Ekki var talið nauðsynlegt að salta veginn Stefán Árni Pálsson skrifar 11. febrúar 2014 17:10 Norska vegagerðin tók þá ákvörðun fyrr um kvöldið að salta ekki veginn í gærkvöldi. mynd / skjáskot af nrk Samkvæmt lögregluyfirvöldum í Noregi var gríðarlega hálka á veginum þar sem þrír létust í bílslysi seint í gærkvöldi. Norska vegagerðin tók þá ákvörðun fyrr um kvöldið að salta ekki veginn þar sem ekkert benti til þess að hitastigið myndi lækka eins mikið og raun bar vitni. „Það voru góðar aðstæður fyrir ökutæki á veginum fyrr um kvöldið og því var ekki talið nauðsynlegt að salta á svæðinu,“ segir Hans Jan Håkonsen, deildarstjóri hjá norsku vegagerðinni, í samtal við NRK. Samkvæmt Håkonsen var hitastigið við jörð mínus átta gráður en lofthiti við frostmark. Þegar tók að rigna myndaðist mikil hálka á veginum. Að hans sögn hafði ekki verið saltað á þeim kafla sem slysið átti sér stað. „Það var mat starfsmanna vegagerðarinnar að ekki væri nauðsynlegt að salta veginn og treystum við ávallt þeirra dómgreind.“Tor Heimdahl, talsmaður norska malbikunarfyrirtækisins NCC Roads, hefur svipaða sögu að segja. „Vegurinn var þurr og góðar aðstæður fyrr um kvöldið. Hitastigið virðist hafa lækkað hratt sem olli því að mikil hálka varð á veginum,“ segir Heimdahl. „Það var enginn ástæða til þess að salta veginn fyrr um kvöldið og ekkert benti til þess að hitastigið myndi breytast.“ Þrír létust í hörðum árekstri rútu og flutningabíls í Sokna í Noregi seint í gærkvöldi og ellefu slösuðust. Ökumaður flutningabílsins er í norskum miðlum sagður vera íslendingur, fæddur árið 1954. Norska ríkisútvarpið hafði eftir lögregluyfirvöldum að Íslendingurinn hefði venju samkvæmt verið sviptur ökuréttindum þar sem um alvarlegt slys hefði verið að ræða. Þá var hann grunaður um gáleysislegan akstur. Rannsókn málsins stendur yfir. Tengdar fréttir 17 ára stúlka ein þeirra sem lést Íslendingur grunaður um gáleysislegan akstur 11. febrúar 2014 12:39 Þrír létust í árekstri í Noregi - Íslendingur grunaður um gáleysislegan akstur Þrír létust í hörðum árekstri rútu og flutningabíls í Sokna í Noregi seint í gærkvöldi. Ellefu er slasaðir en ökumaður flutningabílsins er í norskum miðlum sagður vera íslendingur, fæddur árið 1954. Hann er grunaður um gáleysilegan akstur og hefur verið yfirheyrður af lögreglu, að því er greint er frá á vefsíðu norska ríkisútvarpsins. 11. febrúar 2014 07:32 „Það var gríðarleg hálka og ég reyndi að hægja á bifreiðinni“ „Það var gríðarlega mikil hálka og ég reyndi hvað ég gat að hægja á bifreiðinni, en allt kom fyrir ekki,“ segir Guðjón Guðmundsson, ökumaður vörubifreiðar sem lenti í árekstri í Noregi í gærkvöldi. 11. febrúar 2014 10:06 Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Innlent Fleiri fréttir Fulltrúar Trump-stjórnarinnar ræða við samverkakonu Epsteins Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Sjá meira
