Herbragð van Gaal hefur verið reynt áður | Myndband Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júlí 2014 09:33 Arjen Robben og Louis van Gaal fagna sigri í gærkvöldi. Vísir/Getty Heimsbyggðin tók ofan fyrir Louis van Gaal, landsliðsþjálfara Hollands, eftir að lið hans hafði slegið út Kosta Ríka í átta liða úrslitum HM í fótbolta í gærkvöldi. Skipting á 120. mínútu vakti mikla athygli. Van Gaal tók þá ákvörðun að skipta markverðinum Tim Krul inn á fyrir Jasper Cillessen. Mögulegar ástæður fyrir skiptingunni eru raktar hér en óhætt er að segja að herbragð van Gaal hafi gengið upp. Krul varði tvær vítaspyrnur og Holland er komið í undanúrslit. Í þýska bikarnum fyrir rúmum tveimur árum mætti stórlið Borussia Dortmund b-deildarliði SpVgg Greuther Fürth í undanúrslitum. Allt stefndi í vítaspyrnukeppni þegar þjálfari heimaliðsins gerði skiptingu. Markvörðurinn Max Grün fór af velli fyrir varamarkvörðinn Jasmin Fejzic í hans stað. Fejzic var annálaður vítabani og stuðningsmennirnir spenntir. Tvær mínútur voru eftir af framlengingunni þegar skiptingin fór fram. Aldrei kom hins vegar til vítakeppni eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Ilkay Gündogan skoraði sigurmark Dortmund með skoti sem hafði viðkomu í Fejzic eftir að boltinn small í stönginni. Af markverðinum hrökk boltinn í netið. Leikmenn Dortmund fögnuðu sem óðir væru en leikmenn Fürth lágu eftir í grasinu og trúðu ekki sínum eigin augum. Robert Lewandowski skoraði svo þrennu í úrslitaleiknum gegn Bayern München þar sem þeir gulklæddu höfðu öruggan 5-2 sigur. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Varamaðurinn Krul hetja Hollands Holland er komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins eftir sigur á Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni. Liðið mætir Argentínu á þriðjudag. 5. júlí 2014 19:30 Af hverju skipti Louis van Gaal um markvörð? Holland er komið í undanúrslit á HM í Brasilíu eftir dramatískan sigur á spútnikliði Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni í kvöld. 5. júlí 2014 23:35 Louis van Gaal: Krul vissi af þessu Louis van Gaal, þjálfari Hollands, var virkilega ánægður með að brella hans hafi gengið upp í gærkvöldi. 6. júlí 2014 09:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
Heimsbyggðin tók ofan fyrir Louis van Gaal, landsliðsþjálfara Hollands, eftir að lið hans hafði slegið út Kosta Ríka í átta liða úrslitum HM í fótbolta í gærkvöldi. Skipting á 120. mínútu vakti mikla athygli. Van Gaal tók þá ákvörðun að skipta markverðinum Tim Krul inn á fyrir Jasper Cillessen. Mögulegar ástæður fyrir skiptingunni eru raktar hér en óhætt er að segja að herbragð van Gaal hafi gengið upp. Krul varði tvær vítaspyrnur og Holland er komið í undanúrslit. Í þýska bikarnum fyrir rúmum tveimur árum mætti stórlið Borussia Dortmund b-deildarliði SpVgg Greuther Fürth í undanúrslitum. Allt stefndi í vítaspyrnukeppni þegar þjálfari heimaliðsins gerði skiptingu. Markvörðurinn Max Grün fór af velli fyrir varamarkvörðinn Jasmin Fejzic í hans stað. Fejzic var annálaður vítabani og stuðningsmennirnir spenntir. Tvær mínútur voru eftir af framlengingunni þegar skiptingin fór fram. Aldrei kom hins vegar til vítakeppni eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Ilkay Gündogan skoraði sigurmark Dortmund með skoti sem hafði viðkomu í Fejzic eftir að boltinn small í stönginni. Af markverðinum hrökk boltinn í netið. Leikmenn Dortmund fögnuðu sem óðir væru en leikmenn Fürth lágu eftir í grasinu og trúðu ekki sínum eigin augum. Robert Lewandowski skoraði svo þrennu í úrslitaleiknum gegn Bayern München þar sem þeir gulklæddu höfðu öruggan 5-2 sigur.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Varamaðurinn Krul hetja Hollands Holland er komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins eftir sigur á Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni. Liðið mætir Argentínu á þriðjudag. 5. júlí 2014 19:30 Af hverju skipti Louis van Gaal um markvörð? Holland er komið í undanúrslit á HM í Brasilíu eftir dramatískan sigur á spútnikliði Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni í kvöld. 5. júlí 2014 23:35 Louis van Gaal: Krul vissi af þessu Louis van Gaal, þjálfari Hollands, var virkilega ánægður með að brella hans hafi gengið upp í gærkvöldi. 6. júlí 2014 09:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
Varamaðurinn Krul hetja Hollands Holland er komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins eftir sigur á Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni. Liðið mætir Argentínu á þriðjudag. 5. júlí 2014 19:30
Af hverju skipti Louis van Gaal um markvörð? Holland er komið í undanúrslit á HM í Brasilíu eftir dramatískan sigur á spútnikliði Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni í kvöld. 5. júlí 2014 23:35
Louis van Gaal: Krul vissi af þessu Louis van Gaal, þjálfari Hollands, var virkilega ánægður með að brella hans hafi gengið upp í gærkvöldi. 6. júlí 2014 09:00