Fimm fá sparkið frá Van Gaal Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. ágúst 2014 17:00 Louis van Gaal þarf að fara að taka ákvarðanir um leikmannamál. vísir/getty Manchester United kom heim í dag eftir vel heppnaða æfingaferð til Bandaríkjanna þar sem liðið vann International Champions Cup-æfingamótið og rakaði inn seðlum í leiðinni. Nú taka við áhugaverðar tvær vikur fram að fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni og enn fremur áhugaverðar þrjár vikur þar til félagaskiptaglugganum verður lokað.Louis van Gaal, knattspyrnustjóri félagsins, er sagður í breskum blöðum í dag ætla að losa sig við fimm leikmenn á næstu dögum til að rýma fyrir nýjum spilurum. Þetta eru þeir Nani, ShinjiKagawa, Wilfried Zaha, Marouane Fellaini og Anderson, en þeir tveir síðastnefndu voru ekki með United í Bandaríkjunum. Þá er talið að JavierHernández verði ekki áfram hjá félaginu, en spænska liðið Atlético Madríd er spennt fyrir því að fá framherjann í sínar raðir.Takk fyrir þitt framlag.vísir/gettyZaha verður mögulega lánaður á ný, en Fellaini, Kagawa og Anderson sem kostuðu samtals um 60 milljónir punda eru ekki í framtíðarplönum nýja knattspyrnustjórans. „Ég mun leyfa öllum að spila í ferðinni og síðan úrskurða um hverjir verða áfram eftir hana. Ég mun segja þeim leikmönnum sem ekki verða áfram frá því eftir ferðina,“ sagði Van Gaal í Bandaríkjunum. Van Gaal er sagður átta sig á því að hann fær ekki toppverð fyrir þessa leikmenn, en hann vill ólmur losa sig fljótt við þá spilara sem hann ætlar ekki að nota til að fá aukið fé til leikmannakaupa. Ógrynni leikmanna hafa verið orðaðir við United í sumar, en enginn oftar en ArturoVidal, leikmaður Juventus. Það er ekki nauðsyn fyrir Van Gaal að selja leikmennina fimm til að kaupa nýja. Félagið er vel statt fjárhagslega, en ofan á nýjan 100 milljóna punda samning við Adidas græddi félagið átta milljónir punda á æfingaferðinni til Bandaríkjanna. Það fékk 600 þúsund pund fyrir að vinna ICC-æfingamótið og græddi vel á miðasölu á leiknum gegn LA Galaxy sem 80.000 manns sáu í Rósarskálinni í Los Angeles.Endist Fellaini bara eitt ár?vísir/getty Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu dýrustu leikmenn sumarsins kostuðu 74 milljarða Southampton, Chelsea og Barcelona seldu tvo sem komast á topp tíu, en Manchester United og Chelsea keyptu tvo hvort lið. 5. ágúst 2014 12:30 Flugvél með leikmönnum United þurfti að hætta við lendingu vegna hryðjuverkaógnar Annarri vél fylgt síðasta spölin til Manchester í fylgd herþotu. 5. ágúst 2014 14:20 United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27 Mest lesið Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
Manchester United kom heim í dag eftir vel heppnaða æfingaferð til Bandaríkjanna þar sem liðið vann International Champions Cup-æfingamótið og rakaði inn seðlum í leiðinni. Nú taka við áhugaverðar tvær vikur fram að fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni og enn fremur áhugaverðar þrjár vikur þar til félagaskiptaglugganum verður lokað.Louis van Gaal, knattspyrnustjóri félagsins, er sagður í breskum blöðum í dag ætla að losa sig við fimm leikmenn á næstu dögum til að rýma fyrir nýjum spilurum. Þetta eru þeir Nani, ShinjiKagawa, Wilfried Zaha, Marouane Fellaini og Anderson, en þeir tveir síðastnefndu voru ekki með United í Bandaríkjunum. Þá er talið að JavierHernández verði ekki áfram hjá félaginu, en spænska liðið Atlético Madríd er spennt fyrir því að fá framherjann í sínar raðir.Takk fyrir þitt framlag.vísir/gettyZaha verður mögulega lánaður á ný, en Fellaini, Kagawa og Anderson sem kostuðu samtals um 60 milljónir punda eru ekki í framtíðarplönum nýja knattspyrnustjórans. „Ég mun leyfa öllum að spila í ferðinni og síðan úrskurða um hverjir verða áfram eftir hana. Ég mun segja þeim leikmönnum sem ekki verða áfram frá því eftir ferðina,“ sagði Van Gaal í Bandaríkjunum. Van Gaal er sagður átta sig á því að hann fær ekki toppverð fyrir þessa leikmenn, en hann vill ólmur losa sig fljótt við þá spilara sem hann ætlar ekki að nota til að fá aukið fé til leikmannakaupa. Ógrynni leikmanna hafa verið orðaðir við United í sumar, en enginn oftar en ArturoVidal, leikmaður Juventus. Það er ekki nauðsyn fyrir Van Gaal að selja leikmennina fimm til að kaupa nýja. Félagið er vel statt fjárhagslega, en ofan á nýjan 100 milljóna punda samning við Adidas græddi félagið átta milljónir punda á æfingaferðinni til Bandaríkjanna. Það fékk 600 þúsund pund fyrir að vinna ICC-æfingamótið og græddi vel á miðasölu á leiknum gegn LA Galaxy sem 80.000 manns sáu í Rósarskálinni í Los Angeles.Endist Fellaini bara eitt ár?vísir/getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu dýrustu leikmenn sumarsins kostuðu 74 milljarða Southampton, Chelsea og Barcelona seldu tvo sem komast á topp tíu, en Manchester United og Chelsea keyptu tvo hvort lið. 5. ágúst 2014 12:30 Flugvél með leikmönnum United þurfti að hætta við lendingu vegna hryðjuverkaógnar Annarri vél fylgt síðasta spölin til Manchester í fylgd herþotu. 5. ágúst 2014 14:20 United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27 Mest lesið Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
Tíu dýrustu leikmenn sumarsins kostuðu 74 milljarða Southampton, Chelsea og Barcelona seldu tvo sem komast á topp tíu, en Manchester United og Chelsea keyptu tvo hvort lið. 5. ágúst 2014 12:30
Flugvél með leikmönnum United þurfti að hætta við lendingu vegna hryðjuverkaógnar Annarri vél fylgt síðasta spölin til Manchester í fylgd herþotu. 5. ágúst 2014 14:20
United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27