Erlent

Hjónabönd samkynhneigðra líklega fyrir hæstarétt Bandaríkjanna

Bæði fylgjendur og andstæðingar hjónabanda samkynhneigðra komu saman fyrir utan dómshúsið í Cincinnati.
Bæði fylgjendur og andstæðingar hjónabanda samkynhneigðra komu saman fyrir utan dómshúsið í Cincinnati. vísir/ap
Þrír dómarar í áfrýjunarrétti í Cincinnati-borg í Ohio í Bandaríkjunum munu úrskurða á næstunni um hvort lög sem banna hjónabönd samkynhneigðra í fjórum fylkjum standist stjórnarskrá.

Málflutningur lögmanna fór fram á miðvikudag en fylkin sem um ræðir eru Michigan, Tennessee, Kentucky og Ohio samkvæmt frétt USA Today.

Búist er við að málin fari að lokum fyrir hæstarétt Bandaríkjanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×