Skógræktarfélag Reykjavíkur bjargar jólunum Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 1. desember 2014 12:21 „Tréð fór greinilega illa í óveðrinu,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík. Vísir Skógræktarfélag Reykjavíkur hyggst bjarga jólunum í Reykjavík og sjá borgarbúum fyrir jólatréi á Austurvöll. Olsóartréð fór illa í óveðrinu í nótt og er ónýtt. Það voru ekki aðeins trampólín og aðrir lausamunir sem urðu ofsaveðrinu í nótt að bráð. Sjálft Oslóartréð skemmdist mikið. Í morgunsárið varð ljóst að það vantaði ofan á tréð og sjálf stjarnan á toppi þess hékk utan á því. „Tréð fór greinilega illa í óveðrinu,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík. „Okkar fólk hefur verið að skoða það í morgun. Fyrsta hugsun var að spelka það en það ætlar að reynast erfitt.“ Þá voru góð ráð dýr. Borgarstjóri leitaði á Facebook og kallaði eftir hugmyndum um hvernig mætti bæta úr þessu. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. „Ég setti þetta nú út í morgun og er ánægður með viðbrögðin. Við erum búin að fá margar hugmyndir en Skógræktarfélag Reykjavíkur er búið að finna tré fyrir okkur í Heiðmörk. Ég ætla að fara á staðinn með þeim klukkan tvö og sjá hvort að við getum ekki bara fellt það og flutt á Austurvöll. Stefnt er að því að tendra tré á Austurvelli á sunnudaginn næstkomandi og ljóst að borgarstjóri og borgarstarfsmenn verða að hafa hraðar svo hægt verði að bjarga jólunum í Reykjavík. Tengdar fréttir Brotið jólatré: Borgarstjóri spyr hvernig bjarga megi jólunum Jólatréð á Austurvelli fékk að kenna á því í óveðrinu í gærkvöldi. Góður hluti af efri hluta trésins brotnaði af og stjarnan hékk í miðju trénu. 1. desember 2014 10:43 Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Sjá meira
Skógræktarfélag Reykjavíkur hyggst bjarga jólunum í Reykjavík og sjá borgarbúum fyrir jólatréi á Austurvöll. Olsóartréð fór illa í óveðrinu í nótt og er ónýtt. Það voru ekki aðeins trampólín og aðrir lausamunir sem urðu ofsaveðrinu í nótt að bráð. Sjálft Oslóartréð skemmdist mikið. Í morgunsárið varð ljóst að það vantaði ofan á tréð og sjálf stjarnan á toppi þess hékk utan á því. „Tréð fór greinilega illa í óveðrinu,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík. „Okkar fólk hefur verið að skoða það í morgun. Fyrsta hugsun var að spelka það en það ætlar að reynast erfitt.“ Þá voru góð ráð dýr. Borgarstjóri leitaði á Facebook og kallaði eftir hugmyndum um hvernig mætti bæta úr þessu. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. „Ég setti þetta nú út í morgun og er ánægður með viðbrögðin. Við erum búin að fá margar hugmyndir en Skógræktarfélag Reykjavíkur er búið að finna tré fyrir okkur í Heiðmörk. Ég ætla að fara á staðinn með þeim klukkan tvö og sjá hvort að við getum ekki bara fellt það og flutt á Austurvöll. Stefnt er að því að tendra tré á Austurvelli á sunnudaginn næstkomandi og ljóst að borgarstjóri og borgarstarfsmenn verða að hafa hraðar svo hægt verði að bjarga jólunum í Reykjavík.
Tengdar fréttir Brotið jólatré: Borgarstjóri spyr hvernig bjarga megi jólunum Jólatréð á Austurvelli fékk að kenna á því í óveðrinu í gærkvöldi. Góður hluti af efri hluta trésins brotnaði af og stjarnan hékk í miðju trénu. 1. desember 2014 10:43 Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Sjá meira
Brotið jólatré: Borgarstjóri spyr hvernig bjarga megi jólunum Jólatréð á Austurvelli fékk að kenna á því í óveðrinu í gærkvöldi. Góður hluti af efri hluta trésins brotnaði af og stjarnan hékk í miðju trénu. 1. desember 2014 10:43
Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14