Gusuðu ísköldu vatni yfir kennarana sína Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2014 17:19 Börnunum leiddist ekki uppátækið. Vísir/VALGARÐUR Nemendur Alþjóðaskólans í Garðabæ duttu heldur betur í lukkupottinn þegar þeir fengu að hella ísköldu vatni yfir kennarana sína í dag en uppátækið, hin svokallað Ísfötuáskorun, hefur farið sem eldur í sinu um netheima. Alls tóku 30 nemendur, 13 kennarar og 4 foreldrar þátt í áskoruninni í blíðviðrinu í dag, þar á meðal sjálfur skólastjórinn, Hanna Hilmarsdóttir. Krakkarnir voru með þessu að vekja athygli á Norrænu ráðstefnunni um MND/ALS sem fram fer á Grand hoteli um helgina en viðstaddur athöfnina á skólalóðinni var Guðjón Sigurðsson, formaður MND-félagsins á Íslandi. „Þetta gekk allt saman mjög vel og það var mjög gaman að sjá krakkana pína kennarana sína,“ segir Guðjón og bætir við að krakkarnir hafi verið í skýjunum með uppátækið. Krakkarnir vöktu ekki einungis athygli á þinginu um helgina heldur bættu um betur og færðu MND-félaginu 35 nuddtæki, eitt handa hverjum þeim sem talin er vera með sjúkdóminn á landinu. Þá færðu þau einnig félaginu sérstakar vatnsflöskur og foreldrafélag og kennarar skólans létu einnig fé af hendi rakna til handa MND-félaginu. „Svo snérist leikurinn við og kennarnarnir fengu að skvetta ísköldu vatni á nemendur sína. Þetta var því sæt hefnd á báða bóga,“ segir Guðjón. Nemendur í fimmta til sjöunda bekk skólans var einnig sýnt myndband sem útskýrði ísfötuherferðina og þau áhrif sem hún hefur um allan heim. Myndbandið sem þau horfðu á má nálgast hér að neðan.Justin Shouse, kennari við skólann, tekur ískalda sjálfsmynd.Vísir/VALGARÐUREnginn er verri þó hann vökni.Vísir/VALGARÐUR Tengdar fréttir Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30 Misheppnaðar ísfötuáskoranir "Ice Bucket Challenge“ hefur varla farið framhjá neinum undanfarna daga og vikur. 21. ágúst 2014 10:03 George W. Bush er ekki kuldaskræfa Bush er líklega seinasti maður sem að nokkur hefði búist við því að taka Ísfötuáskoruninni. 20. ágúst 2014 12:57 Star Wars-stjörnur í köldu vatni Harrison Ford fór eftirminnilega með hlutverk Han Solo í Star Wars-myndunum en núna er hann nýjasti til þess að taka Ísfötuáskoruninni. 27. ágúst 2014 21:01 Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00 Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00 Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00 Börnin rennbleyta Victoriu Beckham Tískudrottningin vekur athygli á MND-sjúkdómnum. 22. ágúst 2014 18:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fleiri fréttir Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Sjá meira
Nemendur Alþjóðaskólans í Garðabæ duttu heldur betur í lukkupottinn þegar þeir fengu að hella ísköldu vatni yfir kennarana sína í dag en uppátækið, hin svokallað Ísfötuáskorun, hefur farið sem eldur í sinu um netheima. Alls tóku 30 nemendur, 13 kennarar og 4 foreldrar þátt í áskoruninni í blíðviðrinu í dag, þar á meðal sjálfur skólastjórinn, Hanna Hilmarsdóttir. Krakkarnir voru með þessu að vekja athygli á Norrænu ráðstefnunni um MND/ALS sem fram fer á Grand hoteli um helgina en viðstaddur athöfnina á skólalóðinni var Guðjón Sigurðsson, formaður MND-félagsins á Íslandi. „Þetta gekk allt saman mjög vel og það var mjög gaman að sjá krakkana pína kennarana sína,“ segir Guðjón og bætir við að krakkarnir hafi verið í skýjunum með uppátækið. Krakkarnir vöktu ekki einungis athygli á þinginu um helgina heldur bættu um betur og færðu MND-félaginu 35 nuddtæki, eitt handa hverjum þeim sem talin er vera með sjúkdóminn á landinu. Þá færðu þau einnig félaginu sérstakar vatnsflöskur og foreldrafélag og kennarar skólans létu einnig fé af hendi rakna til handa MND-félaginu. „Svo snérist leikurinn við og kennarnarnir fengu að skvetta ísköldu vatni á nemendur sína. Þetta var því sæt hefnd á báða bóga,“ segir Guðjón. Nemendur í fimmta til sjöunda bekk skólans var einnig sýnt myndband sem útskýrði ísfötuherferðina og þau áhrif sem hún hefur um allan heim. Myndbandið sem þau horfðu á má nálgast hér að neðan.Justin Shouse, kennari við skólann, tekur ískalda sjálfsmynd.Vísir/VALGARÐUREnginn er verri þó hann vökni.Vísir/VALGARÐUR
Tengdar fréttir Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30 Misheppnaðar ísfötuáskoranir "Ice Bucket Challenge“ hefur varla farið framhjá neinum undanfarna daga og vikur. 21. ágúst 2014 10:03 George W. Bush er ekki kuldaskræfa Bush er líklega seinasti maður sem að nokkur hefði búist við því að taka Ísfötuáskoruninni. 20. ágúst 2014 12:57 Star Wars-stjörnur í köldu vatni Harrison Ford fór eftirminnilega með hlutverk Han Solo í Star Wars-myndunum en núna er hann nýjasti til þess að taka Ísfötuáskoruninni. 27. ágúst 2014 21:01 Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00 Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00 Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00 Börnin rennbleyta Victoriu Beckham Tískudrottningin vekur athygli á MND-sjúkdómnum. 22. ágúst 2014 18:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fleiri fréttir Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Sjá meira
Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30
Misheppnaðar ísfötuáskoranir "Ice Bucket Challenge“ hefur varla farið framhjá neinum undanfarna daga og vikur. 21. ágúst 2014 10:03
George W. Bush er ekki kuldaskræfa Bush er líklega seinasti maður sem að nokkur hefði búist við því að taka Ísfötuáskoruninni. 20. ágúst 2014 12:57
Star Wars-stjörnur í köldu vatni Harrison Ford fór eftirminnilega með hlutverk Han Solo í Star Wars-myndunum en núna er hann nýjasti til þess að taka Ísfötuáskoruninni. 27. ágúst 2014 21:01
Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00
Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00
Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00
Börnin rennbleyta Victoriu Beckham Tískudrottningin vekur athygli á MND-sjúkdómnum. 22. ágúst 2014 18:00