Sögulegar kosningar Hrund Þórsdóttir skrifar 25. maí 2014 13:48 Íbúar í borginni Lviv í vestanverðri Úkraínu greiða atkvæði í dag. Vísir/AFP Forsetakosningar í Úkraínu fara fram í dag og voru kjörstaðir opnaðir um klukkan fimm að íslenskum tíma í morgun. Um 35 milljónir eru á kjörskrá og stendur valið á milli 18 frambjóðenda í þessum sögulegu kosningum sem gætu haft úrslitaáhrif á framtíð landsins. Skoðanakannanir benda til sigurs auðkýfingsins Petrós Porosjenkó og gæti hann jafnvel fengið meira en helming atkvæða strax í fyrri umferð. Ef enginn nær meirihluta þarf að kjósa aftur á milli tveggja efstu og þá má búast við að keppinautur Petrós verði fyrrverandi forsætisráðherrann, Júlía Tímósjenkó. Margir hafa fallið í átökum stjórnarhersins og uppreisnarmanna síðustu daga og ætla aðskilnaðarsinnar hliðhollir Rússum ekki að láta kosningarnar afskiptalausar heldur hóta frekara ofbeldi. Ljóst er því að íbúar í austurhluta landsins munu margir eiga erfitt með að komast á kjörstaði en settir hafa verið upp bráðabirgðakjörstaðir utan við borgir sem uppreisnarmenn hafa á valdi sínu. Fáir kjörstaðir hafa verið opnaðir í héruðum eins og Luhansk og Donetsk og hafa aðskilnaðarsinnar víða fjarlægt kjörgögn. Rússnesk stjórnvöld hafa sagt að þau muni viðurkenna niðurstöður kosninganna og vinna með tilvonandi forseta Úkraínu. Kjörstaðir munu loka klukkan fimm um dag að íslenskum tíma. Úkraína Tengdar fréttir Rússland mun virða útkomu kosninga í Úkraínu Pútin sagðist einnig vona að nýr forseti myndi stöðva hernaðaraðgerðir í austurhluta landsins. 23. maí 2014 20:50 „Súkkulaðikonungurinn“ talinn sigurstranglegastur Nú á sunnudaginn eiga forsetakosningar að fara fram í Úkraínu. Aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins vilja koma í veg fyrir að kosningarnar heppnist. 23. maí 2014 10:22 Pútín vill Úkraínuhermenn burt frá A- og S-hluta Úkraínu Bráðabirgðaforseti Úkraínu hefur hætt við áætlanir um að leggja af herskyldu. Moskvustjórn hefur gagnrýnt framgöngu Úkraínuhers í austurhluta landsins. Í símtali við Þýskalandskanslara sagði Pútín ríða á brotthvarfi hermanna þaðan. 2. maí 2014 07:00 Pútín segist styðja fyrirhugaðar forsetakosningar í Úkraínu „Skref í rétta átt,“ segir Rússlandsforseti. 7. maí 2014 16:20 Pútín segir borgarastyrjöld ríkja í Úkraínu Rússlandsforseti fjallaði um málefni Úkraínu í ræðu sinni í Pétursborg í dag. 23. maí 2014 11:53 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Forsetakosningar í Úkraínu fara fram í dag og voru kjörstaðir opnaðir um klukkan fimm að íslenskum tíma í morgun. Um 35 milljónir eru á kjörskrá og stendur valið á milli 18 frambjóðenda í þessum sögulegu kosningum sem gætu haft úrslitaáhrif á framtíð landsins. Skoðanakannanir benda til sigurs auðkýfingsins Petrós Porosjenkó og gæti hann jafnvel fengið meira en helming atkvæða strax í fyrri umferð. Ef enginn nær meirihluta þarf að kjósa aftur á milli tveggja efstu og þá má búast við að keppinautur Petrós verði fyrrverandi forsætisráðherrann, Júlía Tímósjenkó. Margir hafa fallið í átökum stjórnarhersins og uppreisnarmanna síðustu daga og ætla aðskilnaðarsinnar hliðhollir Rússum ekki að láta kosningarnar afskiptalausar heldur hóta frekara ofbeldi. Ljóst er því að íbúar í austurhluta landsins munu margir eiga erfitt með að komast á kjörstaði en settir hafa verið upp bráðabirgðakjörstaðir utan við borgir sem uppreisnarmenn hafa á valdi sínu. Fáir kjörstaðir hafa verið opnaðir í héruðum eins og Luhansk og Donetsk og hafa aðskilnaðarsinnar víða fjarlægt kjörgögn. Rússnesk stjórnvöld hafa sagt að þau muni viðurkenna niðurstöður kosninganna og vinna með tilvonandi forseta Úkraínu. Kjörstaðir munu loka klukkan fimm um dag að íslenskum tíma.
Úkraína Tengdar fréttir Rússland mun virða útkomu kosninga í Úkraínu Pútin sagðist einnig vona að nýr forseti myndi stöðva hernaðaraðgerðir í austurhluta landsins. 23. maí 2014 20:50 „Súkkulaðikonungurinn“ talinn sigurstranglegastur Nú á sunnudaginn eiga forsetakosningar að fara fram í Úkraínu. Aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins vilja koma í veg fyrir að kosningarnar heppnist. 23. maí 2014 10:22 Pútín vill Úkraínuhermenn burt frá A- og S-hluta Úkraínu Bráðabirgðaforseti Úkraínu hefur hætt við áætlanir um að leggja af herskyldu. Moskvustjórn hefur gagnrýnt framgöngu Úkraínuhers í austurhluta landsins. Í símtali við Þýskalandskanslara sagði Pútín ríða á brotthvarfi hermanna þaðan. 2. maí 2014 07:00 Pútín segist styðja fyrirhugaðar forsetakosningar í Úkraínu „Skref í rétta átt,“ segir Rússlandsforseti. 7. maí 2014 16:20 Pútín segir borgarastyrjöld ríkja í Úkraínu Rússlandsforseti fjallaði um málefni Úkraínu í ræðu sinni í Pétursborg í dag. 23. maí 2014 11:53 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Rússland mun virða útkomu kosninga í Úkraínu Pútin sagðist einnig vona að nýr forseti myndi stöðva hernaðaraðgerðir í austurhluta landsins. 23. maí 2014 20:50
„Súkkulaðikonungurinn“ talinn sigurstranglegastur Nú á sunnudaginn eiga forsetakosningar að fara fram í Úkraínu. Aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins vilja koma í veg fyrir að kosningarnar heppnist. 23. maí 2014 10:22
Pútín vill Úkraínuhermenn burt frá A- og S-hluta Úkraínu Bráðabirgðaforseti Úkraínu hefur hætt við áætlanir um að leggja af herskyldu. Moskvustjórn hefur gagnrýnt framgöngu Úkraínuhers í austurhluta landsins. Í símtali við Þýskalandskanslara sagði Pútín ríða á brotthvarfi hermanna þaðan. 2. maí 2014 07:00
Pútín segist styðja fyrirhugaðar forsetakosningar í Úkraínu „Skref í rétta átt,“ segir Rússlandsforseti. 7. maí 2014 16:20
Pútín segir borgarastyrjöld ríkja í Úkraínu Rússlandsforseti fjallaði um málefni Úkraínu í ræðu sinni í Pétursborg í dag. 23. maí 2014 11:53