Dásamlegt að anda að sér sama lofti og þau Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 4. desember 2014 11:11 Anna Margrét, Karen Lind og Stefán, aðdáendur Beyoncé og Jay Z Vísir „Það er dásamlegt að hugsa til þess að ég gæti verið að anda að mér sama lofti og hún,“ segir Anna Margrét Gunnarsdóttir, blaðamaður á Nýju Lífi, Beyoncé-danskennari og aðdáandi með meiru. „Ég var líka að velta fyrir mér hvað þau væru að gera í bústaðnum, það er alltaf frekar undarlegt dót í sumarbústöðum. Ætli þau séu ekki að spila Fimbulfamb eða lesa eldgamla lífsreynslusögu í Vikunni.“ Anna Margrét hefur haldið upp á Beyoncé síðan á tímum Destiny‘s Child. „Maður reyndi að gera svona hálfar fléttur eins og voru í Say My Name-myndbandinu. Ég get ekki sagt að það hafi tekist vel,“ segir hún, en því miður hefur hún aldrei séð söngkonuna á sviði. En hverjum heldur Anna að þau hjónin bjóði í afmælið í dag? „Sko, augljóslega Obama, er það ekki? Þetta verður jafnvel bara þriggja manna partí. Reyndar held ég að það sé ömurlegt að spila við hann, hann veit pottþétt öll svörin,“ segir hún hress.Karen Lind Tómasdóttir er bloggari á Trendnet og gamall Beyoncé-aðdáandi. „Mér finnst þetta magnað, en ég ætlaði ekki að trúa því fyrst,“ segir hún. „Það er kannski asnalegt að segja frá því, en ég vorkenni þeim smá út af veðrinu, útsýnið er miklu verra. Ég verð líka að viðurkenna að ég hef verið að hugsa til þeirra. Ég hef upplifað Bláa lónið í roki og það er kvöl og pína,“ segir hún. Karen hefur haldið upp á söngkonuna síðan í grunnskóla og gerir enn. „Ég hef bara séð hana einu sinni, sem er skammarlegt. Við vinkonurnar fórum á tónleika í Manchester og það dugði ekkert annað en dýrustu miðarnir alveg upp við sviðið. Maður grenjaði allan tímann, þetta var ótrúleg upplifun,“ segir Karen, en til að toppa allt voru tónleikarnir teknir upp og á mynddisknum má sjá Karen og vinkonu hennar upp við sviðið. En eigum við eftir að fá að sjá þau? „Það er svo augljóst að það er verið að villa fyrir. Hún er ekki að setja neitt á Instagram og á síðunni hennar er látið líta út fyrir að hún sé ægilega upptekin. Miðað við hversu prívat hún er þá stórefast ég að við fáum að sjá þau,“ segir hún.Stefán Sigurðsson nemi er gríðarlegur aðdáandi Beyoncé. „Ég er búinn að vera forfallinn aðdáandi Beyoncé Giselle Knowles-Carter í áraraðir, það besta sem hefur hent mig var að sjá hana í Köben í maí 2013,“ segir hann. „Ég er vandræðalega mikill aðdáandi. Alveg svona að ég ætti ekkert að segja frá því sem maður á þrítugsaldri,“ bætir hann við. „Mér finnst geðveikt að þau séu á Íslandi, vona að fólk sjái sóma sinn í því að leyfa þeim að vera í friði og njóta lands og þjóðar. Við viljum ekki að mesta fagfólk heims upplifi Ísland sem eitthvert blindsker, yfirfullt af hálfvitum sem eltir saklaust fólk með snjallsímann eða áhugaljósmyndara-myndavélina sína á lofti því það heldur að einhver fréttaveita í útlöndum borgi milljón fyrir mynd af hnakkanum á Beyoncé í kraftgalla að stíga inn í Range Rover. Hættið þessu bara.“ Tengdar fréttir Beyoncé ekki bara í fríi á Íslandi: Setti naglaskraut á markaðinn Í gærmorgun hófst sala á naglaskrauti sem söngkonan hannaði fyrir NCLA. 3. desember 2014 09:48 Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53 Óku spölkorn á Range Rover í Bláa lónið Beyoncé og Jay Z fara um á þyrlu og lúxusjeppar taka við þar sem þyrlan kemst ekki. Ekki er vitað hversu lengi þau dvelja hér. 3. desember 2014 07:00 Íslendingar tísta um Beyoncé og Jay Z: "Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag“ Koma stjörnuhjónanna er á allra vörum. 2. desember 2014 15:56 Beyoncé and Jay-Z visit Skógafoss waterfall The American celebrity couple Beyoncé and Jay-Z continue looking at Icelandic nature and landed at Skógafoss around one o'clock today. 3. desember 2014 17:02 Beyoncé birtir fallega skýjamynd Telja aðdáendur söngkonunnar víst að Beyoncé hafi tekið myndina til að heiðra minningu Doris Rowland, móður Kelly Rowland. 3. desember 2014 19:58 „Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05 Beyoncé og Jay-Z við Skógafoss Bandaríska stjörnuparið Beyoncé og Jay-Z heldur áfram að virða fyrir sér náttúru Íslands og lentu við Skógafoss um eittleytið í dag. 3. desember 2014 14:00 „Þetta er náttúrulega rosalegt og maður er í hálfgerðu sjokki“ Beyoncé lenti í rimmu við íslenska tískumerkið E-label fyrir fjórum árum. 3. desember 2014 13:30 Sjáðu Beyoncé og Jay Z við Skógafoss Vísir getur staðfest að poppstjarnan Beyoncé og eiginmaður hennar Jay Z eru stödd hér á landi. Mynd náðist af þeim ganga úr svartri þyrlu við Skógafoss. 3. desember 2014 20:19 Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Eigandi staðarins segir Beyoncé og Jay Z ekki vera í sumarhúsinu eins og sagt hefur verið. 2. desember 2014 13:40 Jay Z á afmæli í dag: Blue Ivy kom til landsins í morgun Fjölskylda Jay Z lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir stuttu. 4. desember 2014 12:18 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Fleiri fréttir Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Sjá meira
„Það er dásamlegt að hugsa til þess að ég gæti verið að anda að mér sama lofti og hún,“ segir Anna Margrét Gunnarsdóttir, blaðamaður á Nýju Lífi, Beyoncé-danskennari og aðdáandi með meiru. „Ég var líka að velta fyrir mér hvað þau væru að gera í bústaðnum, það er alltaf frekar undarlegt dót í sumarbústöðum. Ætli þau séu ekki að spila Fimbulfamb eða lesa eldgamla lífsreynslusögu í Vikunni.“ Anna Margrét hefur haldið upp á Beyoncé síðan á tímum Destiny‘s Child. „Maður reyndi að gera svona hálfar fléttur eins og voru í Say My Name-myndbandinu. Ég get ekki sagt að það hafi tekist vel,“ segir hún, en því miður hefur hún aldrei séð söngkonuna á sviði. En hverjum heldur Anna að þau hjónin bjóði í afmælið í dag? „Sko, augljóslega Obama, er það ekki? Þetta verður jafnvel bara þriggja manna partí. Reyndar held ég að það sé ömurlegt að spila við hann, hann veit pottþétt öll svörin,“ segir hún hress.Karen Lind Tómasdóttir er bloggari á Trendnet og gamall Beyoncé-aðdáandi. „Mér finnst þetta magnað, en ég ætlaði ekki að trúa því fyrst,“ segir hún. „Það er kannski asnalegt að segja frá því, en ég vorkenni þeim smá út af veðrinu, útsýnið er miklu verra. Ég verð líka að viðurkenna að ég hef verið að hugsa til þeirra. Ég hef upplifað Bláa lónið í roki og það er kvöl og pína,“ segir hún. Karen hefur haldið upp á söngkonuna síðan í grunnskóla og gerir enn. „Ég hef bara séð hana einu sinni, sem er skammarlegt. Við vinkonurnar fórum á tónleika í Manchester og það dugði ekkert annað en dýrustu miðarnir alveg upp við sviðið. Maður grenjaði allan tímann, þetta var ótrúleg upplifun,“ segir Karen, en til að toppa allt voru tónleikarnir teknir upp og á mynddisknum má sjá Karen og vinkonu hennar upp við sviðið. En eigum við eftir að fá að sjá þau? „Það er svo augljóst að það er verið að villa fyrir. Hún er ekki að setja neitt á Instagram og á síðunni hennar er látið líta út fyrir að hún sé ægilega upptekin. Miðað við hversu prívat hún er þá stórefast ég að við fáum að sjá þau,“ segir hún.Stefán Sigurðsson nemi er gríðarlegur aðdáandi Beyoncé. „Ég er búinn að vera forfallinn aðdáandi Beyoncé Giselle Knowles-Carter í áraraðir, það besta sem hefur hent mig var að sjá hana í Köben í maí 2013,“ segir hann. „Ég er vandræðalega mikill aðdáandi. Alveg svona að ég ætti ekkert að segja frá því sem maður á þrítugsaldri,“ bætir hann við. „Mér finnst geðveikt að þau séu á Íslandi, vona að fólk sjái sóma sinn í því að leyfa þeim að vera í friði og njóta lands og þjóðar. Við viljum ekki að mesta fagfólk heims upplifi Ísland sem eitthvert blindsker, yfirfullt af hálfvitum sem eltir saklaust fólk með snjallsímann eða áhugaljósmyndara-myndavélina sína á lofti því það heldur að einhver fréttaveita í útlöndum borgi milljón fyrir mynd af hnakkanum á Beyoncé í kraftgalla að stíga inn í Range Rover. Hættið þessu bara.“
