Fimm fá sparkið frá Van Gaal Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. ágúst 2014 17:00 Louis van Gaal þarf að fara að taka ákvarðanir um leikmannamál. vísir/getty Manchester United kom heim í dag eftir vel heppnaða æfingaferð til Bandaríkjanna þar sem liðið vann International Champions Cup-æfingamótið og rakaði inn seðlum í leiðinni. Nú taka við áhugaverðar tvær vikur fram að fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni og enn fremur áhugaverðar þrjár vikur þar til félagaskiptaglugganum verður lokað.Louis van Gaal, knattspyrnustjóri félagsins, er sagður í breskum blöðum í dag ætla að losa sig við fimm leikmenn á næstu dögum til að rýma fyrir nýjum spilurum. Þetta eru þeir Nani, ShinjiKagawa, Wilfried Zaha, Marouane Fellaini og Anderson, en þeir tveir síðastnefndu voru ekki með United í Bandaríkjunum. Þá er talið að JavierHernández verði ekki áfram hjá félaginu, en spænska liðið Atlético Madríd er spennt fyrir því að fá framherjann í sínar raðir.Takk fyrir þitt framlag.vísir/gettyZaha verður mögulega lánaður á ný, en Fellaini, Kagawa og Anderson sem kostuðu samtals um 60 milljónir punda eru ekki í framtíðarplönum nýja knattspyrnustjórans. „Ég mun leyfa öllum að spila í ferðinni og síðan úrskurða um hverjir verða áfram eftir hana. Ég mun segja þeim leikmönnum sem ekki verða áfram frá því eftir ferðina,“ sagði Van Gaal í Bandaríkjunum. Van Gaal er sagður átta sig á því að hann fær ekki toppverð fyrir þessa leikmenn, en hann vill ólmur losa sig fljótt við þá spilara sem hann ætlar ekki að nota til að fá aukið fé til leikmannakaupa. Ógrynni leikmanna hafa verið orðaðir við United í sumar, en enginn oftar en ArturoVidal, leikmaður Juventus. Það er ekki nauðsyn fyrir Van Gaal að selja leikmennina fimm til að kaupa nýja. Félagið er vel statt fjárhagslega, en ofan á nýjan 100 milljóna punda samning við Adidas græddi félagið átta milljónir punda á æfingaferðinni til Bandaríkjanna. Það fékk 600 þúsund pund fyrir að vinna ICC-æfingamótið og græddi vel á miðasölu á leiknum gegn LA Galaxy sem 80.000 manns sáu í Rósarskálinni í Los Angeles.Endist Fellaini bara eitt ár?vísir/getty Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu dýrustu leikmenn sumarsins kostuðu 74 milljarða Southampton, Chelsea og Barcelona seldu tvo sem komast á topp tíu, en Manchester United og Chelsea keyptu tvo hvort lið. 5. ágúst 2014 12:30 Flugvél með leikmönnum United þurfti að hætta við lendingu vegna hryðjuverkaógnar Annarri vél fylgt síðasta spölin til Manchester í fylgd herþotu. 5. ágúst 2014 14:20 United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Manchester United kom heim í dag eftir vel heppnaða æfingaferð til Bandaríkjanna þar sem liðið vann International Champions Cup-æfingamótið og rakaði inn seðlum í leiðinni. Nú taka við áhugaverðar tvær vikur fram að fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni og enn fremur áhugaverðar þrjár vikur þar til félagaskiptaglugganum verður lokað.Louis van Gaal, knattspyrnustjóri félagsins, er sagður í breskum blöðum í dag ætla að losa sig við fimm leikmenn á næstu dögum til að rýma fyrir nýjum spilurum. Þetta eru þeir Nani, ShinjiKagawa, Wilfried Zaha, Marouane Fellaini og Anderson, en þeir tveir síðastnefndu voru ekki með United í Bandaríkjunum. Þá er talið að JavierHernández verði ekki áfram hjá félaginu, en spænska liðið Atlético Madríd er spennt fyrir því að fá framherjann í sínar raðir.Takk fyrir þitt framlag.vísir/gettyZaha verður mögulega lánaður á ný, en Fellaini, Kagawa og Anderson sem kostuðu samtals um 60 milljónir punda eru ekki í framtíðarplönum nýja knattspyrnustjórans. „Ég mun leyfa öllum að spila í ferðinni og síðan úrskurða um hverjir verða áfram eftir hana. Ég mun segja þeim leikmönnum sem ekki verða áfram frá því eftir ferðina,“ sagði Van Gaal í Bandaríkjunum. Van Gaal er sagður átta sig á því að hann fær ekki toppverð fyrir þessa leikmenn, en hann vill ólmur losa sig fljótt við þá spilara sem hann ætlar ekki að nota til að fá aukið fé til leikmannakaupa. Ógrynni leikmanna hafa verið orðaðir við United í sumar, en enginn oftar en ArturoVidal, leikmaður Juventus. Það er ekki nauðsyn fyrir Van Gaal að selja leikmennina fimm til að kaupa nýja. Félagið er vel statt fjárhagslega, en ofan á nýjan 100 milljóna punda samning við Adidas græddi félagið átta milljónir punda á æfingaferðinni til Bandaríkjanna. Það fékk 600 þúsund pund fyrir að vinna ICC-æfingamótið og græddi vel á miðasölu á leiknum gegn LA Galaxy sem 80.000 manns sáu í Rósarskálinni í Los Angeles.Endist Fellaini bara eitt ár?vísir/getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu dýrustu leikmenn sumarsins kostuðu 74 milljarða Southampton, Chelsea og Barcelona seldu tvo sem komast á topp tíu, en Manchester United og Chelsea keyptu tvo hvort lið. 5. ágúst 2014 12:30 Flugvél með leikmönnum United þurfti að hætta við lendingu vegna hryðjuverkaógnar Annarri vél fylgt síðasta spölin til Manchester í fylgd herþotu. 5. ágúst 2014 14:20 United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Tíu dýrustu leikmenn sumarsins kostuðu 74 milljarða Southampton, Chelsea og Barcelona seldu tvo sem komast á topp tíu, en Manchester United og Chelsea keyptu tvo hvort lið. 5. ágúst 2014 12:30
Flugvél með leikmönnum United þurfti að hætta við lendingu vegna hryðjuverkaógnar Annarri vél fylgt síðasta spölin til Manchester í fylgd herþotu. 5. ágúst 2014 14:20
United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27