Af hverju Malta er betri en Ísland Vísir skrifar 24. febrúar 2014 22:00 Malta fagnar sjálfstæði sínu 21. september en í ár eru 50 ár liðin frá því Malta varð sjálfstætt ríki. Maltneski vefmiðillinn Sundaycircle hefur tekið saman lista yfir kosti þess að búa á Möltu samanborið við Ísland í kjölfar ummæla Vigdísar Hauksdóttur um að Malta sé ekki sjálfstætt ríki. Malta fagnar sjálfstæði sínu 21. september en í ár eru 50 ár liðin frá því Malta varð sjálfstætt ríki. Veðrið3000 klukkustundir af sólarljósi ári í hitabeltisveðri á Möltu samanborið við 1300 klukkustundir af sólarljósi á landi sem ber nafn sem byrjar á „Ís.“ Höfundar listans telja valið þarna á milli auðvelt auk þess sem sólin viti hvenær hún eigi að setjast á Möltu á meðan Íslendingar þurfi að draga fyrir á nóttunni á sumrin, að því gefnu að sólin láti sjá sig þann daginn.Eldfjöll Eldfjöll okkar Íslendinga hafa valdið ómældum töfum á flugumferð með öskufjúki og tilheyrandi ónæði. Á vefsíðunni kemur fram að maltnesk eldfjöll valdi litlu ónæði í ljósi þess að þau séu ekki til.Staðarheiti Þegar Eyjafjallajökull gaus árið 2010 olli hann töfum á flugumferð og öskufjúki víða um heim. Greinarhöfundar Sundaycircle telja að askan ein og sér hafi valdið nægum vanda, alger óþarfi hafi verið að bæta því á fréttamenn um allan heim að bera fram eitt þúsund atkvæða staðarheiti þegar þeir fluttu fréttir af eldgosinu.ÆttartengslBlaðamenn Sundaycircle fjalla að sjálfsögðu um að á Íslandi séu allir skyldir og að líklegt sé að þú munir giftast ættingja þínum í ljósi þess að á Íslandi sé markaður fyrir app sem segir þér hvort manneskjan sem þú ert að hitta sé náskyldur ættingi. Þetta þykir greinarhöfundum ekki eftirsóknarvert.VerðlagBrauðhleifurinn á Möltu er verðlagður á 0,83 evrur samanborið við 1,55 evrur á Íslandi. Ef þær tölur sem greinarhöfundar styðjast við eru réttar þá eigum við Íslendingar ansi langt í Möltumenn þegar kemur að verðlagi. Á vefsíðunni NUMBEO er hægt að bera saman verð á milli landa og séu löndin tvö borin saman má gera ráð fyrir að greinarhöfundar séu ekki alveg útá þekju í samanburðinum. Til frekari stuðnings má vísa í grátlegan samanburð á hálfum líter af kranabjór, 868 krónur á Íslandi samanborið við 311 krónur á Möltu.Eigingjarnir pylsusalarGreinarhöfundar fara á endanum yfir það að á Íslandi fáist hvergi hinar maltnesku „Pastizzi“ en það eru demantslagaðar ostakökur sem þykja mjög góðar. Þeir telja íslensku pylsuna ekki öflugan keppinaut þegar kemur að þjóðarréttinum. Að lokum er tekið saman að Íslendingar haldi útaf fyrir sig, á norðuhjara veraldar, stórum svæðum af óspilltu landi, hverum, náttúrulaugum og norðuljósunum. Þetta þykir greinarhöfundum til marks um gríðarlega eigingirni Íslendinga. Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Maltneski vefmiðillinn Sundaycircle hefur tekið saman lista yfir kosti þess að búa á Möltu samanborið við Ísland í kjölfar ummæla Vigdísar Hauksdóttur um að Malta sé ekki sjálfstætt ríki. Malta fagnar sjálfstæði sínu 21. september en í ár eru 50 ár liðin frá því Malta varð sjálfstætt ríki. Veðrið3000 klukkustundir af sólarljósi ári í hitabeltisveðri á Möltu samanborið við 1300 klukkustundir af sólarljósi á landi sem ber nafn sem byrjar á „Ís.“ Höfundar listans telja valið þarna á milli auðvelt auk þess sem sólin viti hvenær hún eigi að setjast á Möltu á meðan Íslendingar þurfi að draga fyrir á nóttunni á sumrin, að því gefnu að sólin láti sjá sig þann daginn.Eldfjöll Eldfjöll okkar Íslendinga hafa valdið ómældum töfum á flugumferð með öskufjúki og tilheyrandi ónæði. Á vefsíðunni kemur fram að maltnesk eldfjöll valdi litlu ónæði í ljósi þess að þau séu ekki til.Staðarheiti Þegar Eyjafjallajökull gaus árið 2010 olli hann töfum á flugumferð og öskufjúki víða um heim. Greinarhöfundar Sundaycircle telja að askan ein og sér hafi valdið nægum vanda, alger óþarfi hafi verið að bæta því á fréttamenn um allan heim að bera fram eitt þúsund atkvæða staðarheiti þegar þeir fluttu fréttir af eldgosinu.ÆttartengslBlaðamenn Sundaycircle fjalla að sjálfsögðu um að á Íslandi séu allir skyldir og að líklegt sé að þú munir giftast ættingja þínum í ljósi þess að á Íslandi sé markaður fyrir app sem segir þér hvort manneskjan sem þú ert að hitta sé náskyldur ættingi. Þetta þykir greinarhöfundum ekki eftirsóknarvert.VerðlagBrauðhleifurinn á Möltu er verðlagður á 0,83 evrur samanborið við 1,55 evrur á Íslandi. Ef þær tölur sem greinarhöfundar styðjast við eru réttar þá eigum við Íslendingar ansi langt í Möltumenn þegar kemur að verðlagi. Á vefsíðunni NUMBEO er hægt að bera saman verð á milli landa og séu löndin tvö borin saman má gera ráð fyrir að greinarhöfundar séu ekki alveg útá þekju í samanburðinum. Til frekari stuðnings má vísa í grátlegan samanburð á hálfum líter af kranabjór, 868 krónur á Íslandi samanborið við 311 krónur á Möltu.Eigingjarnir pylsusalarGreinarhöfundar fara á endanum yfir það að á Íslandi fáist hvergi hinar maltnesku „Pastizzi“ en það eru demantslagaðar ostakökur sem þykja mjög góðar. Þeir telja íslensku pylsuna ekki öflugan keppinaut þegar kemur að þjóðarréttinum. Að lokum er tekið saman að Íslendingar haldi útaf fyrir sig, á norðuhjara veraldar, stórum svæðum af óspilltu landi, hverum, náttúrulaugum og norðuljósunum. Þetta þykir greinarhöfundum til marks um gríðarlega eigingirni Íslendinga.
Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira