Bræðraslagur kostaði eitt stig Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. apríl 2014 06:30 Davíð Steinn Sigurðarson fagnar sæti KV í 1. deildinni síðasta sumar. Vísir/Daníel KV, sem leikur í 1. deild í fyrsta skipti í níu ára sögu félagsins í sumar, gerði jafntefli við Pepsi-deildarlið Víkings, 2-2, í lokaumferð 3. riðils A-deildar Lengjubikarsins í fótbolta síðastliðið föstudagskvöld. Úrslitunum hefur þó verið breytt í 3-0 sigur Víkinga því KV-menn notuðust við ólöglegan leikmann í leiknum.Davíð Steinn Sigurðarson, miðjumaður KV, fékk sitt þriðja gula spjald í leiknum á undan gegn Víkingum úr Ólafsvík og hefði því átt að taka út leikbann en það yfirsást KV-mönnum. Davíð Steinn er í láni frá Víkingum en hafði fengið leyfi til að spila leikinn, ólíkt því þegar liðin mættust í Borgunarbikarnum síðasta sumar. Leikurinn verður eftirminnilegur fyrir Davíð þar sem hann mætti bróður sínum, Halldóri Smára Sigurðarsyni, í fyrsta skipti á knattspyrnuvellinum en Halldór hefur leikið allan sinn feril með Víkingi. „Leikurinn í kvöld mun seint gleymast en KV og Víkingur mættust þar sem ég og stóri bróðir byrjuðum á sitthvorri miðjunni,“ skrifaði Davíð Steinn á Instagram-síðu sína eftir leik. Þessi bræðraslagur kostaði KV þó eitt stig en það hafði engin áhrif á lokastöðu riðilsins. KV komst ekki áfram en Víkingar enduðu í 2. sæti og mæta Breiðabliki í átta liða úrslitum. FH notaði einnig ólöglegan leikmann í 3-2 sigri á Fjölni í næstsíðustu umferð 1. riðils. Það varð til þess að Þór fór upp fyrir FH í 1. sæti riðilsins og hefur það í för með sér breytingar á átta liða úrslitum Lengjubikarsins. Í stað þess að mæta Keflavík í átta liða úrslitum mætir FH nú Stjörnunni en Þórsarar mæta Keflvíkingum í átta liða úrslitum. Íslenski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjá meira
KV, sem leikur í 1. deild í fyrsta skipti í níu ára sögu félagsins í sumar, gerði jafntefli við Pepsi-deildarlið Víkings, 2-2, í lokaumferð 3. riðils A-deildar Lengjubikarsins í fótbolta síðastliðið föstudagskvöld. Úrslitunum hefur þó verið breytt í 3-0 sigur Víkinga því KV-menn notuðust við ólöglegan leikmann í leiknum.Davíð Steinn Sigurðarson, miðjumaður KV, fékk sitt þriðja gula spjald í leiknum á undan gegn Víkingum úr Ólafsvík og hefði því átt að taka út leikbann en það yfirsást KV-mönnum. Davíð Steinn er í láni frá Víkingum en hafði fengið leyfi til að spila leikinn, ólíkt því þegar liðin mættust í Borgunarbikarnum síðasta sumar. Leikurinn verður eftirminnilegur fyrir Davíð þar sem hann mætti bróður sínum, Halldóri Smára Sigurðarsyni, í fyrsta skipti á knattspyrnuvellinum en Halldór hefur leikið allan sinn feril með Víkingi. „Leikurinn í kvöld mun seint gleymast en KV og Víkingur mættust þar sem ég og stóri bróðir byrjuðum á sitthvorri miðjunni,“ skrifaði Davíð Steinn á Instagram-síðu sína eftir leik. Þessi bræðraslagur kostaði KV þó eitt stig en það hafði engin áhrif á lokastöðu riðilsins. KV komst ekki áfram en Víkingar enduðu í 2. sæti og mæta Breiðabliki í átta liða úrslitum. FH notaði einnig ólöglegan leikmann í 3-2 sigri á Fjölni í næstsíðustu umferð 1. riðils. Það varð til þess að Þór fór upp fyrir FH í 1. sæti riðilsins og hefur það í för með sér breytingar á átta liða úrslitum Lengjubikarsins. Í stað þess að mæta Keflavík í átta liða úrslitum mætir FH nú Stjörnunni en Þórsarar mæta Keflvíkingum í átta liða úrslitum.
Íslenski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjá meira