Beyoncé ekki bara í fríi á Íslandi: Setti naglaskraut á markaðinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. desember 2014 09:48 Söngkonan Beyoncé dvelur nú á Íslandi með eiginmanni sínum, tónlistarmanninum Jay Z, en svo virðist sem dvölin einkennist ekki aðeins af afslöppun. Beyoncé lét nefnilega á markað naglaskraut vestan hafs í gær en um er að ræða samstarf hennar og merkisins NCLA. Um er að ræða skraut sem hægt er að líma á neglurnar og hylja þær alveg en skrautið er innblásið af plötunni Beyoncé sem söngkonan gaf óvænt út í desember fyrra. Hver pakki af skrauti kostar átján dollara, eða rúmlega tvö þúsund krónur. Tengdar fréttir Her frægðarfólks á leið til landsins Allir þeir sem eru eitthvað í Hollywood munu vera á leið til landsins í afmælisveislu Jay Z. 2. desember 2014 18:30 Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53 Óku spölkorn á Range Rover í Bláa lónið Beyoncé og Jay Z fara um á þyrlu og lúxusjeppar taka við þar sem þyrlan kemst ekki. Ekki er vitað hversu lengi þau dvelja hér. 3. desember 2014 07:00 Beyonce og Jay-Z í Bláa lóninu Bandaríska ofurparið Beyoncé og Jay-Z eru eins og fram er komið á landinu. Ætla þau að halda upp á 45 ára afmæli rapparans sem hann fagnar þann 4. desember. 2. desember 2014 17:46 Íslendingar tísta um Beyoncé og Jay Z: "Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag“ Koma stjörnuhjónanna er á allra vörum. 2. desember 2014 15:56 Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13 Milljónir í boði fyrir góða mynd af Beyonce og Jay Z Sannkallað æði ríkir nú meðal ljósmyndara á Íslandi en fúlgur fjár eru í boði fyrir góða mynd af hjónunum frægu meðan þau eru á Íslandi. 2. desember 2014 17:45 Svona var afmæli Jay Z í fyrra Borðaði vegan og hélt fjölskylduveislu í New York. Nú ku hann fagna á Íslandi. 2. desember 2014 10:45 Næsta barn Beyoncé og Jay Z getið á Íslandi? Samkvæmt hjátrú Japana og Kínverja á getnaður að vera líklegri undir bjarma norðurljósanna. 2. desember 2014 19:00 Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Eigandi staðarins segir Beyoncé og Jay Z ekki vera í sumarhúsinu eins og sagt hefur verið. 2. desember 2014 13:40 Mest lesið Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Lífið samstarf Arnór hættur með Sögu Lífið Ragga Sveins flutt heim og selur Arnarneshöllina Lífið Vígðu bleikan bekk við skólann til minningar um Bryndísi Klöru Lífið Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Tónlist Þessi fá listamannalaun 2025 Menning Frumsýning á Vísi: „Er ég að fara að missa allt?“ Lífið Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Menning Ólík hlutskipti Gunna og Felix Lífið Sandra heitir ekki Barilli Lífið Fleiri fréttir Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Söngkonan Beyoncé dvelur nú á Íslandi með eiginmanni sínum, tónlistarmanninum Jay Z, en svo virðist sem dvölin einkennist ekki aðeins af afslöppun. Beyoncé lét nefnilega á markað naglaskraut vestan hafs í gær en um er að ræða samstarf hennar og merkisins NCLA. Um er að ræða skraut sem hægt er að líma á neglurnar og hylja þær alveg en skrautið er innblásið af plötunni Beyoncé sem söngkonan gaf óvænt út í desember fyrra. Hver pakki af skrauti kostar átján dollara, eða rúmlega tvö þúsund krónur.
Tengdar fréttir Her frægðarfólks á leið til landsins Allir þeir sem eru eitthvað í Hollywood munu vera á leið til landsins í afmælisveislu Jay Z. 2. desember 2014 18:30 Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53 Óku spölkorn á Range Rover í Bláa lónið Beyoncé og Jay Z fara um á þyrlu og lúxusjeppar taka við þar sem þyrlan kemst ekki. Ekki er vitað hversu lengi þau dvelja hér. 3. desember 2014 07:00 Beyonce og Jay-Z í Bláa lóninu Bandaríska ofurparið Beyoncé og Jay-Z eru eins og fram er komið á landinu. Ætla þau að halda upp á 45 ára afmæli rapparans sem hann fagnar þann 4. desember. 2. desember 2014 17:46 Íslendingar tísta um Beyoncé og Jay Z: "Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag“ Koma stjörnuhjónanna er á allra vörum. 2. desember 2014 15:56 Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13 Milljónir í boði fyrir góða mynd af Beyonce og Jay Z Sannkallað æði ríkir nú meðal ljósmyndara á Íslandi en fúlgur fjár eru í boði fyrir góða mynd af hjónunum frægu meðan þau eru á Íslandi. 2. desember 2014 17:45 Svona var afmæli Jay Z í fyrra Borðaði vegan og hélt fjölskylduveislu í New York. Nú ku hann fagna á Íslandi. 2. desember 2014 10:45 Næsta barn Beyoncé og Jay Z getið á Íslandi? Samkvæmt hjátrú Japana og Kínverja á getnaður að vera líklegri undir bjarma norðurljósanna. 2. desember 2014 19:00 Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Eigandi staðarins segir Beyoncé og Jay Z ekki vera í sumarhúsinu eins og sagt hefur verið. 2. desember 2014 13:40 Mest lesið Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Lífið samstarf Arnór hættur með Sögu Lífið Ragga Sveins flutt heim og selur Arnarneshöllina Lífið Vígðu bleikan bekk við skólann til minningar um Bryndísi Klöru Lífið Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Tónlist Þessi fá listamannalaun 2025 Menning Frumsýning á Vísi: „Er ég að fara að missa allt?“ Lífið Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Menning Ólík hlutskipti Gunna og Felix Lífið Sandra heitir ekki Barilli Lífið Fleiri fréttir Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Her frægðarfólks á leið til landsins Allir þeir sem eru eitthvað í Hollywood munu vera á leið til landsins í afmælisveislu Jay Z. 2. desember 2014 18:30
Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53
Óku spölkorn á Range Rover í Bláa lónið Beyoncé og Jay Z fara um á þyrlu og lúxusjeppar taka við þar sem þyrlan kemst ekki. Ekki er vitað hversu lengi þau dvelja hér. 3. desember 2014 07:00
Beyonce og Jay-Z í Bláa lóninu Bandaríska ofurparið Beyoncé og Jay-Z eru eins og fram er komið á landinu. Ætla þau að halda upp á 45 ára afmæli rapparans sem hann fagnar þann 4. desember. 2. desember 2014 17:46
Íslendingar tísta um Beyoncé og Jay Z: "Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag“ Koma stjörnuhjónanna er á allra vörum. 2. desember 2014 15:56
Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13
Milljónir í boði fyrir góða mynd af Beyonce og Jay Z Sannkallað æði ríkir nú meðal ljósmyndara á Íslandi en fúlgur fjár eru í boði fyrir góða mynd af hjónunum frægu meðan þau eru á Íslandi. 2. desember 2014 17:45
Svona var afmæli Jay Z í fyrra Borðaði vegan og hélt fjölskylduveislu í New York. Nú ku hann fagna á Íslandi. 2. desember 2014 10:45
Næsta barn Beyoncé og Jay Z getið á Íslandi? Samkvæmt hjátrú Japana og Kínverja á getnaður að vera líklegri undir bjarma norðurljósanna. 2. desember 2014 19:00
Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Eigandi staðarins segir Beyoncé og Jay Z ekki vera í sumarhúsinu eins og sagt hefur verið. 2. desember 2014 13:40