Herbragð van Gaal hefur verið reynt áður | Myndband Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júlí 2014 09:33 Arjen Robben og Louis van Gaal fagna sigri í gærkvöldi. Vísir/Getty Heimsbyggðin tók ofan fyrir Louis van Gaal, landsliðsþjálfara Hollands, eftir að lið hans hafði slegið út Kosta Ríka í átta liða úrslitum HM í fótbolta í gærkvöldi. Skipting á 120. mínútu vakti mikla athygli. Van Gaal tók þá ákvörðun að skipta markverðinum Tim Krul inn á fyrir Jasper Cillessen. Mögulegar ástæður fyrir skiptingunni eru raktar hér en óhætt er að segja að herbragð van Gaal hafi gengið upp. Krul varði tvær vítaspyrnur og Holland er komið í undanúrslit. Í þýska bikarnum fyrir rúmum tveimur árum mætti stórlið Borussia Dortmund b-deildarliði SpVgg Greuther Fürth í undanúrslitum. Allt stefndi í vítaspyrnukeppni þegar þjálfari heimaliðsins gerði skiptingu. Markvörðurinn Max Grün fór af velli fyrir varamarkvörðinn Jasmin Fejzic í hans stað. Fejzic var annálaður vítabani og stuðningsmennirnir spenntir. Tvær mínútur voru eftir af framlengingunni þegar skiptingin fór fram. Aldrei kom hins vegar til vítakeppni eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Ilkay Gündogan skoraði sigurmark Dortmund með skoti sem hafði viðkomu í Fejzic eftir að boltinn small í stönginni. Af markverðinum hrökk boltinn í netið. Leikmenn Dortmund fögnuðu sem óðir væru en leikmenn Fürth lágu eftir í grasinu og trúðu ekki sínum eigin augum. Robert Lewandowski skoraði svo þrennu í úrslitaleiknum gegn Bayern München þar sem þeir gulklæddu höfðu öruggan 5-2 sigur. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Varamaðurinn Krul hetja Hollands Holland er komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins eftir sigur á Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni. Liðið mætir Argentínu á þriðjudag. 5. júlí 2014 19:30 Af hverju skipti Louis van Gaal um markvörð? Holland er komið í undanúrslit á HM í Brasilíu eftir dramatískan sigur á spútnikliði Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni í kvöld. 5. júlí 2014 23:35 Louis van Gaal: Krul vissi af þessu Louis van Gaal, þjálfari Hollands, var virkilega ánægður með að brella hans hafi gengið upp í gærkvöldi. 6. júlí 2014 09:00 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Sjá meira
Heimsbyggðin tók ofan fyrir Louis van Gaal, landsliðsþjálfara Hollands, eftir að lið hans hafði slegið út Kosta Ríka í átta liða úrslitum HM í fótbolta í gærkvöldi. Skipting á 120. mínútu vakti mikla athygli. Van Gaal tók þá ákvörðun að skipta markverðinum Tim Krul inn á fyrir Jasper Cillessen. Mögulegar ástæður fyrir skiptingunni eru raktar hér en óhætt er að segja að herbragð van Gaal hafi gengið upp. Krul varði tvær vítaspyrnur og Holland er komið í undanúrslit. Í þýska bikarnum fyrir rúmum tveimur árum mætti stórlið Borussia Dortmund b-deildarliði SpVgg Greuther Fürth í undanúrslitum. Allt stefndi í vítaspyrnukeppni þegar þjálfari heimaliðsins gerði skiptingu. Markvörðurinn Max Grün fór af velli fyrir varamarkvörðinn Jasmin Fejzic í hans stað. Fejzic var annálaður vítabani og stuðningsmennirnir spenntir. Tvær mínútur voru eftir af framlengingunni þegar skiptingin fór fram. Aldrei kom hins vegar til vítakeppni eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Ilkay Gündogan skoraði sigurmark Dortmund með skoti sem hafði viðkomu í Fejzic eftir að boltinn small í stönginni. Af markverðinum hrökk boltinn í netið. Leikmenn Dortmund fögnuðu sem óðir væru en leikmenn Fürth lágu eftir í grasinu og trúðu ekki sínum eigin augum. Robert Lewandowski skoraði svo þrennu í úrslitaleiknum gegn Bayern München þar sem þeir gulklæddu höfðu öruggan 5-2 sigur.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Varamaðurinn Krul hetja Hollands Holland er komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins eftir sigur á Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni. Liðið mætir Argentínu á þriðjudag. 5. júlí 2014 19:30 Af hverju skipti Louis van Gaal um markvörð? Holland er komið í undanúrslit á HM í Brasilíu eftir dramatískan sigur á spútnikliði Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni í kvöld. 5. júlí 2014 23:35 Louis van Gaal: Krul vissi af þessu Louis van Gaal, þjálfari Hollands, var virkilega ánægður með að brella hans hafi gengið upp í gærkvöldi. 6. júlí 2014 09:00 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Sjá meira
Varamaðurinn Krul hetja Hollands Holland er komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins eftir sigur á Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni. Liðið mætir Argentínu á þriðjudag. 5. júlí 2014 19:30
Af hverju skipti Louis van Gaal um markvörð? Holland er komið í undanúrslit á HM í Brasilíu eftir dramatískan sigur á spútnikliði Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni í kvöld. 5. júlí 2014 23:35
Louis van Gaal: Krul vissi af þessu Louis van Gaal, þjálfari Hollands, var virkilega ánægður með að brella hans hafi gengið upp í gærkvöldi. 6. júlí 2014 09:00