Norska strandgæslan tók skip Greenpeace Kristján Már Unnarsson skrifar 31. maí 2014 13:00 Varðskipið togar skip Greenpeace burt frá borpallinum í nótt. Mynd/Greenpeace. Varðskip norsku strandgæslunnar dró í nótt skip Greenpeace, Esperanza, burt af fyrirhuguðum borstað Statoil í Barentshafi, um 350 kílómetra norðan við Noreg. Samtökin höfðu haldið skipi sínu undanfarna sólarhringa nákvæmlega á þeim punkti til að hindra borpallinn Transocean Spitsbergen í að hefja boranir. Norskir varðskipsmenn fóru seint í gærkvöldi um borð í skip Greenpeace og festu dráttartaug á milli. Esperanza var svo fjarlægt á þeirri forsendu að það hefði brotið gegn fyrirmælum norskra stjórnvalda um að nánasta umhverfi borpalls teljist öryggissvæði. Greenpeace mótmælti aðgerðinni sem ólöglegri og sagði að brotið hefði verið gegn siglingafrelsi á alþjóðlegu hafsvæði. Statoil hafði gefið það út að hver dagur sem boranir tefðust kostaði félagið um 140 milljónir íslenskra króna. Greenpeace fagnaði því hins vegar að hafa tekist að tefja boranir um að minnsta kosti 89 klukkustundir. Laust fyrir hádegi bárust þær fréttir frá Greenpeace að strandgæslan hefði sleppt skipinu og að það myndi nú sigla til Tromsö til að sækja þá meðlimi samtakanna sem handteknir voru á borpallinum fyrr í vikunni. Tengdar fréttir Grænfriðungar hangandi í böndum utan á borpalli Liðsmenn Greenpeace-samtakanna hafa hlekkjað sig við olíuborpall Statoil í Barentshafi til að mótmæla olíuleit á norðurslóðum. 27. maí 2014 21:00 Lögregla handtók Grænfriðungana Norska lögreglan fór í nótt um borð í borpallinn Transocean Spitsbergen í Barentshafi og batt enda á mótmæli Greenpeace. 29. maí 2014 14:15 Herferð Greenpeace gæti beinst gegn Drekasvæðinu Alþjóðleg barátta Greenpeace gegn olíuleit á Norðurslóðum gæti beinst gegn áformum Íslendinga á Drekasvæðinu. Í frétt á Vísi í gær kom fram að Bítillinn Paul McCartney er í hópi heimsfrægra stjarna sem ætla að styðja herferð Grænfriðunga. Svæðið sem íslensk stjórnvöld hafa boðið út á Jan Mayen-hryggnum til olíuleitar og vinnslu er allt norðan heimsskautsbaugs og telst því hluti af Norðurslóðum, eins og þær eru almennt skilgreindar. 22. júní 2012 13:30 Grænfriðungum bannað að trufla olíuleit við Grænland Hollenskur dómstóll hefur bannað Grænfriðungum að trufla olíuleit skoska olíufélagsins Cairn á Baffins-flóa við Vestur Grænland. 10. júní 2011 07:23 Svona þögguðu ísbirnirnir niður í Guðna orkumálastjóra Greenpeace-samtökin í Noregi tóku myndband af mótmælaaðgerð sinni þegar meðlimir samtakanna, klæddir ísbjarnarbúningi, stormuðu inn á olíuráðstefnu í Osló í gær. 13. nóvember 2013 11:22 Statoil borar nyrstu brunna Norðurslóða Tvær holur sem norska ríkisolíufélagið Statoil borar í vor í Barentshafi á svokölluðu Hoop-svæði, um 350 kílómetra norðan Hammerfest, verða nyrstu olíubrunnar á jörðinni til þessa. 3. nóvember 2013 13:20 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Varðskip norsku strandgæslunnar dró í nótt skip Greenpeace, Esperanza, burt af fyrirhuguðum borstað Statoil í Barentshafi, um 350 kílómetra norðan við Noreg. Samtökin höfðu haldið skipi sínu undanfarna sólarhringa nákvæmlega á þeim punkti til að hindra borpallinn Transocean Spitsbergen í að hefja boranir. Norskir varðskipsmenn fóru seint í gærkvöldi um borð í skip Greenpeace og festu dráttartaug á milli. Esperanza var svo fjarlægt á þeirri forsendu að það hefði brotið gegn fyrirmælum norskra stjórnvalda um að nánasta umhverfi borpalls teljist öryggissvæði. Greenpeace mótmælti aðgerðinni sem ólöglegri og sagði að brotið hefði verið gegn siglingafrelsi á alþjóðlegu hafsvæði. Statoil hafði gefið það út að hver dagur sem boranir tefðust kostaði félagið um 140 milljónir íslenskra króna. Greenpeace fagnaði því hins vegar að hafa tekist að tefja boranir um að minnsta kosti 89 klukkustundir. Laust fyrir hádegi bárust þær fréttir frá Greenpeace að strandgæslan hefði sleppt skipinu og að það myndi nú sigla til Tromsö til að sækja þá meðlimi samtakanna sem handteknir voru á borpallinum fyrr í vikunni.
Tengdar fréttir Grænfriðungar hangandi í böndum utan á borpalli Liðsmenn Greenpeace-samtakanna hafa hlekkjað sig við olíuborpall Statoil í Barentshafi til að mótmæla olíuleit á norðurslóðum. 27. maí 2014 21:00 Lögregla handtók Grænfriðungana Norska lögreglan fór í nótt um borð í borpallinn Transocean Spitsbergen í Barentshafi og batt enda á mótmæli Greenpeace. 29. maí 2014 14:15 Herferð Greenpeace gæti beinst gegn Drekasvæðinu Alþjóðleg barátta Greenpeace gegn olíuleit á Norðurslóðum gæti beinst gegn áformum Íslendinga á Drekasvæðinu. Í frétt á Vísi í gær kom fram að Bítillinn Paul McCartney er í hópi heimsfrægra stjarna sem ætla að styðja herferð Grænfriðunga. Svæðið sem íslensk stjórnvöld hafa boðið út á Jan Mayen-hryggnum til olíuleitar og vinnslu er allt norðan heimsskautsbaugs og telst því hluti af Norðurslóðum, eins og þær eru almennt skilgreindar. 22. júní 2012 13:30 Grænfriðungum bannað að trufla olíuleit við Grænland Hollenskur dómstóll hefur bannað Grænfriðungum að trufla olíuleit skoska olíufélagsins Cairn á Baffins-flóa við Vestur Grænland. 10. júní 2011 07:23 Svona þögguðu ísbirnirnir niður í Guðna orkumálastjóra Greenpeace-samtökin í Noregi tóku myndband af mótmælaaðgerð sinni þegar meðlimir samtakanna, klæddir ísbjarnarbúningi, stormuðu inn á olíuráðstefnu í Osló í gær. 13. nóvember 2013 11:22 Statoil borar nyrstu brunna Norðurslóða Tvær holur sem norska ríkisolíufélagið Statoil borar í vor í Barentshafi á svokölluðu Hoop-svæði, um 350 kílómetra norðan Hammerfest, verða nyrstu olíubrunnar á jörðinni til þessa. 3. nóvember 2013 13:20 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Grænfriðungar hangandi í böndum utan á borpalli Liðsmenn Greenpeace-samtakanna hafa hlekkjað sig við olíuborpall Statoil í Barentshafi til að mótmæla olíuleit á norðurslóðum. 27. maí 2014 21:00
Lögregla handtók Grænfriðungana Norska lögreglan fór í nótt um borð í borpallinn Transocean Spitsbergen í Barentshafi og batt enda á mótmæli Greenpeace. 29. maí 2014 14:15
Herferð Greenpeace gæti beinst gegn Drekasvæðinu Alþjóðleg barátta Greenpeace gegn olíuleit á Norðurslóðum gæti beinst gegn áformum Íslendinga á Drekasvæðinu. Í frétt á Vísi í gær kom fram að Bítillinn Paul McCartney er í hópi heimsfrægra stjarna sem ætla að styðja herferð Grænfriðunga. Svæðið sem íslensk stjórnvöld hafa boðið út á Jan Mayen-hryggnum til olíuleitar og vinnslu er allt norðan heimsskautsbaugs og telst því hluti af Norðurslóðum, eins og þær eru almennt skilgreindar. 22. júní 2012 13:30
Grænfriðungum bannað að trufla olíuleit við Grænland Hollenskur dómstóll hefur bannað Grænfriðungum að trufla olíuleit skoska olíufélagsins Cairn á Baffins-flóa við Vestur Grænland. 10. júní 2011 07:23
Svona þögguðu ísbirnirnir niður í Guðna orkumálastjóra Greenpeace-samtökin í Noregi tóku myndband af mótmælaaðgerð sinni þegar meðlimir samtakanna, klæddir ísbjarnarbúningi, stormuðu inn á olíuráðstefnu í Osló í gær. 13. nóvember 2013 11:22
Statoil borar nyrstu brunna Norðurslóða Tvær holur sem norska ríkisolíufélagið Statoil borar í vor í Barentshafi á svokölluðu Hoop-svæði, um 350 kílómetra norðan Hammerfest, verða nyrstu olíubrunnar á jörðinni til þessa. 3. nóvember 2013 13:20