Veiðar leyfðar á rjúpu í tólf daga Stefán Árni Pálsson skrifar 10. október 2014 22:22 Rjúpnastofninn er í uppsveiflu. Þrátt fyrir það telja vísindamenn að takmarka verði veiðarnar. visir/GVA Fyrsti rjúpnaveiðidagurinn í ár verður 24. október. Veiðidagar verða tólf talsins og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 24. október til 16. nóvember. Náttúrufræðistofnun Íslands telur veiðiþol rjúpnastofnsins vera 48 þúsund fugla. Í gildi er sölubann á rjúpum sem Umhverfisstofnun fylgir eftir. Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, ákvað í fyrra að gefa út þriggja ára áætlun um veiðidaga rjúpu og er veiðitímabilið í ár í samræmi við þá áætlun. Meginstefna stjórnvalda er að nýting rjúpnastofnsins skuli vera sjálfbær og að rjúpnaveiðimenn stundi hóflega veiði til eigin nota. Stundaðar eru rannsóknir og vöktun á stofninum og er stjórnkerfi rekið í því skyni að stýra veiðinni. Rannsóknir Náttúrufræðistofnunar á rjúpnastofninum sýna að varpstofn rjúpunnar hefur stækkað og var viðkoma fuglanna góð í sumar, enda stofninn í uppsveiflu. Engu að síður bendir stofnunin á að afföll rjúpunnar séu viðvarandi há og hefur veiðidánartala hennar haldist stöðug um 10% og hefur því það markmið veiðistjórnunar, að draga úr heildarafföllum rjúpunnar, ekki náðst. Er því mikilvægt að ekki verði slakað á þeirri viðleitni að draga sem mest úr heildarafföllum rjúpunnar. Meginþættir veiðistjórnunar á rjúpu hafa verið þrír; Í fyrsta lagi sölubann, í öðru lagi hvatning um hófsemi og að lokum sóknardagar og hefur heildarveiði rjúpu minnkað töluvert á undanförnum árum. Eru veiðimenn hvattir til að veiða ekki fleiri rjúpur en hver og einn þarf auk þess sem þeir eru beðnir að gæta þess að særa ekki fugl umfram veiði. Veiðiverndarsvæði er áfram á SV-landi.Veiðitímabilið skiptist á fjórar helgar með eftirfarandi hætti: Föstudaginn 24. október til sunnudags 26. október. Þrír dagar. Föstudaginn 31. október til sunnudags 2. nóvember. Þrír dagar. Föstudaginn 7. nóvember til sunnudags 9. nóvember. Þrír dagar. Föstudaginn 14. nóvember til sunnudags 16. nóvember. Þrír dagar. Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Fleiri fréttir Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Sjá meira
Fyrsti rjúpnaveiðidagurinn í ár verður 24. október. Veiðidagar verða tólf talsins og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 24. október til 16. nóvember. Náttúrufræðistofnun Íslands telur veiðiþol rjúpnastofnsins vera 48 þúsund fugla. Í gildi er sölubann á rjúpum sem Umhverfisstofnun fylgir eftir. Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, ákvað í fyrra að gefa út þriggja ára áætlun um veiðidaga rjúpu og er veiðitímabilið í ár í samræmi við þá áætlun. Meginstefna stjórnvalda er að nýting rjúpnastofnsins skuli vera sjálfbær og að rjúpnaveiðimenn stundi hóflega veiði til eigin nota. Stundaðar eru rannsóknir og vöktun á stofninum og er stjórnkerfi rekið í því skyni að stýra veiðinni. Rannsóknir Náttúrufræðistofnunar á rjúpnastofninum sýna að varpstofn rjúpunnar hefur stækkað og var viðkoma fuglanna góð í sumar, enda stofninn í uppsveiflu. Engu að síður bendir stofnunin á að afföll rjúpunnar séu viðvarandi há og hefur veiðidánartala hennar haldist stöðug um 10% og hefur því það markmið veiðistjórnunar, að draga úr heildarafföllum rjúpunnar, ekki náðst. Er því mikilvægt að ekki verði slakað á þeirri viðleitni að draga sem mest úr heildarafföllum rjúpunnar. Meginþættir veiðistjórnunar á rjúpu hafa verið þrír; Í fyrsta lagi sölubann, í öðru lagi hvatning um hófsemi og að lokum sóknardagar og hefur heildarveiði rjúpu minnkað töluvert á undanförnum árum. Eru veiðimenn hvattir til að veiða ekki fleiri rjúpur en hver og einn þarf auk þess sem þeir eru beðnir að gæta þess að særa ekki fugl umfram veiði. Veiðiverndarsvæði er áfram á SV-landi.Veiðitímabilið skiptist á fjórar helgar með eftirfarandi hætti: Föstudaginn 24. október til sunnudags 26. október. Þrír dagar. Föstudaginn 31. október til sunnudags 2. nóvember. Þrír dagar. Föstudaginn 7. nóvember til sunnudags 9. nóvember. Þrír dagar. Föstudaginn 14. nóvember til sunnudags 16. nóvember. Þrír dagar.
Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Fleiri fréttir Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Sjá meira