Tengdar fréttir Beyoncé ekki bara í fríi á Íslandi: Setti naglaskraut á markaðinn Í gærmorgun hófst sala á naglaskrauti sem söngkonan hannaði fyrir NCLA. 3. desember 2014 09:48 Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53 Óku spölkorn á Range Rover í Bláa lónið Beyoncé og Jay Z fara um á þyrlu og lúxusjeppar taka við þar sem þyrlan kemst ekki. Ekki er vitað hversu lengi þau dvelja hér. 3. desember 2014 07:00 Íslendingar tísta um Beyoncé og Jay Z: "Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag“ Koma stjörnuhjónanna er á allra vörum. 2. desember 2014 15:56 Beyoncé and Jay-Z visit Skógafoss waterfall The American celebrity couple Beyoncé and Jay-Z continue looking at Icelandic nature and landed at Skógafoss around one o'clock today. 3. desember 2014 17:02 Beyoncé birtir fallega skýjamynd Telja aðdáendur söngkonunnar víst að Beyoncé hafi tekið myndina til að heiðra minningu Doris Rowland, móður Kelly Rowland. 3. desember 2014 19:58 „Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05 Beyoncé og Jay-Z við Skógafoss Bandaríska stjörnuparið Beyoncé og Jay-Z heldur áfram að virða fyrir sér náttúru Íslands og lentu við Skógafoss um eittleytið í dag. 3. desember 2014 14:00 „Þetta er náttúrulega rosalegt og maður er í hálfgerðu sjokki“ Beyoncé lenti í rimmu við íslenska tískumerkið E-label fyrir fjórum árum. 3. desember 2014 13:30 Sjáðu Beyoncé og Jay Z við Skógafoss Vísir getur staðfest að poppstjarnan Beyoncé og eiginmaður hennar Jay Z eru stödd hér á landi. Mynd náðist af þeim ganga úr svartri þyrlu við Skógafoss. 3. desember 2014 20:19 Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Eigandi staðarins segir Beyoncé og Jay Z ekki vera í sumarhúsinu eins og sagt hefur verið. 2. desember 2014 13:40 Jay Z á afmæli í dag: Blue Ivy kom til landsins í morgun Fjölskylda Jay Z lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir stuttu. 4. desember 2014 12:18 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Fleiri fréttir Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Sjá meira
Beyoncé ekki bara í fríi á Íslandi: Setti naglaskraut á markaðinn Í gærmorgun hófst sala á naglaskrauti sem söngkonan hannaði fyrir NCLA. 3. desember 2014 09:48
Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53
Óku spölkorn á Range Rover í Bláa lónið Beyoncé og Jay Z fara um á þyrlu og lúxusjeppar taka við þar sem þyrlan kemst ekki. Ekki er vitað hversu lengi þau dvelja hér. 3. desember 2014 07:00
Íslendingar tísta um Beyoncé og Jay Z: "Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag“ Koma stjörnuhjónanna er á allra vörum. 2. desember 2014 15:56
Beyoncé and Jay-Z visit Skógafoss waterfall The American celebrity couple Beyoncé and Jay-Z continue looking at Icelandic nature and landed at Skógafoss around one o'clock today. 3. desember 2014 17:02
Beyoncé birtir fallega skýjamynd Telja aðdáendur söngkonunnar víst að Beyoncé hafi tekið myndina til að heiðra minningu Doris Rowland, móður Kelly Rowland. 3. desember 2014 19:58
„Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05
Beyoncé og Jay-Z við Skógafoss Bandaríska stjörnuparið Beyoncé og Jay-Z heldur áfram að virða fyrir sér náttúru Íslands og lentu við Skógafoss um eittleytið í dag. 3. desember 2014 14:00
„Þetta er náttúrulega rosalegt og maður er í hálfgerðu sjokki“ Beyoncé lenti í rimmu við íslenska tískumerkið E-label fyrir fjórum árum. 3. desember 2014 13:30
Sjáðu Beyoncé og Jay Z við Skógafoss Vísir getur staðfest að poppstjarnan Beyoncé og eiginmaður hennar Jay Z eru stödd hér á landi. Mynd náðist af þeim ganga úr svartri þyrlu við Skógafoss. 3. desember 2014 20:19
Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Eigandi staðarins segir Beyoncé og Jay Z ekki vera í sumarhúsinu eins og sagt hefur verið. 2. desember 2014 13:40
Jay Z á afmæli í dag: Blue Ivy kom til landsins í morgun Fjölskylda Jay Z lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir stuttu. 4. desember 2014 12:18