Ragnar: Ætlum að spila góðan sóknarleik Anton Ingi Leifsson skrifar 12. október 2014 22:30 Ragnar Sigurðsson tæklar tyrkneskan leikmann í síðasta heimaleik. Vísir/Getty Ragnar Sigurðsson, varnarjaxl Íslands, er spenntur fyrir að spila gegn eins sterkum leikmönnum og Robin van Persie og Arjen Robben. „Þessi góða byrjun hefur alls ekki komið mér á óvart," sagði Ragnar ákveðinn. „Ég vissi ekkert hvernig Tyrkjaleikurinn myndi spilast, en eftir tíu mínútur sá ég að við vorum að yfirspila þá. Síðan urðum við manni fleiri og þá varð þetta allt miklu auðveldara." „Á móti Lettum bjóst maður alveg eins við að halda hreinu ef allir væru einbeittir, en þetta kemur mér ekkert þannig séð á óvart. Við erum mjög sáttir með að halda hreinu í þessum fyrstu tveimur leikjum." „Að sjálfsögðu gæti það gerst að við liggjum til baka og beitum skyndisóknum, en það er ekkert sem við erum búnir að plana." „Ef Hollendingarnir eru með boltann og eru að spila vel þá verðum við nátturlega að spila varnarleikinn aftar á vellinum, en þegar við fáum boltann þá ætlum við að spila góðan sóknarleik." Ragnari hlakkar til að berjast við kalla á borð við Arjen Robben og Robin van Persie. „Það verður mjög gaman og ég hlakka mjög til þess. Það verður áskorun fyrir okkur í vörninni." Við ætlum að taka þrjú stig. Það er krafan hjá okkur, en svo sjáum við bara til hvað gerist," sagði þessi feyknaöflugi varnarmaður að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, varnarjaxl Íslands, er spenntur fyrir að spila gegn eins sterkum leikmönnum og Robin van Persie og Arjen Robben. „Þessi góða byrjun hefur alls ekki komið mér á óvart," sagði Ragnar ákveðinn. „Ég vissi ekkert hvernig Tyrkjaleikurinn myndi spilast, en eftir tíu mínútur sá ég að við vorum að yfirspila þá. Síðan urðum við manni fleiri og þá varð þetta allt miklu auðveldara." „Á móti Lettum bjóst maður alveg eins við að halda hreinu ef allir væru einbeittir, en þetta kemur mér ekkert þannig séð á óvart. Við erum mjög sáttir með að halda hreinu í þessum fyrstu tveimur leikjum." „Að sjálfsögðu gæti það gerst að við liggjum til baka og beitum skyndisóknum, en það er ekkert sem við erum búnir að plana." „Ef Hollendingarnir eru með boltann og eru að spila vel þá verðum við nátturlega að spila varnarleikinn aftar á vellinum, en þegar við fáum boltann þá ætlum við að spila góðan sóknarleik." Ragnari hlakkar til að berjast við kalla á borð við Arjen Robben og Robin van Persie. „Það verður mjög gaman og ég hlakka mjög til þess. Það verður áskorun fyrir okkur í vörninni." Við ætlum að taka þrjú stig. Það er krafan hjá okkur, en svo sjáum við bara til hvað gerist," sagði þessi feyknaöflugi varnarmaður að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti