Hanna Birna segir ákvörðunina hafa verið rétta persónulega og pólitískt Aðalsteinn Kjartansson skrifar 4. desember 2014 20:54 Hanna Birna lét í dag af störfum sem ráðherra. Hún snýr aftur á Alþingi um áramótin. Vísir / Vilhelm Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, segist vita að ákvörðun sín að hætta sem ráðherra sé „rétt pólitískt og hárrétt persónulega. Þetta segir hún á Facebook-síðu sinni. Hún ætlar að nota næstu vikur til að safna kröftum, hugsa betur um heilsuna og eiga góðar stundir með fjölskyldunni. Eftir áramót mun Hanna Birna snúa aftur til starfa sem óbreyttur þingmaður. Hanna Birna segist ætla að finna aftur pólitísku gleðina sem hefur nokkuð skort á að undanförnu. Ekki er annað að sjá en að Hanna Birna sé sátt við arftaka sinn. „Aftur - til hamingju elsku Ólöf,“ segir hún. Post by Hanna Birna Kristjánsdóttir. Alþingi Tengdar fréttir Ólöf Nordal verður innanríkisráðherra Bjarni Benediktsson tilkynnti Ólöfu Nordal ákvörðun sína um kvöldmatarleytið í gær. 4. desember 2014 10:18 Ólöf Nordal mætt á ríkisráðsfund Ólöf verður næsti innanríkisráðherra í ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. 4. desember 2014 13:25 Ólöf treystir sér vel til að gegna ráðherraembætti Ólöf Nordal hefur glímt við alvarleg veikindi undanfarna mánuði. Hún þurfti að hugsa um fjölskylduna og verkefnin framundan áður en hún þáði ráðherraembættið. 4. desember 2014 18:47 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Merkilegt að stöðva ekki bílinn og láta íbúa vita að hún hafi ekið á húsið“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, segist vita að ákvörðun sín að hætta sem ráðherra sé „rétt pólitískt og hárrétt persónulega. Þetta segir hún á Facebook-síðu sinni. Hún ætlar að nota næstu vikur til að safna kröftum, hugsa betur um heilsuna og eiga góðar stundir með fjölskyldunni. Eftir áramót mun Hanna Birna snúa aftur til starfa sem óbreyttur þingmaður. Hanna Birna segist ætla að finna aftur pólitísku gleðina sem hefur nokkuð skort á að undanförnu. Ekki er annað að sjá en að Hanna Birna sé sátt við arftaka sinn. „Aftur - til hamingju elsku Ólöf,“ segir hún. Post by Hanna Birna Kristjánsdóttir.
Alþingi Tengdar fréttir Ólöf Nordal verður innanríkisráðherra Bjarni Benediktsson tilkynnti Ólöfu Nordal ákvörðun sína um kvöldmatarleytið í gær. 4. desember 2014 10:18 Ólöf Nordal mætt á ríkisráðsfund Ólöf verður næsti innanríkisráðherra í ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. 4. desember 2014 13:25 Ólöf treystir sér vel til að gegna ráðherraembætti Ólöf Nordal hefur glímt við alvarleg veikindi undanfarna mánuði. Hún þurfti að hugsa um fjölskylduna og verkefnin framundan áður en hún þáði ráðherraembættið. 4. desember 2014 18:47 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Merkilegt að stöðva ekki bílinn og láta íbúa vita að hún hafi ekið á húsið“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Sjá meira
Ólöf Nordal verður innanríkisráðherra Bjarni Benediktsson tilkynnti Ólöfu Nordal ákvörðun sína um kvöldmatarleytið í gær. 4. desember 2014 10:18
Ólöf Nordal mætt á ríkisráðsfund Ólöf verður næsti innanríkisráðherra í ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. 4. desember 2014 13:25
Ólöf treystir sér vel til að gegna ráðherraembætti Ólöf Nordal hefur glímt við alvarleg veikindi undanfarna mánuði. Hún þurfti að hugsa um fjölskylduna og verkefnin framundan áður en hún þáði ráðherraembættið. 4. desember 2014 18:47