Lallana: Erum að komast í gang Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. desember 2014 14:30 Adam Lallana, miðjumaður Liverpool, segir liðið vera að komast í gang eftir góða frammistöðu þess gegn Arsenal í gær. Martin Skrtel tryggði Liverpool jafntefli með skallamarki á sjöttu mínútu í uppbótartíma, en Liverpool-liðið spilaði vel í leiknum og var meira með boltann. „Ég er virkilega svekktur með að við höfum ekki náð í öll stigin. Okkur leið samt vel með frammistöðuna og andrúmsloftið í kringum liðið. Þetta hefur verið að batna í síðustu leikjum,“ segir Lallana við heimasíðu Liverpool. Liverpool er án sigurs í þremur síðustu leikjum liðsins í úrvalsdeildinni og er í ellefta sæti deildarinnar eftir 17 umferðir. „Okkur finnst við vera að snúa þessu við og smám saman ná upp takti í okkar leik. Jöfnunarmarkið var mikilvægt fyrir okkur því við hefðum verið afar vonsviknir að fá ekkert út úr þessu. En stig er stig og frammistaðan var góð,“ segir Lallana. Enski boltinn Tengdar fréttir Origi ekki til Liverpool í janúar Origi mun ekki snúa til baka úr láni í janúar samkvæmt nýjustu fréttum. 21. desember 2014 11:30 Sterling besti ungi leikmaður heims Raheem Sterling, sóknarmaður Liverpool, var á dögunum valinn besti ungi leikmaður heims á árinu 2014. Viðkomandi verður að vera undir 21 árs aldri og spila í einni af bestu deildum heims. 21. desember 2014 12:15 Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma. 22. desember 2014 07:30 Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2. 21. desember 2014 18:30 Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool á sjöttu mínútu uppbótartíma. 21. desember 2014 00:01 Byrjunarliðin í Liverpool-Arsenal: Jones áfram í markinu Brad Jones heldur sæti sínu í Liverpool-markinu. 21. desember 2014 15:07 Redknapp: Ekki nógu gott hjá Mertesacker | Myndband Jamie Redknapp ekki hrifinn af tilburðum þýska miðvarðarins í jöfnunarmarki Liverpool. 22. desember 2014 12:30 Frammistaðan betri en í fyrra Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1. 21. desember 2014 20:45 Phil Neville: Flamini eins og rúðuþurrka Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, leikgreindi viðureign Liverpool og Arsenal fyrir BBC en liðin gerðu 2-2 jafntefli í æsispennandi leik á Anfield í gær. 22. desember 2014 09:00 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Adam Lallana, miðjumaður Liverpool, segir liðið vera að komast í gang eftir góða frammistöðu þess gegn Arsenal í gær. Martin Skrtel tryggði Liverpool jafntefli með skallamarki á sjöttu mínútu í uppbótartíma, en Liverpool-liðið spilaði vel í leiknum og var meira með boltann. „Ég er virkilega svekktur með að við höfum ekki náð í öll stigin. Okkur leið samt vel með frammistöðuna og andrúmsloftið í kringum liðið. Þetta hefur verið að batna í síðustu leikjum,“ segir Lallana við heimasíðu Liverpool. Liverpool er án sigurs í þremur síðustu leikjum liðsins í úrvalsdeildinni og er í ellefta sæti deildarinnar eftir 17 umferðir. „Okkur finnst við vera að snúa þessu við og smám saman ná upp takti í okkar leik. Jöfnunarmarkið var mikilvægt fyrir okkur því við hefðum verið afar vonsviknir að fá ekkert út úr þessu. En stig er stig og frammistaðan var góð,“ segir Lallana.
Enski boltinn Tengdar fréttir Origi ekki til Liverpool í janúar Origi mun ekki snúa til baka úr láni í janúar samkvæmt nýjustu fréttum. 21. desember 2014 11:30 Sterling besti ungi leikmaður heims Raheem Sterling, sóknarmaður Liverpool, var á dögunum valinn besti ungi leikmaður heims á árinu 2014. Viðkomandi verður að vera undir 21 árs aldri og spila í einni af bestu deildum heims. 21. desember 2014 12:15 Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma. 22. desember 2014 07:30 Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2. 21. desember 2014 18:30 Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool á sjöttu mínútu uppbótartíma. 21. desember 2014 00:01 Byrjunarliðin í Liverpool-Arsenal: Jones áfram í markinu Brad Jones heldur sæti sínu í Liverpool-markinu. 21. desember 2014 15:07 Redknapp: Ekki nógu gott hjá Mertesacker | Myndband Jamie Redknapp ekki hrifinn af tilburðum þýska miðvarðarins í jöfnunarmarki Liverpool. 22. desember 2014 12:30 Frammistaðan betri en í fyrra Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1. 21. desember 2014 20:45 Phil Neville: Flamini eins og rúðuþurrka Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, leikgreindi viðureign Liverpool og Arsenal fyrir BBC en liðin gerðu 2-2 jafntefli í æsispennandi leik á Anfield í gær. 22. desember 2014 09:00 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Origi ekki til Liverpool í janúar Origi mun ekki snúa til baka úr láni í janúar samkvæmt nýjustu fréttum. 21. desember 2014 11:30
Sterling besti ungi leikmaður heims Raheem Sterling, sóknarmaður Liverpool, var á dögunum valinn besti ungi leikmaður heims á árinu 2014. Viðkomandi verður að vera undir 21 árs aldri og spila í einni af bestu deildum heims. 21. desember 2014 12:15
Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma. 22. desember 2014 07:30
Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2. 21. desember 2014 18:30
Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool á sjöttu mínútu uppbótartíma. 21. desember 2014 00:01
Byrjunarliðin í Liverpool-Arsenal: Jones áfram í markinu Brad Jones heldur sæti sínu í Liverpool-markinu. 21. desember 2014 15:07
Redknapp: Ekki nógu gott hjá Mertesacker | Myndband Jamie Redknapp ekki hrifinn af tilburðum þýska miðvarðarins í jöfnunarmarki Liverpool. 22. desember 2014 12:30
Frammistaðan betri en í fyrra Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1. 21. desember 2014 20:45
Phil Neville: Flamini eins og rúðuþurrka Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, leikgreindi viðureign Liverpool og Arsenal fyrir BBC en liðin gerðu 2-2 jafntefli í æsispennandi leik á Anfield í gær. 22. desember 2014 09:00