Hjörvar: Kvöldin eru skemmtilegasti leiktíminn 12. júní 2014 13:15 Bjarni Guðjónsson, Gummi Ben og Hjörvar verða allir í HM-messunni. vísir/daníel Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Brasilíu í kvöld með upphafsleik heimamanna og Króata í Sao Paulo. Útsendingar Stöðvar 2 Sport2 hefjast annað kvöld en þar verða 18 leikir í beinni. „Það sem er skemmtilegast við HM hjá okkur er sú staðreynd að við erum með kvöldin, skemmtilegasta leiktímanum. Gummi Ben hefur HM-messu klukkan 21:10 fram að leik klukkan 22:00 og svo er leikurinn til miðnættis,“ segir Hjörvar Hafliðason, dagskrárstjóri Stöðvar 2 Sports. „HM Messan verður litrík; Óskar Hrafn, Bjarni Guðjóns, Reynir Leósson og nokkur óvænt andlit mæta til Gumma á kvöldin. Þeirra hlutverk verður að segja fólki eitthvað sem það veit ekki. Ekki bara að segja fólki að Ítalir spili góða vörn, Afríkumenn séu villtir eða að Brasilíumenn læri fótbolta úti á bílastæði.“ „Við munum nálgast leikina að þeirri fagmennsku sem hefur fylgt okkur frá fyrsta degi. Allir átján leikirnir verða í brakandi háskerpu og auðvitað erum við sérstaklega spenntir fyrir leik Englands og Ítalíu á laugardagskvöldið. Það er menningarviðburður eins og þeir gerast bestir.“Aron Jóhannsson mætir til leiks í Brasilíu.Vísir/gettyAron Jóhannsson verður fyrsti Íslendingurinn til að spila á HM komi hann við sögu hjá Bandaríkjunum í Brasilíu. „Aron er að upplifa draum allra með því að spila á flottasta móti í heiminum. Vissulega eru vetrar- og sumarólympíuleikar stórkostleg mót en það er ekkert eins og HM í mínum huga,“ segir Hjörvar. „Það er svo ótrúlegt að einhver gutti úr Grafarvoginum skuli vera þarna. Hann er íslenskari en harðfiskurinn þó hann sé fæddur í Vesturheimi eins og margir góðir.“ Allir leikirnir á HM verða sýndir á Stöð 2 Sport 2 en 18 þeirra í beinni útsendingu, þar af allir kvöldleikirnir í riðlakeppninni sem fyrr segir. „Auðvitað er aðalmalmálið leikirnir átján í beinni útsendingu. Og að sama skapi verða leikirnir okkar allir sýndir hjá RÚV líka en bara seinna,“ segir Hjörvar. „Þó fótbolti sé alltaf skemmtilegur þá vill maður fá hann í beinni útsendingu. Þetta er ekki eins og í gamla daga þegar maður þurfti bara að sniðganga textavarpið og útvarpsfréttir á RÚV til að heyra ekki úrslitin.“ Gummi Ben og félagar hætta svo ekkert þegar riðlakeppninni er lokið. „Eftir riðlakeppnina verður Gummi með HM-messu kl. 22:00 daginn eftir 16 liða úrslit, 8 liða úrslit, undanúrslit og loks á mánudeginum eftir keppnina,“ segir Hjörvar Hafliðason.Leikirnir á HM sem verða í beinni á Stöð 2 Sport 2: 13. júní, klukkan 22.00 B-riðill: Síle-Ástralía 14. júní, klukkan 22.00 D-riðill: England-Ítalía 15. júní, klukkan 22.00 F-riðill: Argentína-Bosnía 16. júní, klukkan 22.00 G-riðill: Gana - Bandaríkin 17. júní, klukkan 22.00 H-riðill: Rússland - Suður Kórea 18. júní, klukkan 22.00 A-riðill: Kamerún - Króatía 19. júní, klukkan 22.00 C-riðill: Japan - Grikkland 20. júní, klukkan 22.00 E-riðill: Hondúras - Ekvador 21. júní, klukkan 22.00 F-riðill: Nígería - Bosnía 22. júní, klukkan 22.00 G-riðill: Bandaríkin - Portúgal 23. júní, klukkan 16.00 B-riðill: Ástralía - Spánn 23. júní, klukkan, 20.00 A-riðill: Kamerún - Brasilíu 24. júní, klukkan 16.00 D-riðill: Kosta Ríka - England 24. júní, klukkan, 20.00 C-riðill: Japan - Kólumbía 25. júní, klukkan 16.00 F-riðill: Bosnía - Íran 25. júní, klukkan, 20.00 E-riðill: Ekvador - Frakkland 26. júní, klukkan 16.00 G-riðill: Bandaríkin - Þýskaland 26. júní, klukkan, 20.00 H-riðill: Suður Kórea - BelgíaStöð 2 Sport 2 verður með 18 leiki í beinni frá HM í Brasilíu, þar af alla leiki Arons Jóhannssonar. Gummi Ben verður svo með HM-messu þar sem sérfræðingar fara yfir leiki dagsins og hita upp fyrir leik kvöldsins.Kynntu þér málið nánar á 365.is. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira
Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Brasilíu í kvöld með upphafsleik heimamanna og Króata í Sao Paulo. Útsendingar Stöðvar 2 Sport2 hefjast annað kvöld en þar verða 18 leikir í beinni. „Það sem er skemmtilegast við HM hjá okkur er sú staðreynd að við erum með kvöldin, skemmtilegasta leiktímanum. Gummi Ben hefur HM-messu klukkan 21:10 fram að leik klukkan 22:00 og svo er leikurinn til miðnættis,“ segir Hjörvar Hafliðason, dagskrárstjóri Stöðvar 2 Sports. „HM Messan verður litrík; Óskar Hrafn, Bjarni Guðjóns, Reynir Leósson og nokkur óvænt andlit mæta til Gumma á kvöldin. Þeirra hlutverk verður að segja fólki eitthvað sem það veit ekki. Ekki bara að segja fólki að Ítalir spili góða vörn, Afríkumenn séu villtir eða að Brasilíumenn læri fótbolta úti á bílastæði.“ „Við munum nálgast leikina að þeirri fagmennsku sem hefur fylgt okkur frá fyrsta degi. Allir átján leikirnir verða í brakandi háskerpu og auðvitað erum við sérstaklega spenntir fyrir leik Englands og Ítalíu á laugardagskvöldið. Það er menningarviðburður eins og þeir gerast bestir.“Aron Jóhannsson mætir til leiks í Brasilíu.Vísir/gettyAron Jóhannsson verður fyrsti Íslendingurinn til að spila á HM komi hann við sögu hjá Bandaríkjunum í Brasilíu. „Aron er að upplifa draum allra með því að spila á flottasta móti í heiminum. Vissulega eru vetrar- og sumarólympíuleikar stórkostleg mót en það er ekkert eins og HM í mínum huga,“ segir Hjörvar. „Það er svo ótrúlegt að einhver gutti úr Grafarvoginum skuli vera þarna. Hann er íslenskari en harðfiskurinn þó hann sé fæddur í Vesturheimi eins og margir góðir.“ Allir leikirnir á HM verða sýndir á Stöð 2 Sport 2 en 18 þeirra í beinni útsendingu, þar af allir kvöldleikirnir í riðlakeppninni sem fyrr segir. „Auðvitað er aðalmalmálið leikirnir átján í beinni útsendingu. Og að sama skapi verða leikirnir okkar allir sýndir hjá RÚV líka en bara seinna,“ segir Hjörvar. „Þó fótbolti sé alltaf skemmtilegur þá vill maður fá hann í beinni útsendingu. Þetta er ekki eins og í gamla daga þegar maður þurfti bara að sniðganga textavarpið og útvarpsfréttir á RÚV til að heyra ekki úrslitin.“ Gummi Ben og félagar hætta svo ekkert þegar riðlakeppninni er lokið. „Eftir riðlakeppnina verður Gummi með HM-messu kl. 22:00 daginn eftir 16 liða úrslit, 8 liða úrslit, undanúrslit og loks á mánudeginum eftir keppnina,“ segir Hjörvar Hafliðason.Leikirnir á HM sem verða í beinni á Stöð 2 Sport 2: 13. júní, klukkan 22.00 B-riðill: Síle-Ástralía 14. júní, klukkan 22.00 D-riðill: England-Ítalía 15. júní, klukkan 22.00 F-riðill: Argentína-Bosnía 16. júní, klukkan 22.00 G-riðill: Gana - Bandaríkin 17. júní, klukkan 22.00 H-riðill: Rússland - Suður Kórea 18. júní, klukkan 22.00 A-riðill: Kamerún - Króatía 19. júní, klukkan 22.00 C-riðill: Japan - Grikkland 20. júní, klukkan 22.00 E-riðill: Hondúras - Ekvador 21. júní, klukkan 22.00 F-riðill: Nígería - Bosnía 22. júní, klukkan 22.00 G-riðill: Bandaríkin - Portúgal 23. júní, klukkan 16.00 B-riðill: Ástralía - Spánn 23. júní, klukkan, 20.00 A-riðill: Kamerún - Brasilíu 24. júní, klukkan 16.00 D-riðill: Kosta Ríka - England 24. júní, klukkan, 20.00 C-riðill: Japan - Kólumbía 25. júní, klukkan 16.00 F-riðill: Bosnía - Íran 25. júní, klukkan, 20.00 E-riðill: Ekvador - Frakkland 26. júní, klukkan 16.00 G-riðill: Bandaríkin - Þýskaland 26. júní, klukkan, 20.00 H-riðill: Suður Kórea - BelgíaStöð 2 Sport 2 verður með 18 leiki í beinni frá HM í Brasilíu, þar af alla leiki Arons Jóhannssonar. Gummi Ben verður svo með HM-messu þar sem sérfræðingar fara yfir leiki dagsins og hita upp fyrir leik kvöldsins.Kynntu þér málið nánar á 365.is.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira