Minningarathöfn um Pino: Bræðurnir fundu fyrir miklum hlýhug Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 20. júní 2014 10:59 Margir minnast Pino með hlýhug. Bræður Pino Becerra Bolanos, spænsku konunnar sem fannst látin í Bleiksárgljúfri í síðustu viku, halda úr landi í dag. Þeir fundu fyrir miklum vina- og hlýhug á Íslandi samkvæmt heimildum fréttastofu. Minningarathöfn um hina látnu var haldin í gær í húsakynnum Háskóla Íslands. Að sögn ræðisskrifstofu Spánar á Íslandi kom það bræðrunum á óvart hversu margir komu til þess að votta henni og ættingjum virðingu sína. Um það bil fjörtíu manns sóttu athöfnina. Nokkrir sögðu minningarorð um Bolanos, bræðurnir, foreldrar kærustu Bolanos Ástu Stefánsdóttur og vinir. Margir minnast hennar með hlýhug, bæði maður sem hún þjálfaði og bróðir hafa ritað minningargreinar um hana þar sem henni er fallega lýst. Bræðurnir hafa verið í miklu sambandi við foreldra Ástu Stefánsdóttur, en hún er sú síðasta sem hitti Bolanos áður en hún lést. Voru þær saman í sumarbústað í eigu ættingja Ástu þar sem þær vörðu saman hvítasunnuhelginni. Síðast er vitað til ferða þeirra aðfaranótt sunnudagsins 8. júní. Ásta er enn ófundin. Lögregla hefur málið til rannsóknar og síðustu fregnir herma að undirbúningur sé hafinn við að hefja leit í Bleiksárgljúfri á ný. Tengdar fréttir Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24 Dregið úr leitinni að týndu konunni Aðeins um tíu til tuttugu manns tóku þátt í leitinni í Fljótshlíð í gær. 16. júní 2014 08:00 Um tvöhundruð manns leituðu í Fljótshlíðinni í dag Leit dagsins snérist fyrst og fremst um að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs. 14. júní 2014 19:36 Bræður Pino komnir til Íslands Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar. 18. júní 2014 11:17 Fjöldi ábendinga en engin gagnast lögreglu „Þetta er bara ráðgáta eins og staðan er í dag,“ segir Sveinn K. Rúnarsson. 18. júní 2014 10:18 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Sjá meira
Bræður Pino Becerra Bolanos, spænsku konunnar sem fannst látin í Bleiksárgljúfri í síðustu viku, halda úr landi í dag. Þeir fundu fyrir miklum vina- og hlýhug á Íslandi samkvæmt heimildum fréttastofu. Minningarathöfn um hina látnu var haldin í gær í húsakynnum Háskóla Íslands. Að sögn ræðisskrifstofu Spánar á Íslandi kom það bræðrunum á óvart hversu margir komu til þess að votta henni og ættingjum virðingu sína. Um það bil fjörtíu manns sóttu athöfnina. Nokkrir sögðu minningarorð um Bolanos, bræðurnir, foreldrar kærustu Bolanos Ástu Stefánsdóttur og vinir. Margir minnast hennar með hlýhug, bæði maður sem hún þjálfaði og bróðir hafa ritað minningargreinar um hana þar sem henni er fallega lýst. Bræðurnir hafa verið í miklu sambandi við foreldra Ástu Stefánsdóttur, en hún er sú síðasta sem hitti Bolanos áður en hún lést. Voru þær saman í sumarbústað í eigu ættingja Ástu þar sem þær vörðu saman hvítasunnuhelginni. Síðast er vitað til ferða þeirra aðfaranótt sunnudagsins 8. júní. Ásta er enn ófundin. Lögregla hefur málið til rannsóknar og síðustu fregnir herma að undirbúningur sé hafinn við að hefja leit í Bleiksárgljúfri á ný.
Tengdar fréttir Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24 Dregið úr leitinni að týndu konunni Aðeins um tíu til tuttugu manns tóku þátt í leitinni í Fljótshlíð í gær. 16. júní 2014 08:00 Um tvöhundruð manns leituðu í Fljótshlíðinni í dag Leit dagsins snérist fyrst og fremst um að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs. 14. júní 2014 19:36 Bræður Pino komnir til Íslands Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar. 18. júní 2014 11:17 Fjöldi ábendinga en engin gagnast lögreglu „Þetta er bara ráðgáta eins og staðan er í dag,“ segir Sveinn K. Rúnarsson. 18. júní 2014 10:18 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Sjá meira
Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24
Dregið úr leitinni að týndu konunni Aðeins um tíu til tuttugu manns tóku þátt í leitinni í Fljótshlíð í gær. 16. júní 2014 08:00
Um tvöhundruð manns leituðu í Fljótshlíðinni í dag Leit dagsins snérist fyrst og fremst um að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs. 14. júní 2014 19:36
Bræður Pino komnir til Íslands Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar. 18. júní 2014 11:17
Fjöldi ábendinga en engin gagnast lögreglu „Þetta er bara ráðgáta eins og staðan er í dag,“ segir Sveinn K. Rúnarsson. 18. júní 2014 10:18