66% nemenda í 2. bekk geta lesið sér til gagns Stefán Árni Pálsson skrifar 16. október 2014 15:49 visir/getty Lesskimun sem gerð var í grunnskólum Reykjavíkur vorið 2014 sýnir að 66% nemenda í 2. bekk luku tilskildum árangri í lesskimunarprófi og teljast því samkvæmt skilgreiningu geta lesið sér til gagns. Þetta kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þeir nemendur sem ekki ná tilskildum árangri í lesskilningi, eða 483 af þeim 1.407 sem tóku prófið, þurfa stuðning í lestri með einstaklingsáætlun eða einstaklingsnámskrá. Sá hópur er samkvæmt skimuninni misstór eftir skólum eða frá engum nemenda upp í 40% nemenda í árgangi. Niðurstöður skimunarinnar nú (66%) eru jafnar meðaltalshlutfalli þeirra sem hafa getað lesið sér til gagns síðastliðin 12 ár. Hlutfall nemenda sem les sér til gagns 2014 er um 3 prósentustigum hærra en árið 2013 en það ár var hlutfallið það lægsta síðan 2005. Þrátt fyrir hækkun á milli ára er hlutfallið lægra nú en það var árin 2008-2012. Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs segir að enda þótt niðurstöðurnar fari ekki undir meðaltalið undanfarin ár þá megi alltaf gera betur; „Við höfum sett okkur það markmið að allur þorri barna geti lesið sér til gagns á fyrstu árum grunnskólans. Það er einmitt verkefni nýs fagráðs um eflingu lestrarfærni og lesskilnings að móta tillögur um hvernig megi ná því marki, hvaða viðmið séu raunhæf og sömuleiðis hvort tilefni sé til að endurskoða lesskimunarprófið sem borgin hefur notað frá 2002, svo greina megi fyrr og þjónusta þau börn sem þurfa á sérstakri aðstoð að halda í sínu lestrarnámi.“ Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Lesskimun sem gerð var í grunnskólum Reykjavíkur vorið 2014 sýnir að 66% nemenda í 2. bekk luku tilskildum árangri í lesskimunarprófi og teljast því samkvæmt skilgreiningu geta lesið sér til gagns. Þetta kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þeir nemendur sem ekki ná tilskildum árangri í lesskilningi, eða 483 af þeim 1.407 sem tóku prófið, þurfa stuðning í lestri með einstaklingsáætlun eða einstaklingsnámskrá. Sá hópur er samkvæmt skimuninni misstór eftir skólum eða frá engum nemenda upp í 40% nemenda í árgangi. Niðurstöður skimunarinnar nú (66%) eru jafnar meðaltalshlutfalli þeirra sem hafa getað lesið sér til gagns síðastliðin 12 ár. Hlutfall nemenda sem les sér til gagns 2014 er um 3 prósentustigum hærra en árið 2013 en það ár var hlutfallið það lægsta síðan 2005. Þrátt fyrir hækkun á milli ára er hlutfallið lægra nú en það var árin 2008-2012. Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs segir að enda þótt niðurstöðurnar fari ekki undir meðaltalið undanfarin ár þá megi alltaf gera betur; „Við höfum sett okkur það markmið að allur þorri barna geti lesið sér til gagns á fyrstu árum grunnskólans. Það er einmitt verkefni nýs fagráðs um eflingu lestrarfærni og lesskilnings að móta tillögur um hvernig megi ná því marki, hvaða viðmið séu raunhæf og sömuleiðis hvort tilefni sé til að endurskoða lesskimunarprófið sem borgin hefur notað frá 2002, svo greina megi fyrr og þjónusta þau börn sem þurfa á sérstakri aðstoð að halda í sínu lestrarnámi.“
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira