Segir alvarlegt ef upplýsingum hafi verið lekið Höskuldur Kári Schram skrifar 18. október 2014 18:54 Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir alvarlegt ef í ljós kemur að upplýsingum varðandi meint samráð Eimskips og Samskipa hafi verið leikið til óviðkomandi aðila. Eftirlitið hefur óskað eftir því að ríkissaksóknari rannsaki málið. Kastljóss Ríkissjónvarpsins fjallaði um ákæruna í vikunni og greindi frá því að Samkeppnisseftirlitið hafi kært 11 starfsmenn skipafélaganna til sérstaks saksóknara vegna meints samráðs. Eimskipafélagið gagnrýnir að upplýsingum úr ákærunni hafi verið lekið í fjölmiðla og hefur kært málið til lögreglunnar. Bæði félögin hafa hafnað öllum ásökunum um brot á samkeppnislögum. Í gær ákvað svo Samkeppniseftirlitið að óska eftir því að ríkissaksóknari hefji opinbera rannsókn á lekanum. Hvers vegna hafið þið ákveðið að óska eftir því að ríkissaksóknari rannsaki máli? „Það er eðlilegur farvegur fyrir svona mál til að ganga úr skugga um hvort eitthvað hafi farið úrskeiðis,“ segir Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins Er svona leki alvarlegur að ykkar mati? „Það er alvarlegt ef upplýsingum af þessu tagi er komið til óviðkomandi aðila,“ segir Páll. Hafið þið sjálfir rannsakað málið innanhúss hjá ykkur? „Við erum auðvitað að skoða þetta hjá okkur en það er ekki komin nein niðurstaða í það,“ segir Páll. Samkeppnismál Eimskip Ólöglegt samráð Eimskips og Samskipa Fjölmiðlar Lögreglumál Skipaflutningar Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Sjá meira
Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir alvarlegt ef í ljós kemur að upplýsingum varðandi meint samráð Eimskips og Samskipa hafi verið leikið til óviðkomandi aðila. Eftirlitið hefur óskað eftir því að ríkissaksóknari rannsaki málið. Kastljóss Ríkissjónvarpsins fjallaði um ákæruna í vikunni og greindi frá því að Samkeppnisseftirlitið hafi kært 11 starfsmenn skipafélaganna til sérstaks saksóknara vegna meints samráðs. Eimskipafélagið gagnrýnir að upplýsingum úr ákærunni hafi verið lekið í fjölmiðla og hefur kært málið til lögreglunnar. Bæði félögin hafa hafnað öllum ásökunum um brot á samkeppnislögum. Í gær ákvað svo Samkeppniseftirlitið að óska eftir því að ríkissaksóknari hefji opinbera rannsókn á lekanum. Hvers vegna hafið þið ákveðið að óska eftir því að ríkissaksóknari rannsaki máli? „Það er eðlilegur farvegur fyrir svona mál til að ganga úr skugga um hvort eitthvað hafi farið úrskeiðis,“ segir Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins Er svona leki alvarlegur að ykkar mati? „Það er alvarlegt ef upplýsingum af þessu tagi er komið til óviðkomandi aðila,“ segir Páll. Hafið þið sjálfir rannsakað málið innanhúss hjá ykkur? „Við erum auðvitað að skoða þetta hjá okkur en það er ekki komin nein niðurstaða í það,“ segir Páll.
Samkeppnismál Eimskip Ólöglegt samráð Eimskips og Samskipa Fjölmiðlar Lögreglumál Skipaflutningar Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Sjá meira