Skotland verður aldrei eins og áður Heimir Már Pétursson skrifar 12. september 2014 20:02 Þingmaður Skorska þjóðarflokksins á breska þinginu segir að hvernig sem úrslit verði í þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands í næstu viku verði staða Skotlands allt önnur en nú. Mikið sé í húfi fyrir stjórnmálaelítuna í Lundúnum sem reyni að hræða Skota frá því að velja sjálfstæði. Skotar ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu um sambandsslit við Bretland á fimmtudag í næstu viku. Lengst af hafa sambandssinnar haft verulegt forskot í könnunum en dregið hefur sman með Já og Nei fylkingunum undanfarnar vikur og Já hreyfingin jafnvel komist yfir. Angus Robertsson sem kom hingað til lands í heimsókn í október í fyrra til að efla samskipti Íslendinga og Skota, er einn leiðtoga sjálfstæðissinna og situr á breska þinginu fyrir Skorska þjóðarflokkinn. „Við höfum unnið að kappi alla þessa síðustu viku fyrir kosningarnar 18. september nk. Kannanir á undanförnum vikum hafa sýnt að fylgi sjálfstæðissinna hefur aukist,” segir Robertson. Nú einbeiti sjálfstæðissinnar sér að því að blása landsmönnum bjartsýni og kjark í brjóst. En leiðtogar stóru flokkanna í Bretlandi, Íhaldsflokksins, Verkamannaflokksins og Frjálslyndra eru farnir að hafa áhyggjur af niðurstöðunni og heimsóttu Skotland í gær til að hvetja fólk til að segja nei. „Stjórnmálaöflin í Lundúnum gera sér nú grein fyrir að fylgi við sjálfstæði er mun meira en þau töldu. Menn gera sér nú grein fyrir að þeim er vandi á höndum og nú, undir lok kosningabaráttunnar, reyna þeir hvað þeir geta að hræða okkur til að segja nei,” segir Robertson. Hann er bjartsýnn á sigur Já fylkingarinnar en segir að jafnvel þótt sambandssinnar færu með sigur á fimmtudag hafi allt breyst í stöðu Skotlands. „Stjórnmálin verða aldrei þau sömu aftur. Hver svo sem úrslitin verða vitum við að u.þ.b. helmingur íbúa Skotlands vill ekki láta stjórna sér frá Lundúnum. Það eru afar sterk skilaboð til stjórnmálamanna í Lundúnum,“ sagði Angus Robertson í samtali við fréttastofu Stöðvar tvö í dag. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ Sjá meira
Þingmaður Skorska þjóðarflokksins á breska þinginu segir að hvernig sem úrslit verði í þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands í næstu viku verði staða Skotlands allt önnur en nú. Mikið sé í húfi fyrir stjórnmálaelítuna í Lundúnum sem reyni að hræða Skota frá því að velja sjálfstæði. Skotar ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu um sambandsslit við Bretland á fimmtudag í næstu viku. Lengst af hafa sambandssinnar haft verulegt forskot í könnunum en dregið hefur sman með Já og Nei fylkingunum undanfarnar vikur og Já hreyfingin jafnvel komist yfir. Angus Robertsson sem kom hingað til lands í heimsókn í október í fyrra til að efla samskipti Íslendinga og Skota, er einn leiðtoga sjálfstæðissinna og situr á breska þinginu fyrir Skorska þjóðarflokkinn. „Við höfum unnið að kappi alla þessa síðustu viku fyrir kosningarnar 18. september nk. Kannanir á undanförnum vikum hafa sýnt að fylgi sjálfstæðissinna hefur aukist,” segir Robertson. Nú einbeiti sjálfstæðissinnar sér að því að blása landsmönnum bjartsýni og kjark í brjóst. En leiðtogar stóru flokkanna í Bretlandi, Íhaldsflokksins, Verkamannaflokksins og Frjálslyndra eru farnir að hafa áhyggjur af niðurstöðunni og heimsóttu Skotland í gær til að hvetja fólk til að segja nei. „Stjórnmálaöflin í Lundúnum gera sér nú grein fyrir að fylgi við sjálfstæði er mun meira en þau töldu. Menn gera sér nú grein fyrir að þeim er vandi á höndum og nú, undir lok kosningabaráttunnar, reyna þeir hvað þeir geta að hræða okkur til að segja nei,” segir Robertson. Hann er bjartsýnn á sigur Já fylkingarinnar en segir að jafnvel þótt sambandssinnar færu með sigur á fimmtudag hafi allt breyst í stöðu Skotlands. „Stjórnmálin verða aldrei þau sömu aftur. Hver svo sem úrslitin verða vitum við að u.þ.b. helmingur íbúa Skotlands vill ekki láta stjórna sér frá Lundúnum. Það eru afar sterk skilaboð til stjórnmálamanna í Lundúnum,“ sagði Angus Robertson í samtali við fréttastofu Stöðvar tvö í dag.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ Sjá meira