Óttast fjöldauppsagnir hjá Landbúnaðarháskóla Íslands Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. ágúst 2014 14:54 Ólafur Arnalds, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands. VÍSIR/GVA Prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands óttast að fjölda starfsmanna skólans verði sagt upp störfum nú þegar hætt hefur verið við sameiningu skólans við Háskóla Íslands. Menntamálaráðherra vill sjá sameiningu skólanna. Allt stefndi í að Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskóli Íslands myndu sameinast og var talað um að það gæti gerst um næstu áramót. Nú hefur verið hætt við sameininguna vegna andstöðu einhverra sveitarstjórnarmanna í Borgarbyggð, Bændasamtakanna og einstaka þingmanna kjördæmisins.Ólafur Arnalds, prófessor við Landbúnaðarháskólann skrifaði harðorða grein í Fréttablaðið í gær þar sem hann lýsti óánægju sinni með þá ákvörðun að hætta við sameiningu skólanna. „Nú er sem sagt hætt við og um leið er skólinn fjárvana og virðist ekki eiga að gera neitt í því. Þá er bara komin upp sú staða að það verður trúlega sagt upp fjölda manns og dregin saman seglin í skólanum og í raun og veru stefnir í að það munu fjara undan starfseminni. Ég er ekki mjög sáttur við þá stöðu, alls ekki,“ segir Ólafur.En af hverju að sameina þessa tvo háskóla ?„Rökin eru fyrst og fremst bara fagleg, það er augljós gríðarleg samlegðaráhrif, sem geta falist í þessari sameiningu og þau nýtast bæði nemendum og í kennslunni og til þess að styrkja og renna styrkari stoðum undir rannsóknarstarfsemina þannig að við fáum mun öflugri starfsemi á þessum sviðum, sem skólinn stendur fyrir með því að sameina,“ bætir Ólafur við.Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra var eindregin þeirra skoðunar í vor þegar fréttamaður tók viðtal við hann um sameiningu skólanna að þeir ættu að renna undir sömu sæng. „Ég er mjög þeirrar skoðunar að það sé skynsamlegt fyrir landbúnaðinn, fyrir landbúnaðarrannsóknir og kennslu í landbúnaðarvísindum að sameina Háskóla Íslands og Landbúnaðarháskólann. Nýta þar með þann kraft og afl, sem er í háskólanum til þess að efla landbúnaðinn á Íslandi. Ég held að það séu stórkostleg sóknarfæri fyrir okkur á þessu sviði og ég auðvitað vonast til þess að það verði hægt að ná því fram“, segir Illugi. Tengdar fréttir Að rústa háskólastofnun Það er komin upp einkennileg staða í málefnum Landbúnaðarháskóla Íslands. Stefnan virðist vera sú að sökkva skólanum hægt og sígandi uns sjálfgert verður að hætta starfseminni með öllu. Þetta er sér í lagi annarlegt þegar haft er í huga að ákveðið hafði verið að auka starfsemina og renna undir hana traustum stoðum með sameiningu við Háskóla Íslands 27. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands óttast að fjölda starfsmanna skólans verði sagt upp störfum nú þegar hætt hefur verið við sameiningu skólans við Háskóla Íslands. Menntamálaráðherra vill sjá sameiningu skólanna. Allt stefndi í að Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskóli Íslands myndu sameinast og var talað um að það gæti gerst um næstu áramót. Nú hefur verið hætt við sameininguna vegna andstöðu einhverra sveitarstjórnarmanna í Borgarbyggð, Bændasamtakanna og einstaka þingmanna kjördæmisins.Ólafur Arnalds, prófessor við Landbúnaðarháskólann skrifaði harðorða grein í Fréttablaðið í gær þar sem hann lýsti óánægju sinni með þá ákvörðun að hætta við sameiningu skólanna. „Nú er sem sagt hætt við og um leið er skólinn fjárvana og virðist ekki eiga að gera neitt í því. Þá er bara komin upp sú staða að það verður trúlega sagt upp fjölda manns og dregin saman seglin í skólanum og í raun og veru stefnir í að það munu fjara undan starfseminni. Ég er ekki mjög sáttur við þá stöðu, alls ekki,“ segir Ólafur.En af hverju að sameina þessa tvo háskóla ?„Rökin eru fyrst og fremst bara fagleg, það er augljós gríðarleg samlegðaráhrif, sem geta falist í þessari sameiningu og þau nýtast bæði nemendum og í kennslunni og til þess að styrkja og renna styrkari stoðum undir rannsóknarstarfsemina þannig að við fáum mun öflugri starfsemi á þessum sviðum, sem skólinn stendur fyrir með því að sameina,“ bætir Ólafur við.Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra var eindregin þeirra skoðunar í vor þegar fréttamaður tók viðtal við hann um sameiningu skólanna að þeir ættu að renna undir sömu sæng. „Ég er mjög þeirrar skoðunar að það sé skynsamlegt fyrir landbúnaðinn, fyrir landbúnaðarrannsóknir og kennslu í landbúnaðarvísindum að sameina Háskóla Íslands og Landbúnaðarháskólann. Nýta þar með þann kraft og afl, sem er í háskólanum til þess að efla landbúnaðinn á Íslandi. Ég held að það séu stórkostleg sóknarfæri fyrir okkur á þessu sviði og ég auðvitað vonast til þess að það verði hægt að ná því fram“, segir Illugi.
Tengdar fréttir Að rústa háskólastofnun Það er komin upp einkennileg staða í málefnum Landbúnaðarháskóla Íslands. Stefnan virðist vera sú að sökkva skólanum hægt og sígandi uns sjálfgert verður að hætta starfseminni með öllu. Þetta er sér í lagi annarlegt þegar haft er í huga að ákveðið hafði verið að auka starfsemina og renna undir hana traustum stoðum með sameiningu við Háskóla Íslands 27. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Að rústa háskólastofnun Það er komin upp einkennileg staða í málefnum Landbúnaðarháskóla Íslands. Stefnan virðist vera sú að sökkva skólanum hægt og sígandi uns sjálfgert verður að hætta starfseminni með öllu. Þetta er sér í lagi annarlegt þegar haft er í huga að ákveðið hafði verið að auka starfsemina og renna undir hana traustum stoðum með sameiningu við Háskóla Íslands 27. ágúst 2014 07:00