Annar maðurinn var sendur á slysadeild með áverka sem taldir eru vera minniháttar.
Þessi gatnamót hafa lengi verið talin hættuleg samkvæmt frétt á vef Vikudags og er nýbúið að setja upp ný ljós þar. Starfsmenn Vegagerðarinnar voru á vettvangi að leggja lokahönd á verkið.
Umferðarljósin sem áður voru þóttu barn síns tíma og voru þau tekin niður þann 17. nóvember.
