Lennon: Eiður hefur hæfileikana en formið er spurningamerki Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. nóvember 2014 09:00 Eiður Smári Guðjohnsen í leik með AEK í Grikklandi. vísir/getty Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton, á enn eftir að taka ákvörðun um hvort hann bjóði Eiði Smára Guðjohnsen samning, en hann hefur æft með enska B-deildarliðinu undanfarna viku. Eiður Smári spilaði 75 mínútur í æfingaleik fyrir luktum dyrum á þriðjudaginn gegn Bury og á að spila annan leik í næstu viku. Lennon hefur ekkert nema góða hluti um Eið að segja og býst nú allt eins við samkeppni um undirskrift hans, fyrst ljóst er orðið að hann vill halda áfram að spila. „Það kæmi mér ekkert á óvart. Mér finnst bara tilkomumikið að hann vilji halda áfram að spila. Hann tók sér smá frí og kom til baka mjög ferskur,“ segir Lennon í viðtali við The Bolton News.Eiður Smári lék síðast með Bolton árið 2000.vísir/getty„Eina sem við eigum eftir að gera er að sjá hvar hann stendur. En hvernig metur maður Eið Guðjohnsen? Þið vitið hvað ég meina. Við munum skoða hann vel.“ Lennon segir að hann ætli sér að reyna að koma Eið Smára í leikform áður en hann tekur ákvörðun um hvort hann bjóði honum samning eða ekki. Samningaviðræður milli leikmannsins og stjórnarformannsins Phil Gartside í síðustu viku gengu vel, að sögn staðarmiðla. „Við þurfum að koma honum í stand til að spila 90 mínútur. Ég var að sjá hann í öðruvísi umhverfi - ellefu á móti ellefu. Þangað til það gerist sér maður ekkert hvernig hann passar inn í liðið,“ segir Lennon. „Eiður Smári hefur gert allt sem við höfum beðið hann um að gera. Nú þurfum við bara að sjá hann spila fótbolta. Hann er svo sannarlega með hæfileikana, það er ekki málið. Þetta snýst bara um hvernig líkamlegu formi hann er í. Við höfum ekki tekið ákvörðun um það ennþá.“ Varalið Bolton mætir Middlesbrough á mánudaginn og þar mun Eiður Smári spila. Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn Bolton vilja fá Eið Smára: „Hann er algjör goðsögn“ Eiður Smári hefur slegið í gegn á æfingum með B-deildarliðinu Bolton þar sem hann spilaði síðast fyrir fjórtán árum. 24. nóvember 2014 09:45 Eiður spilaði í 75 mínútur með Bolton Klæddist Bolton-treyjunni á ný eftir fjórtán ára hlé. 25. nóvember 2014 17:07 Lennon um Eið Smára: Þurftum ekki að hugsa okkur um Ræðst af líkamlegu formi Eiðs Smára Guðjohnsen hvort hann fær samning hjá Bolton. 21. nóvember 2014 13:00 Ég elska karlmann - hann heitir Eiður Smári Stuðningsmaður Bolton gæti fengið draum sinn uppfylltan í vikunni ef Eiður Smári Guðjohnsen semur við félagið. 26. nóvember 2014 09:00 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton, á enn eftir að taka ákvörðun um hvort hann bjóði Eiði Smára Guðjohnsen samning, en hann hefur æft með enska B-deildarliðinu undanfarna viku. Eiður Smári spilaði 75 mínútur í æfingaleik fyrir luktum dyrum á þriðjudaginn gegn Bury og á að spila annan leik í næstu viku. Lennon hefur ekkert nema góða hluti um Eið að segja og býst nú allt eins við samkeppni um undirskrift hans, fyrst ljóst er orðið að hann vill halda áfram að spila. „Það kæmi mér ekkert á óvart. Mér finnst bara tilkomumikið að hann vilji halda áfram að spila. Hann tók sér smá frí og kom til baka mjög ferskur,“ segir Lennon í viðtali við The Bolton News.Eiður Smári lék síðast með Bolton árið 2000.vísir/getty„Eina sem við eigum eftir að gera er að sjá hvar hann stendur. En hvernig metur maður Eið Guðjohnsen? Þið vitið hvað ég meina. Við munum skoða hann vel.“ Lennon segir að hann ætli sér að reyna að koma Eið Smára í leikform áður en hann tekur ákvörðun um hvort hann bjóði honum samning eða ekki. Samningaviðræður milli leikmannsins og stjórnarformannsins Phil Gartside í síðustu viku gengu vel, að sögn staðarmiðla. „Við þurfum að koma honum í stand til að spila 90 mínútur. Ég var að sjá hann í öðruvísi umhverfi - ellefu á móti ellefu. Þangað til það gerist sér maður ekkert hvernig hann passar inn í liðið,“ segir Lennon. „Eiður Smári hefur gert allt sem við höfum beðið hann um að gera. Nú þurfum við bara að sjá hann spila fótbolta. Hann er svo sannarlega með hæfileikana, það er ekki málið. Þetta snýst bara um hvernig líkamlegu formi hann er í. Við höfum ekki tekið ákvörðun um það ennþá.“ Varalið Bolton mætir Middlesbrough á mánudaginn og þar mun Eiður Smári spila.
Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn Bolton vilja fá Eið Smára: „Hann er algjör goðsögn“ Eiður Smári hefur slegið í gegn á æfingum með B-deildarliðinu Bolton þar sem hann spilaði síðast fyrir fjórtán árum. 24. nóvember 2014 09:45 Eiður spilaði í 75 mínútur með Bolton Klæddist Bolton-treyjunni á ný eftir fjórtán ára hlé. 25. nóvember 2014 17:07 Lennon um Eið Smára: Þurftum ekki að hugsa okkur um Ræðst af líkamlegu formi Eiðs Smára Guðjohnsen hvort hann fær samning hjá Bolton. 21. nóvember 2014 13:00 Ég elska karlmann - hann heitir Eiður Smári Stuðningsmaður Bolton gæti fengið draum sinn uppfylltan í vikunni ef Eiður Smári Guðjohnsen semur við félagið. 26. nóvember 2014 09:00 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Leikmenn Bolton vilja fá Eið Smára: „Hann er algjör goðsögn“ Eiður Smári hefur slegið í gegn á æfingum með B-deildarliðinu Bolton þar sem hann spilaði síðast fyrir fjórtán árum. 24. nóvember 2014 09:45
Eiður spilaði í 75 mínútur með Bolton Klæddist Bolton-treyjunni á ný eftir fjórtán ára hlé. 25. nóvember 2014 17:07
Lennon um Eið Smára: Þurftum ekki að hugsa okkur um Ræðst af líkamlegu formi Eiðs Smára Guðjohnsen hvort hann fær samning hjá Bolton. 21. nóvember 2014 13:00
Ég elska karlmann - hann heitir Eiður Smári Stuðningsmaður Bolton gæti fengið draum sinn uppfylltan í vikunni ef Eiður Smári Guðjohnsen semur við félagið. 26. nóvember 2014 09:00