Fæðingarmyndatökur angra danskar ljósmæður Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 24. mars 2014 23:15 Ljósmóðir klippir á naflastreng nýfædds barns. Vísir/AFP Danskar ljósmæður eru ekki spenntar fyrir því að að myndir, sem teknar eru af þeim við fæðingu, séu birtar opinberlega. Danska Ríkisútvarpið segir frá þessu. „Við sjáum myndirnar birtast á Facebook eða öðrum samfélagssíðum, jafnvel þó fullyrt hafi verið að þær yrðu ekki opinberaðar," segir Marianne Tolstrup, forstöðukona á spítalanum í Hvidövre. Flestar fæðingar í Danmörku fara fram á spítalanum. „Birting myndanna er sérstaklega óþægileg þegar barnsmóðirin er ósátt við framkvæmd fæðingarinnar og ljósmóðirin nefnd á nafn.“Nú hefur Region Midtjylland, yfirstjórn heilbrigðisþjónustu á Mið-Jótlandi, ákveðið að setja skýrar reglur um myndatökur á sjúkrahúsum. Verða reglurnar aðgengilegar ljósmæðrum, sjúklingum og gestum.Ann Fosgaard, yfirljósmóðir hjá Region Midtjylland, segir líklegt að reglugerðin leiði til þess að fleiri ljósmæður bendi barnshafandi á þær reglur sem fylgi myndatökum eða einfaldlega verði ekki við beiðni þeirra um leyfi til myndatöku. Samkvæmt dönskum lögum er ólöglegt að taka ljósmyndir eða kvikmyndir á spítölum eða stofnunum án leyfis allra aðila sem fram koma á mynd. Þó svo að flestar fjölskyldur biðji um leyfi áður en ljósmyndir eru teknar er það talsvert þýðingarmeira nú en á árum fyrr. Vill Fosgaard meina að fæstir hafi hugmynd um hve víða slíkar myndir geti farið á samfélagsmiðlum nú til dags. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Danskar ljósmæður eru ekki spenntar fyrir því að að myndir, sem teknar eru af þeim við fæðingu, séu birtar opinberlega. Danska Ríkisútvarpið segir frá þessu. „Við sjáum myndirnar birtast á Facebook eða öðrum samfélagssíðum, jafnvel þó fullyrt hafi verið að þær yrðu ekki opinberaðar," segir Marianne Tolstrup, forstöðukona á spítalanum í Hvidövre. Flestar fæðingar í Danmörku fara fram á spítalanum. „Birting myndanna er sérstaklega óþægileg þegar barnsmóðirin er ósátt við framkvæmd fæðingarinnar og ljósmóðirin nefnd á nafn.“Nú hefur Region Midtjylland, yfirstjórn heilbrigðisþjónustu á Mið-Jótlandi, ákveðið að setja skýrar reglur um myndatökur á sjúkrahúsum. Verða reglurnar aðgengilegar ljósmæðrum, sjúklingum og gestum.Ann Fosgaard, yfirljósmóðir hjá Region Midtjylland, segir líklegt að reglugerðin leiði til þess að fleiri ljósmæður bendi barnshafandi á þær reglur sem fylgi myndatökum eða einfaldlega verði ekki við beiðni þeirra um leyfi til myndatöku. Samkvæmt dönskum lögum er ólöglegt að taka ljósmyndir eða kvikmyndir á spítölum eða stofnunum án leyfis allra aðila sem fram koma á mynd. Þó svo að flestar fjölskyldur biðji um leyfi áður en ljósmyndir eru teknar er það talsvert þýðingarmeira nú en á árum fyrr. Vill Fosgaard meina að fæstir hafi hugmynd um hve víða slíkar myndir geti farið á samfélagsmiðlum nú til dags.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira