Viðbrögð við bitinu hjá Suárez á Twitter Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júní 2014 18:00 Luis Suárez verður í sviðsljósinu næstu daga. vísir/getty Luis Suárez, framherji Úrúgvæ, komst upp með að bíta Giorgio Chiellini, miðvörð Ítalíu, í leik liðanna á HM 2014 í Brasilíu í dag en atvikið kom upp þegar um tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Suárez kláraði leikinn og fagnaði því að komast í 16 liða úrslitin með félögum sínum en Úrúgvæ vann leikinn, 1-0, með marki Diego Godin. Eins og við mátti búast voru viðbrögð knattspyrnuáhugamanna á Twitter mikil en brot af þeim má sjá hér að neðan.Frábær fótboltamaður og allt það en Suarez hlýtur að vera einhver allra óheiðarlegasti leikmaður sem nokkurn tíman hefur spilað fótbolta. — Tryggvi Páll (@tryggvipall) June 24, 2014Varnarmenn sem mæta Suarez. Það er alltaf þessi nagandi ótti. #hmruv — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) June 24, 2014Var þetta ekki síðasti sénsinn sem Suarez fær hjá hinum almenna knattspyrnuáhugamanni? #hmruv — Haukur Harðarson (@HaukurHardarson) June 24, 2014Ok, þið megið kaupa hann... #BannedForLife#Svangur — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 24, 2014Ævilangt bann á rottuna! Þetta er komið gott — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 24, 2014Suarez er villimaður. End of story. #fotbolti — Jóhann Sigurðsson (@johanno12) June 24, 2014Suarez alltaf jafn flottur á því #drasl — Johann B Gudmundsson (@Gudmundsson7) June 24, 2014Hvað er eiginlega í gangi í höfðinu á Suárez, je minn einasti. — Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) June 24, 2014Banna þessa mannætu fyrir lífstíð úr fótboltanum. — Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) June 24, 2014Giorgio Chiellini's shoulder. You better have a good lawyer Luis Suarez! pic.twitter.com/eYi5d7sbEk — FourFourTweet (@FourFourTweet) June 24, 2014 HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Sjá meira
Luis Suárez, framherji Úrúgvæ, komst upp með að bíta Giorgio Chiellini, miðvörð Ítalíu, í leik liðanna á HM 2014 í Brasilíu í dag en atvikið kom upp þegar um tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Suárez kláraði leikinn og fagnaði því að komast í 16 liða úrslitin með félögum sínum en Úrúgvæ vann leikinn, 1-0, með marki Diego Godin. Eins og við mátti búast voru viðbrögð knattspyrnuáhugamanna á Twitter mikil en brot af þeim má sjá hér að neðan.Frábær fótboltamaður og allt það en Suarez hlýtur að vera einhver allra óheiðarlegasti leikmaður sem nokkurn tíman hefur spilað fótbolta. — Tryggvi Páll (@tryggvipall) June 24, 2014Varnarmenn sem mæta Suarez. Það er alltaf þessi nagandi ótti. #hmruv — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) June 24, 2014Var þetta ekki síðasti sénsinn sem Suarez fær hjá hinum almenna knattspyrnuáhugamanni? #hmruv — Haukur Harðarson (@HaukurHardarson) June 24, 2014Ok, þið megið kaupa hann... #BannedForLife#Svangur — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 24, 2014Ævilangt bann á rottuna! Þetta er komið gott — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 24, 2014Suarez er villimaður. End of story. #fotbolti — Jóhann Sigurðsson (@johanno12) June 24, 2014Suarez alltaf jafn flottur á því #drasl — Johann B Gudmundsson (@Gudmundsson7) June 24, 2014Hvað er eiginlega í gangi í höfðinu á Suárez, je minn einasti. — Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) June 24, 2014Banna þessa mannætu fyrir lífstíð úr fótboltanum. — Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) June 24, 2014Giorgio Chiellini's shoulder. You better have a good lawyer Luis Suarez! pic.twitter.com/eYi5d7sbEk — FourFourTweet (@FourFourTweet) June 24, 2014
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Sjá meira
Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49