Skógræktarfélag Reykjavíkur bjargar jólunum Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 1. desember 2014 12:21 „Tréð fór greinilega illa í óveðrinu,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík. Vísir Skógræktarfélag Reykjavíkur hyggst bjarga jólunum í Reykjavík og sjá borgarbúum fyrir jólatréi á Austurvöll. Olsóartréð fór illa í óveðrinu í nótt og er ónýtt. Það voru ekki aðeins trampólín og aðrir lausamunir sem urðu ofsaveðrinu í nótt að bráð. Sjálft Oslóartréð skemmdist mikið. Í morgunsárið varð ljóst að það vantaði ofan á tréð og sjálf stjarnan á toppi þess hékk utan á því. „Tréð fór greinilega illa í óveðrinu,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík. „Okkar fólk hefur verið að skoða það í morgun. Fyrsta hugsun var að spelka það en það ætlar að reynast erfitt.“ Þá voru góð ráð dýr. Borgarstjóri leitaði á Facebook og kallaði eftir hugmyndum um hvernig mætti bæta úr þessu. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. „Ég setti þetta nú út í morgun og er ánægður með viðbrögðin. Við erum búin að fá margar hugmyndir en Skógræktarfélag Reykjavíkur er búið að finna tré fyrir okkur í Heiðmörk. Ég ætla að fara á staðinn með þeim klukkan tvö og sjá hvort að við getum ekki bara fellt það og flutt á Austurvöll. Stefnt er að því að tendra tré á Austurvelli á sunnudaginn næstkomandi og ljóst að borgarstjóri og borgarstarfsmenn verða að hafa hraðar svo hægt verði að bjarga jólunum í Reykjavík. Tengdar fréttir Brotið jólatré: Borgarstjóri spyr hvernig bjarga megi jólunum Jólatréð á Austurvelli fékk að kenna á því í óveðrinu í gærkvöldi. Góður hluti af efri hluta trésins brotnaði af og stjarnan hékk í miðju trénu. 1. desember 2014 10:43 Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Skógræktarfélag Reykjavíkur hyggst bjarga jólunum í Reykjavík og sjá borgarbúum fyrir jólatréi á Austurvöll. Olsóartréð fór illa í óveðrinu í nótt og er ónýtt. Það voru ekki aðeins trampólín og aðrir lausamunir sem urðu ofsaveðrinu í nótt að bráð. Sjálft Oslóartréð skemmdist mikið. Í morgunsárið varð ljóst að það vantaði ofan á tréð og sjálf stjarnan á toppi þess hékk utan á því. „Tréð fór greinilega illa í óveðrinu,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík. „Okkar fólk hefur verið að skoða það í morgun. Fyrsta hugsun var að spelka það en það ætlar að reynast erfitt.“ Þá voru góð ráð dýr. Borgarstjóri leitaði á Facebook og kallaði eftir hugmyndum um hvernig mætti bæta úr þessu. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. „Ég setti þetta nú út í morgun og er ánægður með viðbrögðin. Við erum búin að fá margar hugmyndir en Skógræktarfélag Reykjavíkur er búið að finna tré fyrir okkur í Heiðmörk. Ég ætla að fara á staðinn með þeim klukkan tvö og sjá hvort að við getum ekki bara fellt það og flutt á Austurvöll. Stefnt er að því að tendra tré á Austurvelli á sunnudaginn næstkomandi og ljóst að borgarstjóri og borgarstarfsmenn verða að hafa hraðar svo hægt verði að bjarga jólunum í Reykjavík.
Tengdar fréttir Brotið jólatré: Borgarstjóri spyr hvernig bjarga megi jólunum Jólatréð á Austurvelli fékk að kenna á því í óveðrinu í gærkvöldi. Góður hluti af efri hluta trésins brotnaði af og stjarnan hékk í miðju trénu. 1. desember 2014 10:43 Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Brotið jólatré: Borgarstjóri spyr hvernig bjarga megi jólunum Jólatréð á Austurvelli fékk að kenna á því í óveðrinu í gærkvöldi. Góður hluti af efri hluta trésins brotnaði af og stjarnan hékk í miðju trénu. 1. desember 2014 10:43
Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14