Innlent

Ísafjörður talinn heppilegur

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Ísafjörður er ekki aðeins fallegur heldur talin góð staðsetning fyrir sýslumann ef hann verður ekki á Bolungarvík.
Ísafjörður er ekki aðeins fallegur heldur talin góð staðsetning fyrir sýslumann ef hann verður ekki á Bolungarvík. Fréttablaðið/Rósa
„Bæjarráð Bolungarvíkur telur eðlilegast að aðsetur sýslumannsins á Vestfjörðum sé á Ísafirði ef víkja á frá þeirri stefnu sem mörkuð var í upphaflegri tillögu að aðalskrifstofa sýslumannsins verði í Bolungarvík,“ segir í fundargerð ráðsins frá fundi þess síðastliðinn þriðjudag.

Bæjarráðið benti á Bolungarvík sem mögulega staðsetningu fyrir embættið en gerði þó enga kröfu þess efnis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×