Kaupþing fékk 85 milljarða án þess að ganga frá veðinu Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. október 2014 07:00 Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, fullyrðir að engin lánaskjöl hafi verið undirrituð og Seðlabankinn ekki gengið frá veðsetningu FIH bankans til sín, þegar samið var um 500 milljóna evra lán frá Seðlabanka Íslands til Kaupþings í október 2008. Andvirði lánsfjárhæðarinnar var 85 milljarðar króna. Í aðsendri grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag segir Hreiðar Már að Seðlabanki Íslands hafi einfaldlega millifært 500 milljónir evra til Kaupþings mánudaginn 6. október eftir samtal um lánveitinguna milli hans og Davíðs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seðlabankans. „Það var svo ekki fyrr en á næstu dögum á eftir að Seðlabankinn fór fram á það við okkur að við gengjum frá lánaskjölum og veðsetningu FIH bankans vegna lánveitingarinnar. Það gerðum við stjórnendur Kaupþings að sjálfsögðu eins og um hafði verið rætt en þá var búið að millifæra lánsfjárhæðina í heild sinni,“ segir Hreiðar í greininni. Hreiðar sendir greinina í framhaldi af ummælum Geirs Haarde í Eyjunni á Stöð 2 á dögunum. Í viðtalinu sagði Geir að menn hefðu haldið í vonina mánudaginn 6. október um að Kaupþing myndi lifa af. Ákvörðun um lánveitinguna hefði verið tekin á grundvelli þess. Geir sagði að peningarnir hefðu átt að fara í að bjarga stöðu Kaupþings gagnvart breska fjármálaeftirlitinu. „En síðan kemur á daginn að peningarnir höfðu farið allt annað,“ sagði Geir. Greint hefur verið frá því að Embætti sérstaks saksóknara hefur ákært nokkra af fyrrverandi stjórnendum Kaupþings, þar á meðal Hreiðar Má, vegna meðferðar á peningum sem fengust með láninu. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Sýklalyfjaónæmar bakteríur í fyrsta sinn í íslensku búfé Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni Sjá meira
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, fullyrðir að engin lánaskjöl hafi verið undirrituð og Seðlabankinn ekki gengið frá veðsetningu FIH bankans til sín, þegar samið var um 500 milljóna evra lán frá Seðlabanka Íslands til Kaupþings í október 2008. Andvirði lánsfjárhæðarinnar var 85 milljarðar króna. Í aðsendri grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag segir Hreiðar Már að Seðlabanki Íslands hafi einfaldlega millifært 500 milljónir evra til Kaupþings mánudaginn 6. október eftir samtal um lánveitinguna milli hans og Davíðs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seðlabankans. „Það var svo ekki fyrr en á næstu dögum á eftir að Seðlabankinn fór fram á það við okkur að við gengjum frá lánaskjölum og veðsetningu FIH bankans vegna lánveitingarinnar. Það gerðum við stjórnendur Kaupþings að sjálfsögðu eins og um hafði verið rætt en þá var búið að millifæra lánsfjárhæðina í heild sinni,“ segir Hreiðar í greininni. Hreiðar sendir greinina í framhaldi af ummælum Geirs Haarde í Eyjunni á Stöð 2 á dögunum. Í viðtalinu sagði Geir að menn hefðu haldið í vonina mánudaginn 6. október um að Kaupþing myndi lifa af. Ákvörðun um lánveitinguna hefði verið tekin á grundvelli þess. Geir sagði að peningarnir hefðu átt að fara í að bjarga stöðu Kaupþings gagnvart breska fjármálaeftirlitinu. „En síðan kemur á daginn að peningarnir höfðu farið allt annað,“ sagði Geir. Greint hefur verið frá því að Embætti sérstaks saksóknara hefur ákært nokkra af fyrrverandi stjórnendum Kaupþings, þar á meðal Hreiðar Má, vegna meðferðar á peningum sem fengust með láninu.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Sýklalyfjaónæmar bakteríur í fyrsta sinn í íslensku búfé Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni Sjá meira