Tveir Íslendingar í liði Serba Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2014 11:06 Stjörnukonurnar Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og Danka Podovac. Vísir/Daníel Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu verður í þeirri óvenjulegu aðstöðu í kvöld að leika gegn tveimur leikmönnum sem eru með íslenskan ríkisborgararétt. Ísland mætir Serbíu í undankeppni HM 2015 í kvöld en í landsliðshópi Serba eru þær Vesna Elísa Smiljkovic og Danka Podovac sem báðar fengu íslenskan ríkisborgararétt fyrr á árinu. Vesna Elísa leikur með ÍBV en var áður á mála hjá Þór/KA og Keflavík. Hún kom fyrst til síðastnefnda liðsins árið 2005. Danka kom ári síðar, einnig til Keflavíkur, en hefur einnig leikið með Fylki, Þór/KA, ÍBV og Stjörnunni þar sem hún er nú. Báðar eiga á annað hundrað leiki í Pepsi-deild kvenna en Danka hefur skorað alls 90 mörk í deild og bikar hér á landi en Vesna Elísa 69. Þrátt fyrir að þær séu nú með tvöfalt ríkisfang héldu báðar áfram að gefa kost á sér í serbneska landsliðið. Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 17.00 í dag og verður lýst í beinni textalýsingu á Vísi. Fótbolti Tengdar fréttir Boxari og knattspyrnukona verði Íslendingar Litháískur boxari og serbnesk knattspyrnukona eru meðal þeirra sem Allsherjar- og menntamálanefnd leggja til að fái ríkissborgararétt. 15. maí 2014 16:24 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu verður í þeirri óvenjulegu aðstöðu í kvöld að leika gegn tveimur leikmönnum sem eru með íslenskan ríkisborgararétt. Ísland mætir Serbíu í undankeppni HM 2015 í kvöld en í landsliðshópi Serba eru þær Vesna Elísa Smiljkovic og Danka Podovac sem báðar fengu íslenskan ríkisborgararétt fyrr á árinu. Vesna Elísa leikur með ÍBV en var áður á mála hjá Þór/KA og Keflavík. Hún kom fyrst til síðastnefnda liðsins árið 2005. Danka kom ári síðar, einnig til Keflavíkur, en hefur einnig leikið með Fylki, Þór/KA, ÍBV og Stjörnunni þar sem hún er nú. Báðar eiga á annað hundrað leiki í Pepsi-deild kvenna en Danka hefur skorað alls 90 mörk í deild og bikar hér á landi en Vesna Elísa 69. Þrátt fyrir að þær séu nú með tvöfalt ríkisfang héldu báðar áfram að gefa kost á sér í serbneska landsliðið. Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 17.00 í dag og verður lýst í beinni textalýsingu á Vísi.
Fótbolti Tengdar fréttir Boxari og knattspyrnukona verði Íslendingar Litháískur boxari og serbnesk knattspyrnukona eru meðal þeirra sem Allsherjar- og menntamálanefnd leggja til að fái ríkissborgararétt. 15. maí 2014 16:24 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Boxari og knattspyrnukona verði Íslendingar Litháískur boxari og serbnesk knattspyrnukona eru meðal þeirra sem Allsherjar- og menntamálanefnd leggja til að fái ríkissborgararétt. 15. maí 2014 16:24