðlar greina frá í morgun, en þar kemur fram að hann hafði engan áhuga á að yfirgefa spænska stórliðið. Honum var einfaldlega ýtt frá Real, að því virðist vegna launamála. „Tíma mínum hjá Real er lokið. Það er ómögulegt að lýsa öllu sem ég upplifið í fáeinum línu, en ég vona að þetta bréf sýni hvernig mér líður akkurat núna,“ skrifar hann. „Ég varð þessi heiðurs aðnjótandi að klæðast Real-treyjunni í fjögur ár. Ég er stoltur af því sem ég og liðsfélagar mínir afrekuðum.“ „Því miður verð ég nú að fara, en ég vil taka það skýrt fram að það var ekki mín ósk. Eins og allir menn í vinnu vildi ég bara bæta mig.“ „Eftir að vinna tíunda Meistaradeildartitilinn fór ég á HM með þá von í brjósti um fá eitthvað frá stjórninni, en það skilaði sér aldrei. Margar lygasögur voru sagðar. Sumum er kannski illa við mig, en það eina sem ég bað um var eitthvað sanngjarnt.“ „Það eru margir hlutir sem eru mér mikils virði og stór hluti þess tengjast laununum mínum ekkert. Ég vonast til að finna þetta hjá Manchester United, einu stærsta félagi heims,“ skrifaði Ángel di María. Enski boltinn Tengdar fréttir Di Maria til liðs við Manchester United | Dýrasti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar Angel Di Maria er genginn til liðs við Manchester United frá Real Madrid en Manchester United staðfesti þetta rétt í þessu. Manchester United greiðir tæplega 60 milljónir punda fyrir argentínska kantmanninn. 26. ágúst 2014 18:11 Di María stóðst læknisskoðun hjá Man. Utd Argentínumaðurinn við það að ganga frá félagaskiptum til Englands. 26. ágúst 2014 15:52 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Sjá meira
Ángel Di María æfir í fyrsta skipti í dag með nýjum liðsfélögum sínum hjá Manchester United eftir að 59,7 milljóna punda félagaskipti hans gengu í gegn í gærkvöldi. Hann ritaði opið bréf til stuðningsmanna Real sem breskir miðlar greina frá í morgun, en þar kemur fram að hann hafði engan áhuga á að yfirgefa spænska stórliðið. Honum var einfaldlega ýtt frá Real, að því virðist vegna launamála. „Tíma mínum hjá Real er lokið. Það er ómögulegt að lýsa öllu sem ég upplifið í fáeinum línu, en ég vona að þetta bréf sýni hvernig mér líður akkurat núna,“ skrifar hann. „Ég varð þessi heiðurs aðnjótandi að klæðast Real-treyjunni í fjögur ár. Ég er stoltur af því sem ég og liðsfélagar mínir afrekuðum.“ „Því miður verð ég nú að fara, en ég vil taka það skýrt fram að það var ekki mín ósk. Eins og allir menn í vinnu vildi ég bara bæta mig.“ „Eftir að vinna tíunda Meistaradeildartitilinn fór ég á HM með þá von í brjósti um fá eitthvað frá stjórninni, en það skilaði sér aldrei. Margar lygasögur voru sagðar. Sumum er kannski illa við mig, en það eina sem ég bað um var eitthvað sanngjarnt.“ „Það eru margir hlutir sem eru mér mikils virði og stór hluti þess tengjast laununum mínum ekkert. Ég vonast til að finna þetta hjá Manchester United, einu stærsta félagi heims,“ skrifaði Ángel di María.
Enski boltinn Tengdar fréttir Di Maria til liðs við Manchester United | Dýrasti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar Angel Di Maria er genginn til liðs við Manchester United frá Real Madrid en Manchester United staðfesti þetta rétt í þessu. Manchester United greiðir tæplega 60 milljónir punda fyrir argentínska kantmanninn. 26. ágúst 2014 18:11 Di María stóðst læknisskoðun hjá Man. Utd Argentínumaðurinn við það að ganga frá félagaskiptum til Englands. 26. ágúst 2014 15:52 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Sjá meira
Di Maria til liðs við Manchester United | Dýrasti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar Angel Di Maria er genginn til liðs við Manchester United frá Real Madrid en Manchester United staðfesti þetta rétt í þessu. Manchester United greiðir tæplega 60 milljónir punda fyrir argentínska kantmanninn. 26. ágúst 2014 18:11
Di María stóðst læknisskoðun hjá Man. Utd Argentínumaðurinn við það að ganga frá félagaskiptum til Englands. 26. ágúst 2014 15:52