Samkvæmt lögregluyfirvöldum í Noregi var gríðarlega hálka á veginum þar sem þrír létust í bílslysi seint í gærkvöldi. Norska vegagerðin tók þá ákvörðun fyrr um kvöldið að salta ekki veginn þar sem ekkert benti til þess að hitastigið myndi lækka eins mikið og raun bar vitni. „Það voru góðar aðstæður fyrir ökutæki á veginum fyrr um kvöldið og því var ekki talið nauðsynlegt að salta á svæðinu,“ segir Hans Jan Håkonsen, deildarstjóri hjá norsku vegagerðinni, í samtal við NRK. Samkvæmt Håkonsen var hitastigið við jörð mínus átta gráður en lofthiti við frostmark. Þegar tók að rigna myndaðist mikil hálka á veginum. Að hans sögn hafði ekki verið saltað á þeim kafla sem slysið átti sér stað. „Það var mat starfsmanna vegagerðarinnar að ekki væri nauðsynlegt að salta veginn og treystum við ávallt þeirra dómgreind.“Tor Heimdahl, talsmaður norska malbikunarfyrirtækisins NCC Roads, hefur svipaða sögu að segja. „Vegurinn var þurr og góðar aðstæður fyrr um kvöldið. Hitastigið virðist hafa lækkað hratt sem olli því að mikil hálka varð á veginum,“ segir Heimdahl. „Það var enginn ástæða til þess að salta veginn fyrr um kvöldið og ekkert benti til þess að hitastigið myndi breytast.“ Þrír létust í hörðum árekstri rútu og flutningabíls í Sokna í Noregi seint í gærkvöldi og ellefu slösuðust. Ökumaður flutningabílsins er í norskum miðlum sagður vera íslendingur, fæddur árið 1954. Norska ríkisútvarpið hafði eftir lögregluyfirvöldum að Íslendingurinn hefði venju samkvæmt verið sviptur ökuréttindum þar sem um alvarlegt slys hefði verið að ræða. Þá var hann grunaður um gáleysislegan akstur. Rannsókn málsins stendur yfir.
Tengdar fréttir 17 ára stúlka ein þeirra sem lést Íslendingur grunaður um gáleysislegan akstur 11. febrúar 2014 12:39 Þrír létust í árekstri í Noregi - Íslendingur grunaður um gáleysislegan akstur Þrír létust í hörðum árekstri rútu og flutningabíls í Sokna í Noregi seint í gærkvöldi. Ellefu er slasaðir en ökumaður flutningabílsins er í norskum miðlum sagður vera íslendingur, fæddur árið 1954. Hann er grunaður um gáleysilegan akstur og hefur verið yfirheyrður af lögreglu, að því er greint er frá á vefsíðu norska ríkisútvarpsins. 11. febrúar 2014 07:32 „Það var gríðarleg hálka og ég reyndi að hægja á bifreiðinni“ „Það var gríðarlega mikil hálka og ég reyndi hvað ég gat að hægja á bifreiðinni, en allt kom fyrir ekki,“ segir Guðjón Guðmundsson, ökumaður vörubifreiðar sem lenti í árekstri í Noregi í gærkvöldi. 11. febrúar 2014 10:06 Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Innlent Fleiri fréttir Fulltrúar Trump-stjórnarinnar ræða við samverkakonu Epsteins Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Sjá meira
17 ára stúlka ein þeirra sem lést Íslendingur grunaður um gáleysislegan akstur 11. febrúar 2014 12:39
Þrír létust í árekstri í Noregi - Íslendingur grunaður um gáleysislegan akstur Þrír létust í hörðum árekstri rútu og flutningabíls í Sokna í Noregi seint í gærkvöldi. Ellefu er slasaðir en ökumaður flutningabílsins er í norskum miðlum sagður vera íslendingur, fæddur árið 1954. Hann er grunaður um gáleysilegan akstur og hefur verið yfirheyrður af lögreglu, að því er greint er frá á vefsíðu norska ríkisútvarpsins. 11. febrúar 2014 07:32
„Það var gríðarleg hálka og ég reyndi að hægja á bifreiðinni“ „Það var gríðarlega mikil hálka og ég reyndi hvað ég gat að hægja á bifreiðinni, en allt kom fyrir ekki,“ segir Guðjón Guðmundsson, ökumaður vörubifreiðar sem lenti í árekstri í Noregi í gærkvöldi. 11. febrúar 2014 10:06